Er gyđingahatur á Íslandi? Greinilega ekki ef trúa má formanni formanni Siđmenntar- félagi siđrćnna húmanista á Íslandi. Hún heitir Hope Knútsson og hefur á vef Morgunblađsins, og sömuleiđis á Pressunni, séđ sig til ţess knúna ađ koma á framfćri leiđréttingum vegna greinar sem "birtist á vef ísraelska dagblađsins Ha'aretz á Ţorláksmessu". ... Er Ţorláksmessa virkilega haldin heilög í Ísrael?
En hvađ er formađur húmanista annars ađ tjá sig um gyđinga á Íslandi?
Jú, sjáiđ til, í grein Ha'aretz var greint frá ţví ađ gyđingar á Íslandi vćru almennt óttaslegnir og lifđu jafnvel í felum međ trú sína. Í fréttinni á vef Ha'aretz er Hope sögđ vera kvenkynsleiđtogi íslenska gyđingasamfélagsins" (matriarch of the Jewish community). Hope andmćlir ţessu á vef Morgunblađsins og segir:Ég hef aldrei veriđ leiđtogi gyđinga, hvorki hér né annars stađar," Ađ sögn Hope hefur hún aldrei ađhyllst gyđingatrú ţó svo ađ hún sé af gyđingaćttum.
Hope Knútsson
Hope ţvćr hér heldur betur hendur sínar en leyfir sér samt á mjög siđlausan hátt ađ tala fyrir hönd fólks sem hún tengist greinilega ekki lengur, ţegar hún efast um ađ á Íslandi sé gyđingahatur: Ég efast um ţađ," segir Hope ađspurđ hvort gyđingar hér á landi séu óttaslegnir.
Mér ţykja ţessi ummćli Hope mjög furđuleg. Ég stóđ í ţeirri trú, líkt og eigandi Babalu á Skólavörđustíg, sem skilgreindi Hope sem "the matriarch of the Jewish community", ađ Hope Knútsson hefđi á tímabili ađ minnsta kosti veriđ talsmađur gyđinga á Íslandi. Ţjóđkirkjan benti lengi á hana sem talsmann gyđinga á vef sínum um trúfélög á Íslandi, en fyrir nokkrum árum hurfu gyđingar af ţessum lista Ţjóđkirkjunnar. Ţegar ég ţurfti ađ fá upplýsingar um stöđu gyđinga á Íslandi fyrir grein mína um sögu gyđinga á Íslandi sem birtist í tímaritinu Jewish Political Studies Review 16:3-4 áriđ 2004 og síđar í bókinni Behind the Humanitarian Mask, var mér bent á Hope Knútsson. Svona skrifađi Hope mér međal annars, ţegar ég leitađi upplýsinga um stöđu gyđinga á Íslandi áriđ 2004:
"The Jewish community has discussed applying for registration as a religious organization, but there has never been sufficient interest to do so. Amid the strong support for the Palestinian cause, most Icelandic Jews have not wanted to attract attention to themselves as Jews. Most Icelanders are still unaware that there are Jews in the country, and the handful of Jews would rather not change that perception because of the anti-Semitic climate."
Hér er ekki um neitt ađ villast. Ég notađi meira ađ segja ţessa málsgrein Hope í lokakafla greinar minni um sögu gyđinga á Íslandi áriđ 2004, en ţó án ţess ađ nefna Hope á nafn, ţar sem ég virti hrćđslu hennar viđ ađ standa fram opinberlega međ skođun sína.
Hope er ekki samkvćm sjálfri sér. En enginn vafi má ríkja um ţađ ađ hún hefur valiđ hvar hún stendur. Hún er bara húmanisti. Ţeir geta greinilega ekki líka veriđ gyđingar, og ţađan af síđur trúarlegar matrónur, ađ minnsta kosti ekki á Íslandi.
Hópe er sem sagt ekki gyđingatrúar og hefur lítiđ haft međ gyđinga á Ísland ađ gera og segir ţetta viđ Moggann:
Mér skilst ađ einhver hafi einhvern tíma bođiđ Dorrit ađ mćta í eitthvert kvöldmatarbođ, en í fréttinni er ţetta látiđ líta út fyrir ađ fólkiđ sé sárt út í hana af ţví ađ hún vilji ekki láta tengja sig viđ hópinn. Ég varđ mjög hissa ađ lesa ţetta ţví mig minnir ađ ég hafi lesiđ einhvers stađar ađ hún sé ađeins gyđingur borgaralega séđ en ekki gyđingatrúar, ţannig ađ ţađ er engin ástćđa fyrir hana til ţess ađ tengjast hópnum,"
Áriđ 2004 tjáđi Hope Knútsson sig hins vegar viđ ađra blađakonu frá Haaretz, sem heimsótti Ísland til ađ skrifa um forsetafrúna okkar:
"Hope Knutsson, a New York Jew who works as an occupational therapist in Reykjavik, where she has lived for the past 29 years, thinks "it's nice that there is someone here who represents a different culture. The majority of the people here are very much alike, it's a homogeneous country, so it's nice to have a Jewish woman representing the few Jews who live here. True, we tried to invite her to meetings of ours, and she didn't come, but the average Icelander doesn't even know that there are Jews here. Most of us don't want to be identified as Jews, and it was a brave act by the president to marry a Jewish woman." Sjá enn fremur hér.
Ţađ getur ađeins veriđ ein niđurstađa á ţessum afneitunum og mótsögnum hjá Hope Knútsson: There was no Hope among the Jews of Iceland. Kona sem heldur alţjóđlega ráđstefnu í Íslandi undir heitinu: "A positive Voice for Atheism in Iceland" getur náttúrulega ekki veriđ í forsvari fyrir gyđinga á Íslandi.
En ţótt Hope sé farin og hćtt sem "gćslumađur skrárinnar yfir gyđinga" (les: lauslegan lista yfir gyđinga á Íslandi), ţá er gyđingahatur ekki horfiđ á Íslandi. Ef nokkuđ er, ţá hefur ţađ aukist til muna síđan ég skrifađi grein mína í Jewish Political Studies Review áriđ 2004.
Íslendingar hafa mjög litla reynslu af gyđingum eđa ţekkingu á Gyđingdómi og vita mest lítiđ um ţá. En ţrátt fyrir dćmalausa fávisku, en kannski mestmegnis vegna hennar, ţá kraumar á Íslandi rótgróiđ gyđinghatur, og ţađ hefur Hope Knútsson meira ađ segja sagt sjálf og skrifađ. Gyđingahatriđ hefur versnađ eftir ađ vinstri menn tóku viđ keflinu af nasistum.
Stefán Snćvarr er međ ágćta greiningu á vandamáli gyđinga á Íslandi:
"Pressan segir ađ Gyđingar á Íslandi ţori ekki ađ stofna trúfélag vegna ţess ađ ţá ţyrftu ţeir ađ láta skrásetja sig sem Gyđinga og ţađ gćti kallađ yfir ţá vandrćđi.
Ţessi vandrćđi heita á góđu máli Gyđingahatur.
Gegn ţví ber ađ berjast eins og öđrum gerđum rasisma."
Myndin er af höfundi viđ öfgafullt plakat vinafélags Palestínumanna sem um tíma hékk í Kaupmannahöfn vegna átakanna á Gaza. Eins og sjá má eru gyđingar í Varsjá líka teknir í gíslingu í áróđri líkt og oft er gert í hatrinu á Íslandi.