29.7.2010 | 00:34
Fornleifarugl á Skriđuklaustri - eđa bara sýfilis?
Mađur veltur ţví óneitanlega fyrir sér, sem doktor í fornleifafrćđi sem ekki hefur tök á ţví ađ vinna á Íslandi, af hverju sumir íslenskir fornleifafrćđingar ţurfi ađ kasta sér út furđufréttaflutning til ađ auglýsa rannsóknir sínar. Viđ höfum á síđustu árum heyrt um "búsetu fyrir landnám" sem "ekki var landnám", sem og um "Eskimóa á Austurlandi", nánar tiltekiđ ađ Skriđuklaustri. Umsjónamenn rannsóknanna á Skriđuklaustri setja reyndar met í yfirlýsingagleđi, og gefa ástćđu til ađ ćtla, ađ ţeir sem ţeim rannsóknum stjórna hafi lítiđ eđa ekkert vit á ţví sem ţeir eru ađ eiga viđ - eđa ađ ţeir hafi orđiđ illilega fyrir barđinu á lélegum fréttamönnum RÚV.
Nýjasta fréttin frá Skriđuklaustri er sú ađ ţar hafi fundist risi. Á fréttinni má dćma, ađ kista nokkur sé rosalega löng, en hún getur auđvitađ innihaldiđ einstakling sem var styttri en kistan. Bíđum og sjáum hvađ í kistunni er, áđur en ađ yfirlýsingin er sett út. Nú síđast fannst á Skriđuklaustri "gröf konu sem hefur ţjáđst af sjaldgćfum piget-sjúkdómi sem veldur svipađri vansköpun og hrjáđi Joseph Merrick sem kallađur var fílamađurinn", eđa svo segir frétt RÚV. Sjá einnig sjónvarpsfréttina.
Mikiđ er ţetta nú einkennilegt. Joseph Merrick var ekki međ piget-sjúkdóm (eđa Paget), heldur Proteus syndrome, einnig kallađ Wiedemann heilkenni.
Piget sjúkdóm er ég ekki alveg viss um ađ sé yfirleitt til, nema ţá á Skriđuklaustri og mér heyrist fornleifafrćđingurinn á Skriđuklaustri sé ađ tala um Paget. Mig grunar ađ "sérfrćđingarnir" á Skriđuklaustri séu ađ hugsa um Paget-sjúkdóm, en er ţó ekki alveg viss. En ţann sjúkdóm var fílamađurinn Joseph Merrick sem sagt ekki međ!
Annar "fornleifafrćđingur" hafa reynt ađ gera ţví skóna ađ Egill Skallagrímsson hafi ţjáđst af Paget sjúdómi. Hann skrifađi miklar greinar um ţessa uppgötvun sína og leitađi ađ beinum Egils í fjölda ára ađ Mosfelli, án ţess ađ gera sér far um ađ athuga hvernig krankheit ţessi lýsa sér á beinum manna. Hef ég skrifađ um ţetta áđur hér og hér í Leitin ađ beinum Egils I og II.
Ég tel útilokađ ađ blessuđ konan, sem dó drottni sínum á síđmiđöldum á Skriđuklaustri, hafi veriđ međ "Piget" eđa Paget. Svona ef dćmt er út frá ljósmyndinni sem fréttastofa RÚV birtir af hauskúpu konunnar (sjá ofar), tel ég líklegra ađ hún hafi veriđ međ sýfilis eđa berkla, og beinkrabba svona til vara. Höfuđbein einstaklingar međ Paget sjúkdóm eru mjög brotkennd og frauđi líkust á síđari stigum sjúkdómsins. Lćrleggur sá sem fornleifafrćđingurinn sýndi, ber ekki einkenni Paget-sjúkdóms í beinum. Steinunn Kristjánsdóttir, mér ţykir líklegast ađ ţú sért kominn međ syffa á Skriđuklaustri. Sjá hér.
En nú er nóg komiđ. Eskimóar, piget, risar. Hvađ finna ţau nćst á Skriđuklaustri? Sćtabrauđsdrenginn og stígvélađa köttinn eđa Rauđhettu? Svona dómadags rugl er orđiđ einum of algengt í íslenskri fornleifafrćđi og verđur ađ linna.
Íslenskir fornleifafrćđingar ćttu ađ gera ađ venju ađ lesa yfir ţađ sem blađamenn og fréttasnápar hafa eftir ţeim áđur en ţađ er birt. Oft getur ţađ eitt veriđ til bóta.
Ađ lokum, ef menn hafa ekki fundiđ skurđarhníf á Skriđuklaustri, er út í hött ađ álykta ađ groddalegt brýni sem fannst í kirkjugarđinum í sumar hafi "ef til vill veriđ notađ til ađ brýna skurđarhnífa". Ţađ sem kemur í fréttum frá Skriđuklaustri er orđiđ verra en versti lćknareyfari.
Flokkur: Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
RÚV breytti fréttsinni: á einum stađ í fréttinni var piget breytt í paget og á hinum var ekki, svo enn stendur í fréttinni piget neđar í fréttinni. Svo er skýrt ađ kistan sé 2 metrar. Risi?
En Piget er ekki til sem sjúkdómur og konan á Skriđuklaustri var ekki međ Paget. Svo ţetta er enn mjög rangt hjá fréttamanni og fornleifafrćđingnum sem er ađ reyna ađ klóra yfir ummćli sín.
Fornleifafrćđingar á Skriđuklaustri hafa fundiđ óvenjustóra líkkistu í grafreit gamla klausturspítalans. Sá sem liggur í kistunni hefur líklega veriđ risi miđađ viđ ađra Íslendinga á miđöldum. Ţá fannst nýlega fannst gröf konu sem hefur ţjáđst af sjaldgćfum piget-sjúkdómi sem veldur svipađri vansköpun og hrjáđi Joseph Merrick sem kallađur var fílamađurinn.
VARĐ
Fornleifafrćđingar á Skriđuklaustri hafa fundiđ óvenjustóra tveggja metra langa líkkistu í grafreit gamla klausturspítalans. Sá sem liggur í kistunni hefur líklega veriđ risi miđađ viđ ađra Íslendinga á miđöldum. Ţá fannst nýlega gröf konu sem hefur ţjáđst af sjaldgćfum paget-sjúkdómi sem veldur svipađri vansköpun og hrjáđi Joseph Merrick sem kallađur var fílamađurinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.7.2010 kl. 15:00
Fréttafölsun er auđvitađ engin nýjung á RÚV.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.7.2010 kl. 15:02
Ég hygg í djúphygli minni ađ ţarna hafi veriđ um ritvillu ađ rćđa. Ţađ hafi átt ađ standa ađ konan hafi veriđ međ Piaget. Var ekki einhver sálfrćđifauskur í fyrndinni sem hét Piaget. Konan mun hafa veriđ međ honum og ţess vegna er sagt ađ hún hafi veriđ međ Pi(a)get.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.7.2010 kl. 17:02
Ekki ćtla ég ađ útiloka ţetta Sigurđur. Austfirskar konur eru og voru ađ jafnađi međ fleirum en konur í öđrum landshlutum. Frakkar voru vinsćlir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.7.2010 kl. 17:11
En frakkar komu ekki međ syffan frekar en Kristófer Kólumbus.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.7.2010 kl. 21:32
Er ţađ Indiana Jones Íslands Bjarni Einarsson ţarna á ferđ? Eitthvađ finnst mér ţetta bera keim af ţví.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.7.2010 kl. 01:00
Jón Steinar, Bjarni er ekki međ Paget sjúkdóm og líkist ekkert fílamanninum og hann passađi ekki í 2 metra kistu, enda risi. Nei, ţetta er ekki vinur minni Bjarni F. Einarsson, sem ekki er Indiana Jones Íslands. Ţađ er Orri Vésteinsson sagnfrćđingur, sem rćnir hugmyndum annarra og gerir ađ sínum án ţess ađ kvitta fyrir sig og kallar sig fornleifafrćđing.
En Skriđurannsóknunum er stýrt af Steinunni Kristjánsdóttur međ miklum myndarbrag, en heldur til mikilli yfirlýsingargleđi. Grćnlensku konurnar sem hún fann um áriđ, eru greinilega farnar á kajak til Grćnlands, og mér sýnist ađ Paget sjúkdómurinn muni gera ţađ líka. Ţađ er heldur ekki ófínt ađ vera međ kynsjúkdóma í klaustrinu.
Ekki vill ég útiloka, ađ Steinunn sé međ lélegan líkamsmannfrćđing viđ rannsóknina.
Tölfrćđilega er ţađ líka orđiđ vandamál, ef 3 einstaklinga frá Landnámi hafi veriđ međ Paget, ţ.e. Egill Skallagrímsson, konan á Skriđuklaustri og "önnur beinagrind". Ţađ er fremur há tíđni miđađ viđ allan fjölda Íslendinga frá byrjun. Enda er ţetta rugl. Engin Paget bein hafa fundist á Íslandi og Paget veldur ekki ţeirri afmyndun sem "fílamađurinn" var međ. Allir gátu hins vegar náđ sér í sýfilis, sem lengi var talinn hafa komiđ til Evrópu frá Ameríku eftir landafundi Kólumbusa. Ţađan gćti sjúkdómurinn vel hafa náđ til Íslands eftir ţann tíma, enda breiddist sjúkdómurinn mjög hratt út. En nú er komiđ í ljós, ađ sárasótt var í Evrópu löngu áđur en Kólumbus fór til Ameríku.
Yfirlýsingagleđin er ţó ekki ţađ versta í íslenskri fornleifafrćđi. Ţögn sumra er verri. Sumir fornleifafrćđingar segja ekki neitt, ţótt ţeir hafi öll tök á ţví ađ gefa út rannsóknir sínar. Dćlt hefur veriđ peningum í rannsóknir í góđćrinu, en ţví miđur ekki í úrvinnslu. Sumir fornleifafrćđingar hafa greinilega ekki hugmynd um hvađ forngripirnir sem ţeir finna eru ćttađir eđa frá hvađa tíma ţeir eru, enda fćstir lćrđir miđaldafornleifafrćđingar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.7.2010 kl. 07:54
Ţjóđ sem velur sér ríkisstjórn sem flytur fćđingarstađ fremstu frelsishetju sinnar á milli fjarđa getur ekki gert kröfu um burđugri fornleifafrćđinga.
Ragnhildur Kolka, 30.7.2010 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.