Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007
1.2.2007 | 18:04
Eru rasistar í dönsku löggunni?
Tveir danskir lögreglumenn, á lögreglustöđ í grennd viđ heimili mitt í Danmörku, sýndu ef til vill sitt rétta andlit um daginn. Ţeir ţurftu af hafa samband viđ danskan ţegn af kúrdísk-tyrkneskum ćttum. Ber sá mađur nafniđ Tunchan Turan og er leigubílsstjóri. Tunchan hafđi lánađ tengdabróđur sínum bílinn sinn. Tengdabróđirin lenti í árekstri og hafđi gefiđ upp símanúmer eigandans viđ skýrslugerđ. Lögreglan hringdi ţví í Tunchan, sem ekki var heima, og skildu lögreglumennirnir eftir skilabođ á símsvara. Ţeir gleymdu hins vegar ađ leggja símann á ađ skilabođunum loknum. Ţađ sem fór ţeirra á milli á mínutunum á eftir festist á stálţráđ í símsvara Tunchans. Og ţađ var ekki neinn fagurgali.
Töluđu löggurnar um manninn sem abekat, (apakött), og perker, sem er uppnefni notađ um útlendinga, helst ţá sem hafa dekkri húđlit en viđ međ bleiku andlitin. Orđiđ perker hefur veriđ notađ í Danmörku í hartnćr 30 ár, án ţess ađ uppruni orđsins sé ţekktur eđa skýrđur. Ţetta er einhvers konar nigger orđ, sem ţykir móđgandi og er notađ í ţví sjónarmiđi ađ móđga og sćra fólk sem ekki er danskt og ekki borđar beikon.
Tunchan, sem löggurnar tvćr, telja vera perker og apakött fór međ spóluna sína til fjölmiđlanna og nú hefur yfirmađur tvímenninganna sem heitir Ming, án ţess ađ vera ţađ sem enskumćlandi kalla Gook (er notađ niđrandi um Kínverja og ađra Asíumenn) tekiđ á málinu. Ming er ekki sérstaklega gefinn fyrir hegđun manna sinna og nú er máliđ hjá Saksóknara Kaupmannahafnar, sem mun ákveđa hvort rasistatal mannanna var viljandi eđa án ásetnings. Ef ţađ reynist óviljandi, er ekki hćgt ađ dćma ţá eftir grein í dönskum hegningarlögum, sem gefur fangelsisvist fyrir ómerkilegt og niđrandi orđaval um minnihluta- og trúarhópa.
Eins og lögreglan sjálf hefur túlkađ ţann lagabókstaf í Danmörku síđustu árin, er ljóst ađ rasistalöggurnar munu ađeins fá smááminningu. Menn hafa hins vegar veriđ dćmdir í stórar sektir fyrir ađ hrópa strřmersvin [löggusvín] eftir löggum í Danmörku. Ţađ er annađ danskt orđ, ţar sem uppruninn á notkun orđsins er á huldu, ţví upphafleg merking orđsins strřmer er ekki lögga, heldur flćkingur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.2.2007 kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.2.2007 | 08:27
Framtíđ Palestínu
Er ţetta palestínska Fjallkonan?
Í janúar urđu ađ minnsta kosti 58 Palestínuarabar fórnarlömb innbyrđis átaka tveggja öfgahópa, Hamas og Fatah. Ţađ er sorglegt, en ţađ eru öfgamenn sem enn ráđa ferđinni í Palestínu. Nú hefur Bandaríkjastjórn ákveđiđ ađ senda 86 milljónir bandaríkjadala til Hamas og stuđningsmanna sagnfrćđingsins Dr. Mahmoud Abbas (Abu Mazen). Forsćtisráđherran, Haniyeh, úr röđum hryđjuverkasamtakanna Hamas, heldur ţví hins vegar fram, ađ međ ţessari peningagjöf séu Bandaríkjamenn ađ leggja undir sig Palestínu. Ţegar brćđur berast á banaspjót, eins og nú gerist í Palestínu, er ekki laust viđ ađ mađur óski frekar eftir beinum afskiptum Bandaríkjamanna eđa Evrópuherja í stađ peningagjafa. Eitt er víst ađ ţessi stóra upphćđ frá Bandaríkjamönnum fer ekki eingöngu í uppbyggingu eđa til almannaheilla í Gaza og á Vesturbakkanum. Ţađ yrđi nýlunda ef annađ gerđist í ţetta sinn.
Lausnin á vanda Palestínumanna er greinilega ekki bara eitthvađ sem Ísrael getur komiđ međ. Mig grunar ađ ţađ verđi ekki friđur í tjaldbúđum Palestínumanna fyrr en hófsamari öfl taka ţar viđ stjórn. Milljarđur bandaríkjadala myndi ekki bćta neitt. Ţađ ţarf hófsamari menn en helfararafneitarann Abbas og hryđjuverkamanninn Haniyeh. Spilling núverandi valdhafa virđist engin takmörk sett. En ţađ er til fullt af Palestínumönnum, sem ekki sjá lausn mála sinna í rifflum, sprengivörpum og sjálfsmorđssprengjum, sem eru búnir ađ átta sig á, ađ ţeir eru ekki einu fórnalömbin í hildarleiknum. Palestínumenn verđa ađ setja öryggiđ á byssurnar og byrja ađ rćđa málin án ţess ađ drepa.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.2.2007 kl. 01:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2007 | 05:47
ECCOTI LE MIE SCUSE
Cara Veronica .. Já, já
Veronica Berlusconi ćtti ađ biđja ítölsku ţjóđina, eđa ađ minnsta kosti heimabć sinn, afsökunar á ţví ađ hún giftist ţessum trúđ, sem stjórnađ hefur Ítalíu eins og sirkus. En ţarf Veronica ađ hafa áhyggjur. Sjón er sögu ríkari http://static.twoday.net/peneun/images/berlusconi.jpg Ţađ ţyrfti ekki stóran skáp fyrir ţetta á typpasafninu á Húsavík.
Berlusconi biđur konu sína auđmjúklega fyrirgefningar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 06:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 1352568
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007