Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Ţegar ég borgađi Itzhak

 

Ţegar Obama var settur á forsetastól var mikiđ um dýrđir í kuldanum í Washington. Strengjakvartett Itzhak Perlmans lék undir berum himni. En Perlman og félagar léku samt ekki. Vegna kuldans, hćttunnar á ađ eyđileggja hljóđfćrin og hendur sínar, var hljómlistin playback. Ţađ var svo kalt viđ bakka Potamac ár, ađ ef Michael Jackson hefđi trođiđ upp, hefđu nef og limir frosiđ og dottiđ af.

Síđast ţegar ég hitti Itzhak Perlman var í Reykjavík, ég held voriđ 1975.  Ég borgađi ţá Perlman fullt af dollurum. Ekki úr eigin vasa. Ég var sendill hjá Ríkisútvarpinu, svona međ skólanum. Ég var stundum sendur međ tékka frá gjaldkera RÚV ofan af 5 hćđ á Skúlagötunni til ađ borga fólki sem bjargađi Sinfóníuhljómsveitinni. Ţessum flutningi ávísanna í bankann var ekki öllum treyst fyrir. Tékkann handa Perlman fór ég međ í brúnni skólatösku niđur í Landsbanka.

Ţá voru mikil gjaldeyrishöft, jafnvel meiri en nú. Ţegar ég var kominn niđur í Landsbanka í Hafnarstrćti, afhenti ég gjaldkeranum ávísunina og eyđublađ og hann gretti sig. Svo gekk hann til ćđri samstarfsmanna sinna og ţeir litu gaumgćfilega á ávísunina og fóru svo bakatil til ađ rćđa viđ sér ćđri menn, og komu svo aftur eftir drykklanga stund. Ţá var mér afhent búnt af dollaraseđlum, mest 20 og 100 $ seđla, sem ég setti í umslag sem á stóđ Itzhak Perlman.

Hr. Perlman og kona hans voru ţegar komin í bankann. Hann sat međ stífa fćtur sína og hćkjur og var hinn ánćgđasti  ţegar ég afhenti honum peningana hans. Hann skjögrađist á fćtur og sagđi, „I am so very happy to see you", og ég svarađi eins og Klint Eastwood eđa gyđingurinn í Feneyjum: „You better count your money Mr. Perlman". Perlman hló dátt og ţakkađi mér mjög fyrir peningana.  Hann sagđi ađ ég yrđi einhvern tíma mikill bankamađur.

Hér spilar hann fyrir ykkur, án ţess ađ ţiđ ţurfiđ ađ borga grćnan dal:


Hlćgilegar áherslur RÚV

1kids_hamas_0

Ţađ var vćgast sagt fyndiđ ađ hlusta á fréttamann RÚV í hádegisfréttum útvarpsins í gćr nota heilar 2 mínútur til ađ greina frá söfnun 3 milljón króna fyrir íbúa Gaza og ˝ milljón króna styrkveitingu samgönguráđuneytisins ađ auki. Hvađ eru ţrjár og hálf milljón, ţegar verkalýđsfélag á Íslandi borgar 6 milljónir kr. bíl undir rassinn á formanni sínum? Ekki er einu sinni hćgt ađ kaupa óvopnađan jeppa undir mektarmenn á Íslandi fyrir skitnar 3,5 milljónir. Viđ höfum sem betur fer veriđ fullvissuđ um ađ Hamas fćr ekki ţessa peninga.

Sami fréttamađurinn, sem greindi okkur frá ţessum gjöfum til Palestínumanna, sagđi landsmönnum nýlega frá ţví hvernig 42 hefđu veriđ drepnir í skóla UNRWA á Gaza.  Er nema von ađ nćr 70% Íslendinga séu stuđningsmenn Hamas, og ađeins 3% styđji Ísrael í baráttunni gegn útrýmingarherferđ Hamas gegn Ísrael? Hamas hefur útrýmingu Ísraelsríkis og gyđinga í stefnuskrá sinni.

Ţessi fréttamađur RÚV hefur hins vegar ekki enn notađ 30 sekúndur eđa svo, til ađ greina frá ţví ađ sú frétt var uppspuni frá rótum, og hvernig hjálpastofnanir SŢ stunda fréttafalsanir.  Sjá hér.

Enginn var drepinn í skólanum 6. janúar sl., en hann hefur fyrr veriđ notađur sem skjól fyrir Hamas-liđa sem hafa skotiđ eldflaugum frá honum. Ţetta var allt uppspuni og rugl, sem ćsti upp saklaust fólk út um allan heim. Líka á Ísland, ţar sem fólk er greinilega fyrr til ađ rétta út hjálparhönd til hryđjuverkastjórnar á Gaza, en ađ rétta sínu eigin landi litla fingurinn! Sumir Íslendingar neita meira ađ segja ađ gera viđ reiđhjól gyđinga.

70% ţjóđarinnar er jákvćđ gagnvart Hamas, ţar sem fréttaflutningur er fyrir neđan allar hellur á Íslandi.

Um leiđ og fréttamađurinn á RÚV, sem einnig er yfirlýstur skrímslafrćđingur, notađi rúmar tvćr mínútur af fréttatíma útvarpsins í 3,5 milljón króna hjálp til Gaza, greindi hann ekki frá eldflaugaárásum Palestínumanna á Ísrael í gćr og síđustu daga.

Ćtlar Össur utanríkisráđherra ekki ađ fordćma ţćr árásir, eđa verđur stefnu Ingibjargar Sólrúnar haldiđ áfram fram ađ kosningum? Myndin sýnir uppeldi á Gaza.


Gyđingaofsóknir í sósíalistaparadísinni

 
artsynagoguemesscnn

Í Venesúela eiga gyđingar ekki sjö dagana sćla. Frumskógardýriđ Hugo Chavez, einn frumstćđasti einrćđisherra Suđur-Ameríku um ţessar mundir, sleit nýlega stjórnmálasambandi viđ Ísrael, líkt og Steingrímur Sigfússon afdalaráđherra á Íslandi vildi gera ţegar hann var enn í stjórnarandstöđu. Nú er kannski lag ađ gera eins og Hugo, Steini. Lýsa stuđningi viđ Hamas og önnur hryđjuverkasamtök á ţinn einstaklega siđmenntađa hátt.

Ţađ hefur kannski fariđ fram hjá sumum, ađ ţađ eru ekki bara nasistar og hćgriöfgamenn sem hatast út í gyđinga. Sósíalistar kunna líka ţá list ađ kenna gyđingum um allt sem miđur fer í heiminum.

Reiđhjólasali á Íslandi lét hinn sunnrćna pasa doble y loco en cabeza-anda nýju ríkisstjórnar hýru stýru á Íslandi hafa áhrif á sig í síđustu viku, ţegar hann bannađi gyđingum ađgang í verslun sína og braut međ ţví lög.

caracas_synagogue

Í Venesúelu ráđast menn hins vegar inn í  á samkunduhús gyđinga og félagsheimili og svívirđa helg rit og mála er alls kyns frumstćtt níđ á veggi, eins og "dauđi yfir gyđingana". Gyđingar á Íslandi eiga engin guđshús og samastađi og ganga hrćddir međfram veggjum. Ţeir vilja ekki láta mála hakakrossa á bílinn sinn, eins og gerđist víst hér um áriđ.

Hvenćr munu íslensk yfirvöld lögsćkja gyđingahatara? Hvađ ćtli BBC muni segja um gyđingahatarana á Íslandi?  Hér má sjá frétt BBC um árásina í Caracas.

ahmadinejad_chavez-300x232
Vildi ekki einn ráđherrann í nýju íslensku ríkisstjórninni
taka upp nánara stjórnmálasamband viđ Íran?

Dr. Seuss um varnir Íslands

new-eskimo-suit

Margir ţekkja ţann merka mann Dr. Seuss, Theodor Seuss Geisel (1904-1991), teiknarann og rithöfundurinn heimsfrćga, sem m.a. er frćgur fyrir bćkur sínar um Köttinn međ höttinn, Fílinn Horton og Ţegar trölli stal jólunum, sem ríkissjónvarpiđ sýndi sem teiknimynd í ein 20 ár á ađfangadag jóla og eyđilagđi jól heillar kynslóđar íslenskra barna.

Á síđari heimsstyrjöld vann Dr. Seuss  viđ vinstri sinnađ blađ í New York, PM, ţar sem hann teiknađi margar ádeilur á Hitler og međreiđarsveina hans og ţá sem ekki vildu berjast gegn hryđjuverkastjórn Hitlers. Sem Bandaríkjamađur af ţýsku bergi brotinn var honum mikiđ í mun ađ sýna fram á trúnađ sinn viđ Bandaríkin. Gagnrýnin var kom niđur á ýmsum og fordómar ekki fjarri. Reyndar var Dr. Seuss oft mismunađ vegna ţess ađ sumir héldu ađ hann vćri gyđingur.

Dr. Seuss teiknađi ţessa mynd af nasistahćttunni á Íslandi, ţar sem Uncle Sam kemur okkur til bjargar. Nú er ţetta allt liđin tíđ, og heimurinn orđinn miklu friđsamlegri. Vinstri menn eru farnir ađ hatast út í gyđinga og vilja ekki ólmir í stríđ eins og hann Dr. Seuss forđum.


« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband