Leita í fréttum mbl.is

Skarinn

Bier 

Takiđ eftir vaffinu - V for Victory!

Danir eru harla ánćgđir međ ađ kvikmyndaleikstjórinn Susanne Bier hafi veriđ tilnefnd til Óskarsverđlauna. Kvikmyndina “Efter Bryllupet”, sem til greina kemur sem besta mynd erlends kvikvmyndagerđarmanns, hef ég ţví miđur ekki séđ. En ég hef hins vegar séđ flestar fyrri kvikmyndir Bier og mér ţykir hún ţess leg á myndinni hér ađ ofan, ađ hún vinni ađ minnsta kosti einn Skara. Hljómsveitin Sigur Rós spilar músík í myndinni og er ţađ ekki lakara.

Takiđ eftir vaffinu, sem myndast hefur yfir fallega, grćna kjólnum hennar Susanne. Ég tel mig sjá “V for Victory!”  Ég vona ţó ađ ég hafi ekki fariđ fram úr leyfilegum velsćmismörkum hér á Mbl. blogginu. Svona myndir ţykja hćfar í dönskum kirkjum.  Viđ Norđurlandaţjóđirnar verđum ađ halda međ Susanne og minnast á hana í kvöldbćnum okkar, svo hún fái Skara.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég gleymdi ađ nefna, ađ eitt sinn var Susanne gift Íslendingi, Tómasi Gíslasyni. Ţađ verđur ađ vera auđvitađ ađ vera međ í annálnum, ef hún fćr Óskarinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.2.2007 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband