Leita í fréttum mbl.is

Framtíđ Palestínu

Hamas2

Er ţetta palestínska Fjallkonan?

Í janúar urđu ađ minnsta kosti 58 Palestínuarabar fórnarlömb innbyrđis átaka tveggja öfgahópa, Hamas og Fatah. Ţađ er sorglegt, en ţađ eru öfgamenn sem enn ráđa ferđinni í Palestínu. Nú hefur Bandaríkjastjórn ákveđiđ ađ senda 86 milljónir bandaríkjadala til Hamas og stuđningsmanna sagnfrćđingsins Dr. Mahmoud Abbas (Abu Mazen). Forsćtisráđherran, Haniyeh, úr röđum hryđjuverkasamtakanna Hamas, heldur ţví hins vegar fram, ađ međ ţessari peningagjöf séu Bandaríkjamenn ađ leggja undir sig Palestínu. Ţegar brćđur berast á banaspjót, eins og nú gerist í Palestínu, er ekki laust viđ ađ mađur óski frekar eftir beinum afskiptum Bandaríkjamanna eđa Evrópuherja í stađ peningagjafa. Eitt er víst ađ ţessi stóra upphćđ frá Bandaríkjamönnum fer ekki eingöngu í uppbyggingu eđa til almannaheilla í Gaza og á Vesturbakkanum. Ţađ yrđi nýlunda ef annađ gerđist í ţetta sinn.

Lausnin á vanda Palestínumanna er greinilega ekki bara eitthvađ sem Ísrael getur komiđ međ. Mig grunar ađ ţađ verđi ekki friđur í tjaldbúđum Palestínumanna fyrr en hófsamari öfl taka ţar viđ stjórn. Milljarđur bandaríkjadala myndi ekki bćta neitt. Ţađ ţarf hófsamari menn en helfararafneitarann Abbas og hryđjuverkamanninn Haniyeh. Spilling núverandi valdhafa virđist engin takmörk sett. En ţađ er til fullt af Palestínumönnum, sem ekki sjá lausn mála sinna í rifflum, sprengivörpum og sjálfsmorđssprengjum, sem eru búnir ađ átta sig á, ađ ţeir eru ekki einu fórnalömbin í hildarleiknum. Palestínumenn verđa ađ setja öryggiđ á byssurnar og byrja ađ rćđa málin án ţess ađ drepa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband