Leita í fréttum mbl.is

Hollensk kona hengd í Íran

zahra
 

Ef til vill eru ţađ hengingar sem "róttćkir" Íslendingar sćkja í, ţegar ţeir halda á vit menningarinnar í Íran. Jóhanna Kristjónsdóttir er ein af ţeim sem miđlar menningu núverandi Íransríkis til Íslendinga og rekur ferđamiđlun fyrir fólk sem af einhverjum ástćđum, frekar sjúklegum, vill til Írans og annarra ríkja ţar sem mannréttindi eru fótum trođin. Mađur spyr sig, hvort kvenfyrirlitningin í Íran sé ekki nćgileg til ađ ţađ eineygđa fólkiđ í fjölmenningardisneyworldinu, sem ferđast međ Austurlanda-Jóhönnu haldi sig frekar heima viđ en akkúrat ađ vera ađ álpast ţangađ sem fólk er hengt eđa grýtt fyrir hiđ minnsta andóf. En kvalarlosti gamalla komma ţekkir víst engin landamćri.

Hollensk kona, hin 46 ára Zahra Bahrami, sem var fćdd í Íran, var í gćr hengd í Íran. Hún tók ţátt í mótmćlum í Íran fyrir rúmu ári og var fangelsuđ. Svo var hún, eins og margir óvinir Íranskra stjórnvalda, ásökuđ um ađ hafa veriđ bendluđ viđ smygl á eiturlyfjum og er sögđ hafa veriđ međ kókaín í fórum sínum. Eins og ţiđ vitiđ líklegast öll, er Íranstjórn sjálf stćrsti útflytjandi á eiturlyfjum í heiminum.

Legg ég til ađ hóparnir hennar Jóhönnu Kristjónsdóttur heimsćki í stađinn eina landiđ í Miđausturlöndum sem ekki vanvirđir grundvallarmannréttindi. Já, Ísrael, elskurnar mínar, landiđ sem ţiđ hatiđ.

Svipmynd frá Tehran:

EXECUTION-IRAN
Jóhanna 
Sjáumst í Tehran elskurnar mínar!
Tóti og Maja
Ţessi öldnu hjón frá einhverju elliheimilinu á Fróni mćla međ Íranferđum. Ţau virđast vera alveg ólm eftir ţví ađ komast í tćri viđ menningu Amadinejads, Ghadaffís og Assads.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Og hvar fékkstu ţá flugu í hausinn ađ Ísrael virđi grundvallamannréttindi?

Jón Gunnar Bjarkan, 30.1.2011 kl. 07:34

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ veit ég Jón Gunnar, og sé ţađ vegna ţess ađ ríki og öfgaríki innan ríkjanna í nágrenni Ísraels vilja Ísraelsríki feigt - vegna ţess ađ nágrannar Ísraelsríkis lifa ekki viđ grundvallarmannréttindi og hafa aldrei gert og geta ekki unađ ţví ađ til sé ríki í Miđausturlöndum sem virđir rétt borgara sinna.  Ég er ţó ekki ađ tala um ţá borgara og erlend öfl, sem vilja Ísraelríki feigt, dauđa yfir gyđinga og sem sprengja sig á götum Ísraelsríkis til ađ myrđa sem flesta Ísraelsmenn. Ţađ eru öfgamenn og hryđjuverkafólk sem ekki vill lýđrćđi.

Ert ţú kannsku líka stuđningsmađur útrýmingar Ísraels, eins og Íransríki, sem Jóhanna Kristjónsdóttir rómar? Mér sýnist ţađ:

http://thorsteinnscheving.blog.is/blog/thorseinnscheving/entry/896491/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.1.2011 kl. 08:04

3 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Mér finnst ţađ ótrúlegt ađ kona sé hengd í Íran vegna ţátttöku í mótmćlum og enginn íslenskur fjölmiđill fjallar um máliđ. Eđa var fjallađ um ţetta einhversstađar?

Jón Baldur Lorange, 30.1.2011 kl. 09:59

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Jón Baldur: Ţađ eru fréttir um ţetta á BBC og í hollenskum og dönskum fjölmiđlum og hjá Amnesty International osfr. 

http://www.rnw.nl/english/article/iranian-dutch-woman-zahra-bahrami-hanged-iran

http://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-12314886

og ţú spyrđ af hverju er ţetta ekki í íslenskum fjölmiđlum? Jú, vegna ţess ađ blađa- og fréttamenn á Íslandi er einstaklega eineygđir og heila augađ er venjulega međ alvarlega sjónskekkju. Verst er ţetta á RÚV. Ţar búa menn til fréttir.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.1.2011 kl. 10:32

5 Smámynd: Eygló

Ferđamenn sem ţyrpast hingađ til lands ... eru skv. ţví vćntanlega hingađ komnir til ađ fylgjast međ íslenskum stjórn- og dómsmálum.

 Ekki veit ég hvort beđiđ hefur veriđ um leyfi fyrir ţessari myndbirtingu (e.t.v. er ţetta "opinber" mynd) Full ástćđa vćri ţá e.t.v. ađ hafa réttan og viđeigandi myndatexta. En auđvitađ er ţađ skilgreiningaratriđi ađ vera "aldinn" og hvađ teljist til "elliheimila" :)

Eygló, 1.2.2011 kl. 13:50

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćl Eygló. Á Íslandi eru menn ekki hengdir inn um ferđamennina, nema kannski fyrir ađ segja sannleikann. Ţeir eru ekki leiddir á "réttri" leiđ af einum af mörgum starfsmönnum fjölmargra deilda leynilögreglu ríkisstjórnarinnar. En ţannig er ţađ hins vegar í Íran. Ef mađur segist vera guđ á Íslandi, er í hćsta lagiđ hlegiđ af manni, en í Íran er mađur hengdur fyrir ţćr "sakir". Allir vita auđvitađ ađ Amadinejad er guđ. 

Ég hengi allar myndir, sem eru siđsamlegar, jafnvel af spámönnum, á mitt blogg. Myndin af heiđurshjónunum hér ađ ofan, (sem samkvćmt áreiđanlegum heimildum tilheyra forgangsstétt af frekum forgangsárgangi sem réđi á tímabili öllu á Íslandi ţótt árgangurinn vćri mestmegnis međ vafasamar gráđur frá sćnskum háskólum), var sett á netiđ án ábendinga eđa fyrirskipanna um ađ upphafsrétt. Derfor, min ćrvćrdige frue.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.2.2011 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband