18.11.2010 | 11:50
Indíana Agnarsdóttir
Enn og aftur verđ ég ađ láta í ljós furđu mína á framsetningu vísindamanna DeCode Genetics(Íslenskrar Erfđargreiningar) á niđurstöđum sínum. Ţađ mćtti halda ađ DeCode vćri deild hjá Spaugstofunni.
Nú fer um heiminn sú frétt, ađ einhver hluti Íslendinga sé kominn af indíánakonu, sem sérfrćđingar DeCode láta sig dreyma um ađ hafi veriđ hneppt í ţrćldóm í Norđur-Ameríku af íslenskum vesturförum fyrir 1000 árum síđan. Mér sýnist ađ DeCode eigi stćrstan ţátt í ţví ađ frétt um ţessar niđurstöđur eru nú matreiddar á heldur fáránlegan hátt í heimspressunni.
Í stuttu máli og einfölduđu, ţá hefur DeCode fundiđ afbrigđi af C1 hvatberaafgerđ (subclade) af (mtDNA/Y DNA) í nokkrum ćttum undir Vatnajökli, hvatberaafgerđ sem erfist í kvenlegg. C1 er hvatberaafgerđ, sem fyrst og fremst er ţekkt í Asíu og Ameríku. Nokkur afbrigđi eru skilgreind, C1a (í Asíu), C1b, C1c og C1d (í Ameríku). Sérfrćđingar DeCode telja, ađ einstaklingur sá er boriđ hefur afbrigđi af C1 til Íslands, sem ţeir vilja kalla C1e, hafi komiđ til Íslands ekki síđar en 1700, en hallast frekar ađ fyrri tilkomu.
Nú er svo heimspressan búin ađ kasta sér yfir ţessar vangaveltur DeCode-manna og sögur af Indíánakonu á Íslandi berast út um heim eins og eldur í sinu, vegna ţess ađ sérfrćđingar DeCode hafa ályktađ fremur fjálglega, ţó svo ađ Agnar Helgason hafi veriđ ađ draga eitthvađ í land í Mogganum í gćr. Eins og ég les greinina í American Journal of Physical Anthropology er alveg eins mögulegt ađ C1e haplotýpan hafi komiđ til Íslands frá Evrópu eins og Asíu og Ameríku.
Mér sýnist ađ Agnar et al. velji ólíklegustu skýringuna, ţví ađrar DNA rannsóknir hafa sýnt C1 hvatberaafgerđ í Evrópumönnum. Svo hafa menn ekki alltaf veriđ ađ athuga C1 mítókondríal sérstaklega í Evrópumönnum, nema ef til vill í Finnum, ţar sem ţađ finnst ekki. Gladdi ţađ suma Finna, sem nú geta vísađ ţví á bug ađ ţeir séu Asíumenn.
Ég tel, ađ heppilegasta ađferđin til ađ rannsaka uppruna og flutninga manna á fyrri öldum, sé ađ skođa erfđaefni úr beinum ţeirra frá ţeim tíma sem menn eru ađ einblína á, en ekki úr blóđi nútímamanna. Ég veit ađ sérfrćđingum DeCode er kunnugt um, ađ sú skođun er nokkuđ útbreidd. Eina leiđin til ađ komast úr skugga um, hvort ađ ţeir eru á réttri braut, er ađ rannsaka bein úr fornum gröfum frá ţví svćđi sem ţeir telja afkomendur "indíánans" hafa búiđ á. Ţar ađ auki verđ ég ađ mćla međ ţví ađ Agnar og samstarfsfólk hans hugi ađ ţví, ađ á ţví svćđi sem hann segir ćttir "íslensku indíánakonunnar" hafi búiđ (Suđursveit), hefur veriđ mjög einangrađ og minnist ég í ţví sambandi undarlegra hvatberaafgerđa Baska og Sardínumanna, sem líka hafa margir hverjir lifađ lengi á sama stađ.
Ţađ er reyndar álíka mikiđ út í hött ađ halda ţví fram ađ C1e í ćttum á Íslandi sé frá Ameríku komiđ, ef ekki ber neitt á EDAR receptor geni (ectodysplasin A receptor/1540T/C) í sömu ćttum. EDAR geniđ veldur háragerđ (sléttu og hári međ stórt ţversniđi hjá Asíumönnum og indíánum og jafnvel "skóflulögun" í framtönnum, sem Asíumenn hafa margir hverjir. Einhverjir í ţessum ćttum undir Vatnajökli hljóta ađ hafa hár sem er allt ađ 50% breiđara í ţvermál en hár annarra Íslendinga.
En ţađ er kannski ađ renna upp fyrir Agnari ljósiđ, sem hann var ekki búinn ađ sjá, ţegar hann heimsótti mig í Kaupmannahöfn fyrir löngu, ađ Íslendingar eru ađeins meira blandađir en ţeir norrćnu karlar og keltnesku konur, sem hann fćr út úr genasamsteypunni. Elstu mannabein á Íslandi sýna t.d. viđ mćlingar miklar líkur á ţví ađ hluti Íslendinga séu kominn af Sömum (Rannsóknir Hans Christian Petersens viđ Syddansk Universitet). Ţađ ţarf ekki endilega ađ koma fram í hvatberarannsóknum á nútíma Íslendingum, ţar sem margt gerist í genunum á 1000 árum. C1 í "Löppum" á 10. öld gćti veriđ horfiđ í Skandinavíu í dag, en fundist í nútíma-Íslendingum vegna einangrunar á Íslandi, ţar sem ađ Samar og Norđmenn höfđu blandast fyrir ca 1100 árum.
Mér finnst ég einnig finna ţef af kórréttri fjölmenningarhyggju, ţegar "C1e" hvatberaafgerđin er gerđ ađ Indíánakonu sem kemur til Íslands fyrir 1000 árum. Hafa ber í huga ađ skv. lýsingu fornbókmennta okkar voru íslensk-ćttađir karlar í Vesturheimi um 1000 e. Kr. hrćddir viđ skrćlingja en reyndu líka ađ selja ţeim rauđ klćđi sín og vopn. Kannski hafa ţeir keypt konur fyrir vopn? (Mansal og vopnasala). Ţorvaldur Leifsson drap 8 indíána (ég ţori vart ađ kalla ţá skrćlingja), en óhuggnalegustu vígaferlunum ţar vestra stjórnađi morđóđ kona, Freydís, dóttir Eiríks Rauđa, og var hún einnig fyrsti rasistinn á Vinlandi. Hún myrti "norrćnar" kynsystur sínar međ öxi. Samkvćmt Eiríks sögu Rauđa ţótti henni lítiđ koma til varna karlpeningsins gegn skrćlingjum: Freydís kom út og sá er ţeir héldu undan. Hún kallađi:
Hví renniđ ţér undan slíkum auvirđismönnum, svo gildir menn er mér ţćtti líklegt ađ ţér mćttuđ drepa ţá svo sem búfé? Og ef eg hefđi vopn ţćtti mér sem eg mundi betur berjast en einnhver yđvar." Ţeir gáfu öngvan gaum hvađ sem hún sagđi. Freydís vildi fylgja ţeim og varđ hún heldur sein ţví ađ hún var eigi heil. Gekk hún ţá eftir ţeim í skóginn en Skrćlingjar sćkja ađ henni. Hún fann fyrir sér mann dauđan, Ţorbrand Snorrason, og stóđ hellusteinn í höfđi honum. Sverđiđ lá hjá honum og hún tók ţađ upp og býst ađ verja sig međ. Ţá koma Skrćlingjar ađ henni. Hún tekur brjóstiđ upp úr serkinum og slettir á sverđiđ. Ţeir fćlast viđ og hlaupa undan og á skip sín og héldu á brottu. Ţeir Karlsefni finna hana og lofa happ hennar.
Ég vil ekki velta fyrir mér útliti brjósta Freydísar, en fyrir utan ađ vera fjöldamorđingi og rasisti, var hún greinilega líka kvenskörungur (femínisti) hinn mesti.
Fjölmenningarţjóđfélagshyggja og pólitísk rétthugsun VG virđist falla mjög náttúruvalslega vel ađ vísindaađferđafrćđi Agnars Helgasonar, enda eru í honum sterk skyldleikarćktuđ VG-gen bćđi á Y og X krómósómunum. En ást VG og annarra vinstrimanna á "fjölmenningu" er nú annars nýtilkomin bóla (stökkbreyting). Sem "hálfur útlendingur" og hálfgerđur skrćlingi man ég nú ekki eftir fjölmenningahugarfari hjá Vinstrimönnum hér á árum áđur, nema eftir ást ţeirra á Rauđrússum. Ţeir voru flestir meiri heimalningar og skyldleikarćktarar en Framsóknarmenn.
Fyrst DeCode fer međ gamanmál geri ég ţađ líka í lok ţessa indíánahasarannáls míns. Ţađ er ekki laust viđ ađ tvennt gćti bent til indíánsku. Annađ er sögnin ađ heyja, sbr. söngliđ "Heyjajajaj, heyjajaja, heyjajaja", sem oft heyrist međal indíána, en hitt er orđatiltćkiđ "eigi verđur tjaldađ til einnar nćtur". Ugglaust er ţađ ekki verri skýringar á tilvist indíána á Íslandi, en einhver Pocahontas Agnardóttir af Micmac ćttbálki, sem hnuplađ hefur veriđ međ til bestasta lands í heimi, sem rekur verstasta genafyrirtćkiđ í heiminum, DeCode. Ef menn muna enn eftir brjóstum fjöldamorđingjans Freydísar, er ţó ekki út í hött ađ velta ţví fyrir sér, hvort ţćr hafi veriđ brjóstbetri en ţćr íslensku, skrćlingjakonurnar, sem fluttar voru til Íslands rétt eftir Kristnitöku. Indíáni Íslenskrar Erfđargreiningar kemur mörgum ímyndunum og fantasíum af stađ.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Spaugilegt, Vísindi og frćđi | Breytt 29.1.2018 kl. 07:41 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352580
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Beiđ eftir ađ ţú kćmir skikki á ţessa umrćđu, sem hér hefur fariđ úr öllum böndum ímyndunaraflsins. Landnám fyrir landnám eitt af ţví, Brendanmunkar hellar og heiđabýli. Vergjörn Brókahontas og siđspillir í suđursveit gengur ljósum logum á bilinu 6. 18. öld, ekki svo noje...
Manni dettur helst í hug ađ Kári sé svona up to speed í markađsmálum ađ hann sé farinn ađ nýta sér viral marketing. Manni er ţađ ţó til efs. Grćnlenskar gálur í gröfum hafa nú heldur en ekki borđiđ hróđur ţinnar greinar viđa. Og varla langt ađ bíđa nćstu heimshneisu Indiana Jónanna allra ţar.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2010 kl. 12:20
Fyrst veriđ er ađ vitna í fornsögurnar;
Eiríks sögu Rauđa frásögn af ţví ţegar Ţorfinnur Karlsefni tók međ sér tvo indíánapilta frá Marklandi og ţví kannski ekkert svo svakalega ólíklegt ađ einhverjir hafi kippt međ sér einni skvísu..
"Höfđu ţeir sunnanveđur og hittu Markland og fundu Skrćlingja fimm. Var einn skeggjađur og tvćr konur, börn tvö. Tóku ţeir Karlsefni til sveinanna en hitt komst undan og sukku í jörđ niđur. En sveinana höfđu ţeir međ sér og kenndu ţeim mál og voru skírđir. Ţeir nefndu móđur sína Vethildi og föđur Óvćgi. Ţeir sögđu ađ konungar stjórnuđu Skrćlingjalandi. Hét annar ţeirra Avaldamon en annar hét Valdidida. Ţeir kváđu ţar engi hús og lágu menn í hellum eđa holum. Ţeir sögđu land ţar öđrumegin gagnvart sínu landi og gengu menn ţar í hvítum klćđum og ćptu hátt og báru stangir og fóru međ flíkur. Ţađ ćtla menn Hvítramannaland. Nú komu ţeir til Grćnlands og eru međ Eiríki rauđa um veturinn. "
(TBR)
Jóhann Guđmundsson (IP-tala skráđ) 18.11.2010 kl. 13:40
Gamli minn.
Ţú veist ţetta er satt međ indíönu er ţađ ekki? Allt hvađ öđru rauđhćrđara ţarna í Suđursveitinni. (Jú jú, rauđkan hefur upplitast ađeins í Vatnajökulsskininu, en verum ekki ađ láta svoleiđis smáatriđi trufla okkur.)
Og hvar finnurđu fólk sem er ginnkeyptara fyrir eldvatni og glerperlum en hér? Ef ţú veist ţađ ekki skaltu spyrja hann Ögmund ráđherra sem veit ţađ. Og er ekki einmitt vatnsfall í Međallandinu sem heitir Eldvatn? Hvernig skyldi nú standa á ţví? Ţađ er ég viss um ađ Ögmundur veit líka.
Jćja, sćll ađ sinni, ég ţarf ađ rusla ađeins til í skinntjaldinu mínu fyrir kvöldiđ.
(P.s. Iss, ţessir rauđu strákar sem sáu Freydísi blotta sig og hlupu hafa bara veriđ gey.)
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 18.11.2010 kl. 14:22
Ug!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.11.2010 kl. 02:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.