Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
18.11.2009 | 11:21
Hć Frćnka!
Lydia mín, ég er líka frćndi Obama. Mín fjölskylda var međ einhverjar kenjar og fór ađeins fyrr frá Kenya. Ţar sem ţú ert nćrskyldari, ţykir mér réttast ađ ţú hringir í Obama og biđjir hann ađ senda hingađ sendiherra. Frćndi okkar af pigmeakyni, Össur Skarphéđinsson (dćmigert dverganafn), er víst ekki í sambandi viđ Obama eins og stendur.
Mér ţykir fínna heima hjá ţér en í Hvíta Húsinu. Hér er mynd af mér í veislu heima hjá Obama, ţar sem viđ minnumst brottfararinnar frá Afríku:
![]() |
Obama á frćnku í Hveragerđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
17.11.2009 | 09:06
„Ţví má ćvinlega treysta ađ Vilhjálmur Örn sé málefnalegur í skrifum sínum"
Ţetta fína orđspor fékk ég um helgina međ undirskrift og lakkstimpli Eiđs Guđnasonar. Ţađ kom til vegna ţess ađ ég skrifađi tvćr kaldhćđnislegar greinar um málfasísku á Íslandi. Ég hef áđur gert ţá ísku ađ umtalsefni, vegna ţess ađ mér leiđist hvernig sumt fólk setur sig á háan hest, ţó ţađ valdi íslensku betur en sauđgrár almúginn, sem bara horfir á amerískt sjónvarp um leiđ og hann forheimskast.
Börn innflytjenda fá stanslaust ađ vita ađ ţau verđi ekki góđir og gjaldgengir borgarar á Íslandi ef ţau fá ekki 10 í íslensku á öllum prófum. Börn innflytjanda hafa samt í gegnum tíđina stađiđ sig betur í íslensku en međaltaliđ. Eitt sinn ţurfti íslenskur ađdáandi nasismans, Knútur Arngrímsson, ađ hrósa nemanda sínum, innflytjandanum Wolfgang Edelstein, ţví hann skrifađi betri stíla á íslensku en alíslenskir bekkjafélagar hans, og ţađ eftir ađeins nokkurra ára dvöl á Íslandi.
Á Íslandi hefur sá ljóti siđur lengi tíđkast, ađ menn voru reknir af ritvellinum vegna ţess ađ einhver bláklćddur postuli sagđi ađ ţeir skrifuđu ekki nógu gott mál. Sumir ţorđu ekki ađ skrifa meira vegna slíkra dóma.
Einn ćđsti sjálfskipađur prestur og tortúrumeistari málvöndunarrannsóknarréttarins, Eiđur S. Guđnason, heiđrađi mig međ athugasemd sinni í gćr. Eiđur hnýtti reyndar ekki í málfar mitt (ţótt ţađ sé rotiđ eins og hjá öđrum innflytjendabörnum sem forpesta tunguna). Hann skildi líklega frekar eftir sig athugasemd vegna ţess ađ ég heiđrađi hann međ kommenti hér um daginn. Ég gaf góđlátlega í skyn ađ málrausiđ í honum vćri Viagraiđ hans. Ég hef reyndar ritađ um Eiđ áđur, í fćrslu sem ég kallađi "Eyđur Eiđs". Svo nú var náttúrulega kominn tími fyrir Eiđ ađ svara fyrir sig - ţótt fyrr hefđi mátt vera. Hann er alltaf velkominn hér.
Eiđur hefur rétt fyrir sér ţegar hann skrifar og hrósar mér: "Ţví má ćvinlega treysta ađ Vilhjálmur Örn sé málefnalegur í skrifum sínum". Ţetta er alveg satt hjá Eiđi. Ég geri mér far um ađ vera mjög málefnalegur. Ţađ er ekkert rangt međ fariđ í ţví sem ég skrifađ fćrslunni Kötuskór, um ritgerđ Katrínar Jakobsdóttur um skó, sem hún flutti á málţingi í HÍ sl. laugardag.
Ţađ má líka treysta ţví, sem ég skrifa í bók minni Medaljens Bagside, sem olli ţví ađ Anders Fogh Rasmussen (núverandi framkvćmdastjóri NATO) bađst opinberrar afsökunar á ađgerđum danskra yfirvalda gagnvart saklausu fólki, (krötum) og kommúnistum fyrr á tímum. Milljónir múslíma um heim allan hafa brennt allt og bramlađ til ţess ađ fá afsökunarbeiđni frá sama manni, en allt hefur komiđ fyrir ekki. Múslímar eru heldur ekki alltaf jafnmálefnalegir í málflutningi sínum, líkt og Egill Helgason, sem nokkrum mánuđum áđur en bók mín kom út áriđ 2005 kom međ óheiđarlegar ađdróttanir í garđ minn og frćđistarfa minna í Danmörku á síđu sinni, sem leiddi af sér smá múgćsingu .
Sturla Böđvarsson, minn gamli vin og velgjörđarmađur, skrifađi nýlega málefnalega grein um Egil Helgason, og fjandakorniđ ef Sturla hefur bara ekki rétt fyrir sér í ţessari greiningu sinni: Egill Helgason er um margt hugmyndaríkur og flinkur ţáttastjórnandi. En hann kann sér ekkert hóf í bloggfćrslum sínum og ýtir undir ósómann sem fylgir međ ţegar hann skrifar og opnar síđan fyrir umsagnir um ţađ sem hann setur fram. Skrif hans á blogginu eru jafnan mjög ómálefnalegar umsagnir og viđbrögđ viđ ţví sem er í fréttum. Ţar setur hann fram nćr undantekningarlaust einhverjar fullyrđingar og oft meiđandi ummćli um nafngreinda menn sem leyfa sér ađ hafa ađra skođun en Egill sem bloggar á Eyjunni í skjóli RÚV og fer ţá lítiđ fyrir hlutleysi ţessa starfsmanns ríkisútvarpsins. Viđbrögđin láta ekki á sér standa eins og sjá má á bloggsíđunni ríkiskynntu.
Nú höfum viđ ţađ á hreinu. Sturla Bö segir Egil vera ómálefnalegan og Eiđur Guđna hrósar mér fyrir málefnalega umfjöllun.
Verđir íslenskrar tungu hafa alltaf veriđ miklir dressmenn. Föt Jónasar, sem Reykvískar konur á öllum aldri heilluđust af, enduđu forđum á báli bak viđ Friđriksspítala í Kaupmannahöfn til ađ koma í veg fyrir frekari syfilissmit. Hin sígildu, ljósbláu strumpaföt Eiđs, sem hann sést í hér ađ ofan, ćtti ađ bjarga málsins vegna. Jakkann gćti Eiđur hćglega gefiđ Ţjóđminjasafni og buxunum gćtu menn komiđ fyrir í brynvörđum skáp á Árnastofnun međ öđrum dýrgripum menningarsögu okkar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.11.2009 | 11:30
Dagur íslenskrar tungu
Tungan geymir í tímans straumi
trú og vonir landsins sona,
dauđastunur og dýpstu raunir,
darrađarljóđ frá elztu ţjóđum.
Heiftareim og ástarbríma,
örlagahljóm og refsidóma,
land og stund í lifandi myndum
ljóđi vígđum - geymir í sjóđi.
Matthías Jochumsson
15.11.2009 | 08:55
Kötuskór
Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, flutti erindi á einhverju Málrembuţingi í HÍ í gćr. Kallar hún erindiđ "Út í heim á íslenskum skóm". Ég var ég farinn ađ halda ađ hún vćri ađ lýsa dýrum túrum sínum á sauđskinns- eđa rođskóm inn í ESB.
Nú er hins vegar búiđ ađ setja inn rćđu ráđherrans viđ fréttina á mbl.is, og ţá uppgötvar mađur ýmislegt merkilegt. Glćpasaga Guđbrands Jónssonar, ţar sem breskur dóni reynir ađ nauđga saklausri, íslenskri sveitastúlku, er skóhorn Katrínar. Enski dóninn er á fjallgöngustígvélum og blómarósin á rođskóm. Táknrćnt fyrir vonda útlendinginn og saklausa Íslendinginn.
Andagiftin sem drífur ráđherra menntamála áfram á íslenskum skóm er frá Guđbrandi Jónssyni (1883-1953), komin. Guđbrandur vitlausi, eins og sumir kölluđu hann, var prófessor og naut ţess lengi ađ vera sonur Jóns Ţorkelssonar.
Menntamálráđherra anno 2009 notar forneskjulega sögu fulla af útlendingahatri, eftir mann sem hallađist undir nasisma, sem vildi gera eitthvert nasistagerpi ađ konungi á Íslandi og sem ţýddi skjöl yfir á ţýsku til brottvísunar á gyđingum frá Íslandi. Jú, mann sem var yfir sig hrifinn af Dachau-fangabúđunum, líkt og sumir skósveinar kommúnismans á Íslandi voru hrifnir af Gúlögum og fjöldaaftökum. Kannski skýrir ţetta val Katrínar á skóm. Skór komma og nasista eru oft af sömu stćrđ.
Menningarlegt eđa hitt ţó heldur hjá Imeldu Marcos í menntamálaráđuneytinu. Sá veit gjörst hvar skórinn kreppir sem hefur hann á fćtinum.
14.11.2009 | 15:10
Málćđi
Svakalega er ţetta neyđarlegt fuck mađur. Sjáiđ hvađ ţeim leiđist og salurinn er hálftómur, kaldur og nasjónalrómantískur. Svaka lásí ađ sjá svona "marga" á málrćktunarţinginu um mál málanna.
Flestum er líklega meira mál ađ kaupa kílópakka af Starbuckkaffi hjá Jóni Gerharđi í Kosti, ţegar hann opnar í dag. Hann opnar verslun sem vonandi mun hjálpa efnahag fólksins, og samt er hann vart talandi á ilhýra hrognamálinu. Pólverjarnir, sem fá vinnu hjá honum, munu alveg geta gert sig skiljanlega, án ţess ađ börnum ţeirra verđi hótađ af siđapostulum málfasisma međ ţví ađ verđa ekki gjaldgengir borgarar á Íslandi ef ţeir lćri ekki reiprennandi íslensku.
Er núna rétti tíminn ađ vera á antiksölu vitavonlauss tungumáls, sem ađeins gefur vandrćđi og óţarfa kostnađ viđ ţýđingar í tengslum viđ ćvintýraferđ gerrćđisríkisstjórnarinnar inn í ESB? Ćtli Kata litla í Menntó hafi haldiđ erindiđ sitt "Út í heim á íslenskum skóm" um ferđir sínar og afćtuflokksins hennar til ESB? Ekki tipplar hún um á sauđskinns- eđa rođskćđi?
Málkjaftćđiđ og ţjóđarrembingurinn var svo mikill hér um áriđ, ţegar Mjólkursamsullan auglýsti ljóshćrđar og háarískar stúlkur međ fléttur sem ţömbuđu mjólk sér til óbóta, ađ ţegar útrásarvíkingarnir brunduđu hankípankíi og fóníballoníi yfir ţjóđina, var ekkert mál fyrir ţá ađ fullvissa Íslendinga um ađ ţeir vćru bestir hér í heimi. Allir höfđu fyrir löngu veriđ dáleiddir í milksjeik og 1944- rómantík. Máliđ er fyrir löngu búiđ ađ ađlaga sig pulsum, pissu og prins póló. Pétur og Páll geta hvort sem ekki beygt orđiđ bagall.
![]() |
Málrćktarţing í hátíđarsal HÍ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
13.11.2009 | 19:03
Sullabúđ opnar
Mikiđ er ég viss um ađ móđurafi hans Geralds Sullenbergers sé lítiđ ánćgđur ţessa dagana uppi í himnaríki. Afi hans, sem ég hef skrifađ um áđur, var afar lítiđ gefinn fyrir kaupmenn og fólk sem hafđi gengiđ betur í lífinu en honum sjálfum, en hann var sonur sýslumanns og kominn af alţýđufólki.
En afi Sulla, og friđur sé međ honum, hefur ástćđu til ađ vera stoltur, og innst inni vonar mađur ađ Geraldur meiki ţađ međ verslunina, svo eđlileg samkeppni komist á á Íslandi. Viđ vonum og biđjum í kirkjum landsins á sunnudaginn, ađ Jón Geraldur fái góđan byr - og verđi međ lágt verđ.
Svo ţrátt fyrir háđsglósur mínar í garđ Jóns Geraldar, ţá vona ég ađ honum gangi allt í haginn. Ég vona líka ađ Jóni Sérif af Nothingmore muni ganga betur nćst. Ţví ţađ er einu sinni svo, ađ afkoma og árangur einstakra manna getur haft áhrif á framgang heillar ţjóđar - einnig afglöp ţeirra.
En svoleiđislagađ skilja kratar og kommar ekki, og búa til eintóm klámyrđi um fólk sem er skapandi í viđskiptum. Sjálfir hafa ţeir lengst af veriđ í niđurbroti, eyđileggingu og afćtustarfsemi, eđa ađ rífast um hver á ađ hafa völdin. Völd hefur mađur ekki ef mađur veldur ekki.
Til hamingju međ Sulli Supermarkt (Kost). Ég vona ađ ég geti upplifađ ađ versla ţar, ódýrt, nćst ţegar ég kem í heimssókn í gamla, fátćka landinu.
Sullabúđ (Kostur) er nýr kafli í verslunarsögu Íslendinga, sem er orđin nokkuđ merkileg. Ţetta hefst hjá Jóni Gerharđi, ef landiđ verđur ekki selt en gros til ESB af fólki sem ekki kann kaupmennsku.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.11.2009 kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
11.11.2009 | 16:38
Bro, bro brille
Nú fćr Křbenhavn fína brú í Christianshavn, sem danski kúnstnerinn Ólafur Elíasson hefur skapađ. Hćgt verđur ađ ganga yfir hana áriđ 2012. Kostnađur eru litlar 25 danskar milljónir. Tćpar 629 milljónir í Frónkrónum.
Gaman er ađ sjá hvađ nćrsýni hjólabrettastrákurinn á Hřjbro Plads er orđinn mikilvćgur Dani.
Getum viđ ekki gert hann ađ Heiđursíslendingi?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2009 | 08:50
Ţrjár rússneskar konur
Mér finnst Austur-Evrópumenn fćra sig heldur betur upp á skaftiđ ţessa dagana. Verslunarađferđir ţeirra eru heldur ófínar og sést hefur til ţeirra, ţar sem ţeir fara í sund á nćrbuxunum.
Nú er hins vegar vitađ ađ ţrjár rússneskar konur hafi starfađ ađ mikilvćgum málum fyrir KSÍ og ferđuđust ţćr, fjármálafulltrúa sambandsins til ađhalds, til Sviss. KSÍ sýnir ţarna gott fordćmi gangvart nýbúum.
Rússnesku konurnar eru gífurlega fćrar á tölvur og í tölfrćđi. Ein ţeirra Galína Rippoffsgaja er afar ánćgđ međ störf sín fyrir KSÍ, og vill endilega benda á ţessa bók sem hún gaf fjármálastjóranum í jólagjöf:
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
9.11.2009 | 19:50
Swiss Miss saknar íslenskra punga
Íslenskir refir međ íslenskan ríkispung, sem tćmdur er fyrir ýmis konar ţjónustu á erlendum hórukössum er örugglega ekki nein ný bóla. Ég ţykist hafa heyrt sögur af slíkum ferđum áđur. Ţađ er ekkert sjálfsagđara ađ nú fari fram rannsókn á óeđlilega miklu líbídói íslenskra gređjukarla í erlendum höfnum. Boltabjánar í Sviss, sendiherra í masókistakjallara, stjórnendur menningastofnanna sem henda reiđhjólum í dýki Kaupmannahafnar í ölćđi, transvestít á menningarferđalögum í undirheimum Parísar og Lundúna og hvađ veit ég. Allt verđur ađ fara upp á borđiđ. DV og Eyjan slefa örugglega viđ tilhugsunina. Svo geta Jóhanna og Katrín Jakobs flengt strákana opinberlega.
Ţó ađ útrásarsvín hafi veriđ atvinnuveitendur fyrir hórur í Flórída, ţýđir ţađ ekki ađ fífl hjá KSÍ geti veriđ međ besefann í einni hendi og greiđslukort ríkisins í hinni viđ rćtur Alpanna.
Er annars eitthvađ ađ íslenskum konum? Ég man ekki betur en ađ heima vćru bestu beib heimsins. Fá íslenskir menn ekki nóg heima hjá sér fyrst ţeir eru ađ lćđupokast á svissneskum kynlífsbúllum?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
7.11.2009 | 21:34
Chief of European Slavery
Muniđ ţiđ eftir henni Ingibjörgu, dálítiđ ţunnhćrđri konu međ fortíđ sem póstur í Kaupmannahöfn, sem vildi alveg óskaplega mikiđ komast í Öryggisráđiđ? Ţá voru ađrir tíma og hún full af öryggi - og Ísland međ hlutverk í sirkus heimsins.
Nú langar Imbu til ađ verđa mansalsfulltrúi ÖSE. ÖSE gerir sér vonandi grein fyrir ţví hvers konar snilling ţeir geta fengiđ í ţetta fulltrúastarf. Telja má víst ađ Imba sé tilvalin í starfiđ, ţar sem hún hefur reynslu viđ ţađ ađ selja fólk í ánauđ. Já, heila ţjóđ. Ţarna fer kona sem kann sitt fag - og ađ ota sínum tota međan ađrir lepja dauđann úr skel.
Dagar aflóga og duglausra pólitíkusa í bitlingaembćttum ćttu ađ vera taldir. Slíkar stöđur tilheyra sama siđleysinu og tíđkađist međal fjárglćframanna landsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.11.2009 kl. 21:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Viđreisnarklappstýran
- Tapađ-fundiđ á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007