Leita í fréttum mbl.is

Hjólkoppasamsteypan

Árangur af sleitulausri hjólkoppasöfnun brćđranna Össurar og Magnúsar Skarphéđinssona hér á árum áđur ber nú ávöxt.

Um nćstu helgi, ţegar Össur lćtur ađ störfum sem innsti koppur í búri utanríkismála, tekur hann viđ störfum sem sölustjóri Hjólkoppsamsteypunnar. Hann verđur einnig safnstjóri Hjólkoppasafnsins.

Hjólkoppasalan

Magnús heldur hér á hjólkoppi úr Dodge sem ţaut af bíl yfir ţvert Rauđavatn áriđ 1977. Ţessi koppur er einn af dýrgripum Hjólkoppasafnsins. Koppurinn er gjöf úr einkasafni Össurar Skarphéđinssonar.

Össur hlakkar mikiđ til ađ byrja í Hjólkoppasamsteypunni, enda orđinn langţreyttur á ađ litlir karlar úti í heimi (geymi) séu í tíma og ótíma ađ skamma sig í síma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband