Leita í fréttum mbl.is

Ţegar danska utanríkisţjónustan drepur

F091019FFMT05-e1368090129162-635x357

Michael Nidoya, danskur diplómat sem starfađi fyrir ESB í Ísrael hefur nú veriđ dćmdur í 21 mánađa fangelsi í Ísrael fyrir ađ hafa ekiđ mann niđur og síđan ađ hafa ekiđ á brott af vettvangi.  Fyrst nú, tćpum fjórum árum eftir verknađinn frétta Danir af ţessari fyllibyttu í ESB-ţjónustu.  Sjá hér.

Michael Nidoya var drukkinn ţegar hann ók mann međ Downs heilkenni niđur á rólegri götu í Jerúsalem. Daninn flýđi af vettvangi og flaug til Kanaríeyja ţar sem hann faldi sig. Hann hefur nú veriđ framseldur međ hjálp Interpol og hóf nýlega afplánun dóms síns í ísraelsku fangelsi.

Mađurinn sem Nidoya ók niđur slasađist mjög illa og ţurfti á mikilli endurhćfingu ađ halda, en í henni fékk hann hjartaáfall og dó.

Danskir fjölmiđlar greina ekki frá nafni byttunnar sem vann fyrir ESB ţegar hann keyrđi af vettvangi eftir ađ hafa ekiđ á fatlađan mann, og ísraelskir fjölmiđlar greina ekki frá ţví ađ fórnarlambiđ dó í kjölfariđ. Diplómatían er alltaf söm viđ sig, fáguđ raggeit.

Myndin efst var tekin ţar sem ákeyrslan átti sér stađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband