Leita í fréttum mbl.is

Nasistar 0 - Kommúnistar 0

Vilnius Sport

Í lok septembers á síđasta ári var mér bođiđ á ráđstefnu í Litháen. Ég hafđi áđur veriđ í Litháen og kunni vel viđ mig ţar. Áđur en ráđstefnan hófst, var ţáttakendum bođiđ í litla kynnisferđ um höfuđborgina Vilníus. Frá fornum kastala, sem gnćfir yfir borgina, tók ég ljósmyndir af fallegri borg. Ég tók líka mynd af ţessari ljótu byggingu, skammt frá miđbćnum, sem Rússar “gáfu” Litháum, ţegar ţeir síđastnefndu voru enn undir sovéthćlnum.  

Ţađ rann síđar upp fyrir mér, ađ ţarna sem ljóta byggingin lá hafđi veriđ framinn menningarglćpur, líkt og ţegar nasistar lögđu legsteina gyđinga í götur og strćti og ţegar Assad Sýrlandsforseti lagđi veg yfir helsta grafreit gyđinga í Damaskus, sem hafi veriđ í nokun i 2000 ár, á landi sem hafđi veriđ keypt til notkunar til eilífđarnóns. Ţeir sem hafa keyrt frá flugvellinum í Damaskus inn í miđborgina, keyra yfir dauđa gyđinga. Rússar voru engin undantekning í menningarlegum ţjóđarmorđum. Tröppurnar, sem lagđar voru upp ađ íţróttahöllinni í Vilníus, voru lagđar međ grafsteinum úr ađalgrafreit gyđinga í Vilníus. 91% gyđinga Litháens var útrýmt í Annari heimsstyrjöld. Nasistar myrtu ţá og kommúnistar trömpuđu svo á minningu ţeirra. Ţannig er margt líkt međ ţessum tveimur frćndhugmyndafrćđum. Eitt ljótasta eđli mannsins, ađ kenna einstaka persónum eđa fámennum hóp um allar sínar ófarir, áttu kommar og nasistar sameiginleg, og eiga enn!   

Nú hefur veriđ reistur minnisvarđi um grafreitinn og nokkrir steinar í tröppunum á íţróttahöllinni í Vilníus hafa veriđ fjarlćgđir, ađ minnsta kosti ţar sem ţví verđur komiđ viđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vissulega ţurftu Gyđingar ađ líđa skelfilegar ofsóknir í báđum heimstyrjöldum og glćpurinn gegn ţeim, sem ţjóđ verđur aldrei réttlćttur ţótt til séu öfgamenn á borđ viđ David Duke og einnig menn úr hópi orthodox Gyđinga, sem sást af ráđstefnunni í Íran.

Mér hefur ţó virst frá barnćsku ađ Gyđingar hafi veriđ ţeir einu, sem hlutu ţessi örlög í hildarleiknum og ađ ţeir, séu ţeir einu, sem hafa harma ađ hefna.  Ţú fyrirgefur mér vćntanlega ef ég segi ađ mér hefur virst, sem Gyđingar vilji einir taka "kredit" fyrir ađ vera fórnalömb ţessara styrjalda.  Ţannig hljómar ţađ bara oft í alvöru talađ.  Íbúar heimsins ţjáđust allir í ţessari styrjöld og báru sár svo kynslóđum skipti á eftir, rétt eins og Gyđingar. Sígaunar og ađrir óskyldir minnihlutahópar sćttu ofsóknum og morđćđiđ einskorđađist ekki viđ Nazista eina. Nefni ég Dresten, Hirosima og Nakasaki, sem dćmi.

Er ekki kominn tími til ađ fyrirgefa og veita sál ykkar aflausn. Hve lengi getur ţessi biturđ og sannfćring um óvild heimsind fylgt ykkur? Er ekki hćtta á ađ ţetta klif gćti snúist í andhverfu sína. Nazistar eru ekki ađkallandi ógn lengur. Hugmyndafrćđi ţeirra er einungis haldiđ vakandi međ fortíđarhyggju ykkar, ađ mínu mati. Fyrirgefđu hreinskilni mína. Ég vil trúa ţví ađ manneskjan vilji lifa í kćrleik friđ og umburđarlyndi og ala upp börn sín í öryggi.  Ţćr kynslóđir, sem nú lifa, hafa engin tengsl viđ illgjörđarmennina.  

Vissulega má harmleikur heimstyrjaldanna aldrei gleymast og vera okkur víti til varnađar um alla framtíđ. En hatur og biturđ leiđir eingöngu til ţess ađ leikurinn verđur endurtekinn.  

Á ţetta sér grunn í kennisetningum? Er sá refgin munur á gamla og nýja sáttmálanum, ţađ sem undir liggur; ađ gjalda auga fyrir auga og tönn fyrir tönn í stađ ţess ađ fyrirgefa? 

Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2007 kl. 16:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Athugasemd ţín á ekkert skylt viđ ţađ sem ég skrifa um í bloggfćrslu minni um Íţróttahúsiđ í Vilníus. Ţar fjallađi ég um mannfyrirlitningu, ekkert annađ. En ţar sem ţú ert greinilega mjög upptekinn af gyđingum og velferđ ţeirra, ertu skyndilega kominn út í allt ađra sálma, án ţess ađ sjáanleg séu nokkur tengsl. 

Ţú veđur úr einu í annađ og gerir mér upp skođanir. Ţađ gerđir ţú líka í fyrri athugasemd ţinni um "gyđinginn" Carl Maier, sem reyndist vera úr lausu lofti gripinn.

Mér sýnist ađ ţér fynnist ađ gyđingar ćttu jafnvel ađ fara ađ biđjast afsökunar á ţví ađ hafa veriđ fórnarlömbin og sćttast viđ morđingja sína. Kannski eiga ţeir líka ađ segja afsakiđ viđ Ţjóđverja nútímans vegna ţess ađ Dresden var sprengd? 

Nei Jón Sterinar Ragnarsson. Međan enn lifa böđlar sem frjálsir menn, ber ađ dćma ţá. Ţeir dćmdu fólk til dauđa, tóku saklaus líf og fyrirlitu ţá sem ţeir dćmdu og tóku af lífi. Ég óska eingöngu eftir ţví ađ ţeir verđi dćmdir eftir settum reglum í siđmenntuđum heimi. Morđ fyrnast ekki! Ekki morđ á gyđingum, heldur ekki á Roma, ekki á neinni manneskju.  Ţađ er ekki hatur eđa hefnd, heldur leikreglurnar í lýđrćđislegum heimi, sem ég óska ađ sé framfylgt.

Ef gyđingar eđa önnur fórnarlömb gera undantekningar á ţeim leikreglum, ţá er fyrst til stađar hćttan á ađ sagan endurtaki sig. Hér er enginn ađ tala um dóm yfir Ţjóđverjum nútímans. Hvernig dettur ţér slíkt í hug viđ ađ lesa skođanir mína á íţróttahúsi í Litháen?

Ég leyfi mér ađ gefa ţér hollráđ. Lestu ţađ sem ţú gerir athugasemd viđ, áđur en ţú hellir ţér í lausnir fyrir heilu ţjóđirnar og  trúarbrögđin. Og mundu, ađ ţađ er ekki hćgt ađ alhćfa eins og ţú gerir. Gyđingar eru alveg eins og Íslendingar, ţar er margur misjafn sauđurinn. Og ég er líka viss um, ađ ef helmingi íslensku ţjóđarinnar hefđi veriđ útrýmt, ţá vćrir ţú líklega einn af mjög fáum, góđum sálum, sem vćrir búinn ađ friđţćgjast viđ böđla ćttingja ţinna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.1.2007 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband