Leita í fréttum mbl.is

Svariđ er enn neikvćtt

Otto Frank 

Otto Frank á efri árum

Nú eru fundin 80 bréf Otto Frank, föđur Önnu Frank, sem sýna örvćntingarfullar bréfaskriftir hans í leit ađ landi sem vildi leyfa Frank fjölskyldunni landvistarleyfi. Slík bréf skrifuđu allir gyđingar á flótta undan nasismanum. Hér í Danmörku hef ég lesiđ hundruđ slíkra bréfa og einnig skýrslur um ađ slík bréf hefđu veriđ skrifuđ.  Ţanni bréf bárust einnig til íslenskra yfirvalda og sömuleiđis til danskra yfirvalda, ţar sem beđiđ var um upplýsingar um möguleika á landvist á Íslandi. Svariđ var nei eđa ţögnin.

Nú senda flóttamenn ekki bréf á undan sér, ţví ţeir vita ađ svariđ er enn neikvćtt.  


mbl.is Otto Frank leitađi í örvćntingu ađ flóttaleiđ fyrir fjölskyldu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Birgisson

Svörin eru ekki neikvćđ ţegar flóttamenn eiga ofsóknir og dauđa yfir höfđi. Reynar eiga ţeir lagalegan rétt á hćli undir slíkum kringumstćđum. Ţađ er ţví miđur algengt í dag ađ fólk segist vera flóttamenn ţegar ţađ er ţađ ekki. Slík háttsemi rýrir gildi laga og reglna sem settar hafa veriđ til ađ hjálpa ţeim sem eru í sambćrilegri stöđu og gyđingar voru á sínum tíma.

Georg Birgisson, 25.1.2007 kl. 17:15

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Alveg sammála ţér varđandi ţá sem misnota stöđu flóttamannsins.  Verra er ţegar yfirvöld rengja alla út frá ţeim möguleika ađ nokkrir s-séu loddarar. Ég tel hins vegar, ađ flóttamenn sem eiga limlestingar og dauđa yfir höfđi sér, snúi ţeir aftur til heimalandsins, hafi enn ekki fengiđ ţađ öryggi sem reynslan frá 2. Heimsstyrjöld hefđi átt ađ gefa ţeim.

Ég skrifa hér frá dönsku sjónarhorni. Danir hleypa ađ sjálfsögđu inn SŢ-kvótaflóttafólki. En hér í landi eru yfirvöld einnig tilbúin ađ senda íranska flóttamenn í fangiđ á ofsćkendum sínum hvenćr sem er. Ég veit ţetta af eigin reynslu. Dönsk yfirvöld reyndu ađ koma feđgum til í Írans. Ég sýndi fram á í grein sem ég skrifađi í Politiken í ágúst 2005, ađ danska utanríkisráđuneytiđ notađi svokölluđ "sannleiksvitni" í Teheran, sem dćma áttu gögn sem feđgarnir lögđu fram; sannleiksvitni, sem hćglega gátu veriđ í vasanum á leyniţjónustum og yfirvöldum í Íran. Dönsk yfirvöld gáfust upp á málinu í fyrra án ţess ađ viđurkenna galla í sinni málafćrslu og nú eru feđgarnir hér, vonandi ţangađ til ađ íranska ţjóđin losar sig viđ kúgara sína.  

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.1.2007 kl. 20:42

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mikiđ er ţetta ţörf og upplýsandi bloggsíđa.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.1.2007 kl. 08:25

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir ţađ. Ţađ hlýjar mér um hjartarćturnar.

Mig langar ţá einnig ađ ţakka ţér fyrir "Siguđarannál hinn meiri", http://nimbus.blog.is/blog/nimbus/category/672/ sem ég hef oft gluggađ í og sett á uppáhaldslistann minn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.1.2007 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband