Leita í fréttum mbl.is

Málsókn vegna ófrćgingar

Holensis
 

Ragnheiđur Traustadóttir fornleifafrćđingur, sem ég ţekki ađeins sem góđan og samviskusaman fornleifafrćđing, á auđsótt mál á hendur ţeim sem skrifađi skýrsluna og öđrum ţeim sem standa á bak viđ hana. 

Ég skrifađi um skýrslu Brynju í dag á Fornleifi (sjá hér). Ég hef oft veriđ gagnrýninn viđ kollega mína ţegar ástćđa er til. En ţessi skýrsla Brynju er ljótt dćmi um hve ömurlegt ţađ er ţegar menn sem búa í glerhúsi og kasta steinum.

Ég hvet ađra til ađ íhuga málsókn á hendur ţeim sem bera ábyrgđ á ţessu ófrćgingarskjali sem Brynja hefur skrifađ fyrir fólk sem í raun vill fornleifafrćđinni og minjavörslunni illa.

Lesiđ pistil Fornleifs í dag

s200_ragnheidur_traustadottir 

Ragnheiđur Traustadóttir


mbl.is Rangfćrslur sem valda álitshnekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Teiknimyndajóga

Johanna Simpson 

Steingrímur J. er líka međ í ţćttinum, ţar sem hörmungarstjórnin er ađ reyna ađ koma Carl úr landi og skattleggja lottóvinning hans.  Nú er stóra spurningin: Hvađ geta Simmi og Bjarni gert til ađ komast í Simpsonsţátt?

Ţetta atriđi var taliđ of svalt og skoriđ úr myndinni. Jóhanna og Marge. Doh!


mbl.is Jóhanna Sigurđardóttir í Simpsons
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar danska utanríkisţjónustan drepur

F091019FFMT05-e1368090129162-635x357

Michael Nidoya, danskur diplómat sem starfađi fyrir ESB í Ísrael hefur nú veriđ dćmdur í 21 mánađa fangelsi í Ísrael fyrir ađ hafa ekiđ mann niđur og síđan ađ hafa ekiđ á brott af vettvangi.  Fyrst nú, tćpum fjórum árum eftir verknađinn frétta Danir af ţessari fyllibyttu í ESB-ţjónustu.  Sjá hér.

Michael Nidoya var drukkinn ţegar hann ók mann međ Downs heilkenni niđur á rólegri götu í Jerúsalem. Daninn flýđi af vettvangi og flaug til Kanaríeyja ţar sem hann faldi sig. Hann hefur nú veriđ framseldur međ hjálp Interpol og hóf nýlega afplánun dóms síns í ísraelsku fangelsi.

Mađurinn sem Nidoya ók niđur slasađist mjög illa og ţurfti á mikilli endurhćfingu ađ halda, en í henni fékk hann hjartaáfall og dó.

Danskir fjölmiđlar greina ekki frá nafni byttunnar sem vann fyrir ESB ţegar hann keyrđi af vettvangi eftir ađ hafa ekiđ á fatlađan mann, og ísraelskir fjölmiđlar greina ekki frá ţví ađ fórnarlambiđ dó í kjölfariđ. Diplómatían er alltaf söm viđ sig, fáguđ raggeit.

Myndin efst var tekin ţar sem ákeyrslan átti sér stađ.


Sumir geta ţetta

42732

Ég sé ađ Jóhanna Sigurđardóttir er strax kominn međ vinnu viđ sitt hćfi, eftir ađ ţjóđin hafnađi henni. Fyrir sumum eru allar dyr opnar! Alltaf sami bölvađi klíkuskapurinn!


Međ martröđ í nótt

Ţó ég hafi greinilega kosiđ rétta flokkinn, dreymdi mig illa í nótt. Hér eru draumsýnir mínar:

Draumur 1:

Góđur

Draumur 2:

Bráđum

Rökstuđningurinn fyrir viđurkenningu á Palestínuríki

heilagur_evrusleikir lítill karl 

Um daginn bađ ég um gögn úr Utanríkisráđuneytinu sem stutt gćtu orđ Össurar Skarphéđinssonar um ţá gífurlegu vinnu sem átti ađ hafa fariđ í ferliđ ađ viđurkenningu Íslands á Palestínuríki. Ferli, sem ađ sögn Össurar, varđ til ţess ađ hringt var í hann í tíma og ótíma frá Washington.

Allt sem fyrir lá, og ég fékk í hendur, var ţetta ömurlega vinnuskjal frá ráđuneytinu til utanríkismálanefndar, dags. 16.9.2011. Ţađ er  svo kjánalegt og fullt af rangfćrslum og lofi á "arabíska voriđ", ađ mađur vonar fyrir sérfrćđinga utanríkisráđuneytisins í Miđausturlandamálum, ađ ţađ komist ekki upp, hvor ţeirra skrifađ ţennan barning.

Í vinnuskjalinu er ekki einn einasti rökstuđningur međ tilvitnun. En viđ sjáum svona setningar: "Hvatning um viđurkenningu af hálfu Íslands hefur einnig komu fram hjá ríkjum hliđhollum Palestínu, ţar á međal Egyptum". eđa "Jafnvel eru dćmi ţess ađ fullvalda ríki hafi tekiđ upp stjórnmálasamband viđ ríki ţó enginn annar viđurkenni ţađ, sbr. viđurkenning Tyrklands á Norđur-Kýpur" eđa meistarastykkiđ: "Ţá má ćtla, miđađ viđ hina sterku vakningu međal Arabaríkja, ţar sem vaxandi samúđar gćti međ málstađ Palestínumanna, ekki síst í Egyptalandi sem efalítiđ verđur ráđandi ađili á svćđinu í framtíđinni, ađ nú sé rétti tíminn fyrir Ísraela til ađ tryggja öryggi sitt međ samningum". 

Heldur utanríkisráđuneytiđ á Íslandi ađ sigurvegarar arabíska vorsins í Egyptalandi, Múslímska brćđralagiđ, hafi annađ á matseđlinum en útrýmingu Ísraelsríkis? Hvađa séní hefur skrifađ ţetta rugl?

Fráfarandi utanríkisráđherra hefur fyrir utan misheppnađa ESB-ferliđ veriđ í Miđausturlandaferli, sem honum ţykir mikilvćgara en ađ sinna vandamálum heima fyrir. En nú eru útlönd, fljúgandi furđuhlutir og einstaka Kínverji auđvitađ hans ćr og kýr.

Mesta afrek eins mesta sorgarkjörtímabils Íslandssögunnar ţykir Össuri ađ hafa gert Íslendinga ađ stuđningsmönnum öfgafulls Palestínuríkis. Ríkis sem hefur fyrir stefnu ađ útrýma nágrannaríki sínu, ríkis ţar sem mannréttindi eru fótum trođin, Ríki sem ekki hefur viljađ halda áfram friđarferlinu síđan Arafat gekk frá samningaborđinu áriđ 2000. Íslands styđur nú ríki sem ber álíka litla virđingu fyrir borgurum sínum og ríkisstjórn Jóhönnu, Steingríms og Össurar.

Sérfrćđingum Össurar hefur einnig tekist ađ setja austurlenska leynd á yfir skýrsluna, ţví 4. málsgrein á bls. 4 hefur veriđ ritskođuđ. Hún fjallar eins og sést á samhenginu um upplýsingar sem fengist hafa frá utanríkisráđuneyti Noregs. Ţessa málsgrein má ég ekki sjá, ţví hún "varđar samskipti viđ önnur ríki eđa fjölţjóđastofnanir". Einu stađfestanlegu upplýsingarnar um skođanir annarra ríka hefur Utanríkisráđuneytiđ á Íslandi  fengiđ úr einni af Ísraelshatursskýrslum norsku stjórnarinnar. Embćttismennirnir á Rauđarárstígnum ţora ekki ađ  leyfa almenningi ađ sjá hvađ ţeir fengu frá Norsurunum til ađ efla frćgđ Össurar Skarphéđinssonar. Er  ekki alveg nóg ađ Norđmenn bori fyrir okkur niđur í bergkvikuna á Drekasvćđinu til ađ ţađ renni upp fyrir Samfylkingamönnum ađ ţeir eru ekki ólíusheikar eins og frćndur okkar?

Öll vitleysan var greinileg eins í ţeirri ríkisstjórn sem í dag verđu talin niđur af íslensku ţjóđinni. Fćkka mćtti í hvítflibbaliđinu í utanríkisráđuneytinu í kjölfariđ.

Efst er skopmynd VÖV af dýrlingnum međ helstu attríbút sín á síđasta ráđherraskeiđinu.


Hjólkoppasamsteypan

Árangur af sleitulausri hjólkoppasöfnun brćđranna Össurar og Magnúsar Skarphéđinssona hér á árum áđur ber nú ávöxt.

Um nćstu helgi, ţegar Össur lćtur ađ störfum sem innsti koppur í búri utanríkismála, tekur hann viđ störfum sem sölustjóri Hjólkoppsamsteypunnar. Hann verđur einnig safnstjóri Hjólkoppasafnsins.

Hjólkoppasalan

Magnús heldur hér á hjólkoppi úr Dodge sem ţaut af bíl yfir ţvert Rauđavatn áriđ 1977. Ţessi koppur er einn af dýrgripum Hjólkoppasafnsins. Koppurinn er gjöf úr einkasafni Össurar Skarphéđinssonar.

Össur hlakkar mikiđ til ađ byrja í Hjólkoppasamsteypunni, enda orđinn langţreyttur á ađ litlir karlar úti í heimi (geymi) séu í tíma og ótíma ađ skamma sig í síma.


Daníel í ljónagryfju skussanna

Landsbankinn međ vöndinn

Kćra ber atvinnuvegaráđuneytiđ fyrir brot á lögum í ţessu máli Daníels Jónssonar bónda á Ingunnarstöđum. Öll ráđuneyti undir stjórn Samfylkingar og VG eru greinilega óstarfhćf, án ţess ađ neysluvatniđ sé mengađ. Ţau eru líklega of upptekinn í vinnu viđ ađ koma Íslandi inn í ESB.

Ráđuneytisstarfsmenn eru hins vegar örugglega mengađir af öđru. Ţessi skussaháttur er međ ólíkindum. Veljast alltaf fífl og amlóđar í íslensk ráđuneyti?

Landsbankinn er hér fljótari gegn lítilmagnanum en ţegar bankinn lćtur rćningja innan veggja bankans sleppa međ ţví ađ segja af sér.

Ţegar mađur heyrir af svona máli, er mađur er mjög í vafa um ađ íslenskt ţjóđfélag muni nokkru sinni komast upp úr ţeirri lćgđ sem hún náđi ţegar Mammonsveislan stóđ sem hćst og allt hrundi.

Á ađ bera Daníel af jörđinni svo einhver ríkisbubbinn geti sest ţar ađ međ hesta og ţyrlu til ađ ná í pulsur og kók?

Ég skora á sveitunga Daníels ađ hjálpa honum og sýna náungakćrleikann ómengađan. Ţađ gerir gott fólk. 750 lítrar af mjólk í niđurfalliđ á degi hverjum er mengunarvandamál sem atvinnuvegaráđuneytiđ og Landsbankinn valda. Kćriđ kerfiđ og sýniđ náungakćrleikann í verki.


mbl.is Krafa um ađ Daníel verđi borinn út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fermingarbarn Nr. A 3317

Margir Íslendingar kannast viđ nafniđ Branko Lustig, en fćstir kunna ţó frekari deili honum, önnur en ađ hann er mađurinn sem framleiddi stórmyndir eins og Schindler´s List (ţar sem hann var unit producer) og Gladiator. Hann hefur hlotiđ Óskarsverđlaunin fyrir.

Branko Lustig Fćddist í Króatíu áriđ 1932. Hann var ungur fluttur í útrýmingarbúđirnar í Auschwitz. Ţar lifđi hann af. Hann var ađeins 13 ára ţegar honum var bjargađ helsjúkum af taugaveiki í Auschwitz. Eftir stríđ varđ hann ţekktur kvikmyndaframleiđandi í Júgóslavíu. Hann flutti til Bandaríkjanna áriđ 1988.

Áriđ 2011 helt Branko Lustig til Auschwitz til ađ fermast, bar mitzvah. Ţessi fallega stuttmynd, sem nýlega var birt, sýnir ţann atburđ, sem ég vil deila međ lesendum mínum. Líka ţeim sem hlóguđ í Háskólabíói sumariđ sem ég og kona mín og Terry Aviva Fingerhut, bandarískur fornleifafrćđingur af gyđingćttum, fórum ađ sjá Schindler's List. Íslensk ungmenni hlógu ţegar fólk var tekiđ af lífi í myndinni. Ég fór aftur á myndina til ađ sjá hvort fólk myndi hlćgja, og viti menn Íslendingar hlćgja ţegar fólk er tekiđ af lífi í kvikmyndum.


Nú er ađeins til ein gerđ af hetjum í Baltnesku löndunum

Revolution hero   

Jón Baldvin Hannibalsson ţakkar svo sannarlega fyrir síđast, ţegar hann rífur ESB-punginn undan fyrrverandi samstarfsfólki sínu í Samfylkingunni.

Ţetta illvirki vinnur Jón Baldvin, ţar sem hann stundar nú kennslu á The Institute for International Relations and Political Science viđ háskólann í Vilníus.

Andlit viđstaddra á fyrirlestri Jóns hrundu hreinlega, og enn er veriđ ađ sópa upp postulínsbrosi Baldurs Ţórhallssonar ESB-frćđings Samfylkingarinnar og áróđursmeistara ESB í HÍ, sem er samkennari Jóns í Vilníus.

Nú segja mér vinir í Litháen, ađ stjarna Jóns í Litháen skíni ekki lengur skćrt hjá ungu valdhafakynslóđinni í landinu sem reiđir framtíđ sína í öllu á ESB. Síđast ţegar ég var í Kaunas á ráđstefnu kom ţar ung kona frá upplýsingaskrifstofu ESB í Kaunas, sem vildi meina ađ Grikkir vćru í vandrćđum ţví ţeir vćru latir!

Áđur fyrr voru tvenns konar hetjur til í baltnesku ríkjunum. Ţeir sem höfđu samvinnu viđ Ţriđja ríkiđ í gyđingamorđunum og svo Jón Baldvin, The special friend from Iceland.

Eftir ţessa ESB-líkrćđu, ţar sem Jón Baldvin skaut niđur ESB-drauminn/Martröđina, er ljóst ađ nú er ađeins til ein tegund af hetjum eftir í Litháen. Ţađ eru gyđingamorđingjarnir, sem ESB leyfir valdhöfunum í ţessum ESB-löndum ađ dýrka (sjá hér).

Eins og menn vita bregđur Jón sér oft í líki ţess er hann sjálfur kallar "Satýrikon" (mađur ađ ofan geithafur ađ neđan), en helst ţegar betri helmingurinn er ekki nćrri. Vinsćll hefur hann veriđ međal ungra kvenna í baltnesku löndunum og hefur miđlađ af lífsreynslu sinni ţegar hann bíđur ţessum elskum mat og drykk. Ţegar hann var i Vilníus og gat ekki riđiđ skógardísinni sinni í hćgum takti, eins og hann upplýsti í sendiráđspósti, ţá kallađi hann á 69 á stöđinni og lét keyra sig á gáfumannapöbb ţar sem sem gáfulegar konur voru á hverju strái. Ţegar hann var á Eistlandi fékk hann kipp í punginn og fór á fínan veitingastađ og fékk forrétt frá Úkraínu. Í Ríga hitti hann Rítur á nćturklúbbi sem ekkert skömmuđust sín fyrir vinnu sína. Allt var ţetta á reikning íslensku ţjóđarinnar.

Nú hefur hins vegar frést ađ ţessar frjálslyndu vinkonur Jóns hafi lokađ á hann. Sumar af bestu kúnnum ţeirra eru nefnilega frá ESB. Ţćr eru međ blágulu ţyrnikrónuna fyrir neđan rauđa lampann og taka ađeins €ur. Hann getur ekki einu sinni húkkađ leigubíl í Litháen.

Jón verđur nú bara hetja í stađinn hjá einhverjum köllum á Ísland, eins og hann hefur hingađ til veriđ. En gott er ađ hann sá ljósiđ í allri hetjudýrkuninni.

Enga trú hef ég ţó á ţví ađ fleiri Jónar fylgi eftir út úr vel spunnum lygavef Samfylkingarinnar. En Jón Baldvin má ţó eiga, ađ hann getur tekiđ sönsum. Batnandi manni er best ađ lifa!


mbl.is Stođir evrusvćđisins ótraustar
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband