Leita í fréttum mbl.is

Nýtt blogg - FORNLEIFUR

Fornleifur2

Nýtt og gagnrýniđ blogg hefur hafiđ göngu sína hér á Moggarásinni blog.is. Ţađ kallast FORNLEIFUR, og eins og nafniđ ber vitni um, fjallar ţetta nýja blogg mest um fornleifar, fornleifafrćđi og önnur forn frćđi.

Ef fornleifafrćđingar, fornleifafrćđinemar eđa ađrir sem unna fornum frćđum, hafa áhuga á ađ skrifa stutta grein á Fornleif, sendiđ ţá skrif ykkar (mest 2 bls. A4) međ ljósmyndum og teikningum í góđri upplausn, og fallega andlitsmynd af ykkur sjálfum til vilhjalmur@mailme.dk, og ég mun líta á efniđ og dćma hvort ţađ er nógu áhugavert eđa birtingarhćft.

Fréttir úr fornleifauppgröftrum á Íslandi og annars stađar verđa einnig vel ţegnar.

Vonandi skapa skrif ykkar umrćđu og gefa lesendum bloggsins innsýn í ţađ haf af heimildum sem jörđin hefur ađ geyma.

Í dag er á Fornleifi ađ finna fyrstu greinina í röđ margra, sem kallast Stiklur úr sögur fornleifafrćđinnar á Íslandi. Greinin í dag fjallar um margt, en m.a. eru í henni óţekkt ljóđ sem tengjast fornleifafrćđinni í landinu.

Eldjárn i SKALK 5 1971
Kristján Eldjárn á námsárum sínum í Kaupmannahöfn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Til hamingju međ ţetta, Vilhjálmur.

Og skemmtileg er myndin af Kristjáni Eldjárn.

Jón Valur Jensson, 21.9.2011 kl. 12:18

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Já, Eldjárn var fínn sem bronsaldarmađur og módel. Ég hef nýlega fundiđ kvikmynd međ honum frá 4. áratugnum, sem ég mun reyna ađ koma á YouTube.

FORNLEIFUR, 23.9.2011 kl. 05:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband