1.8.2009 | 09:06
Hitti Jack Black í Kew
Ég nýkominn heim úr smá bćjarferđ. Ég fór međ familíuna til Lundúna sem liggur í fjandsamlegu landi. Ég reyndi ađ búa eins nálćgt Dorrit Moussaieff og mögulegt var, en ég hafđi ţví miđur ekki tíma til ađ taka á hana hús. Mér sýndist ég sjá hana í Harrods. Viđ eru nokkur sem lániđ lék viđ ţótt engar kúlur vćru í pokanum.
Á sunnudag sigldum viđ frá Westminster til Kew. Ţar, í hinum konunglega garđi heimsveldisins, sáum viđ tré og plöntur og ađra grósku í ţungbúnu veđri. Skyndilega var ţó eins og viđ vćrum í miđri gamanmynd. Viđ fórum inn í hús, ţar sem börnin geta leikiđ sér og frćđst um frćbbla og frumur. Allt í einu stóđ ţarna lágvaxinn og ţéttur mađur í grćnni treyju, sem mér fannst ég kannast viđ, svo ég kunni ekki viđ annađ en ađ kinka kolli til hans og hann heilsađi á móti. Ég spurđi sjálfan mig: Er ţetta Íslendingur eđa hef ég hitt manninn í Danmörku? Séra Svavar Alfređ?? Nei of lítill.
Svo segir konan mín, sem er svo mannglögg, ađ ţarna fćri frćgur leikari úr Hollywood. Ég gat ekki annađ en samţykkt ţađ, en mikiđ hefur ţeim fariđ aftur síđan Poul Newman var og hét. Ég gat ţó alls ekki komiđ fyrir mig nafninu á feita manninum, en hef nýlega séđ kvikmyndir ţar sem hann fer á kostum sem mexíkanskur glímumađur og ađra ţar sem mađur gerist kennari í einkasóla, en kennir börnunum mestmegnis rokk.
Ég dáđist ađ ţví hve lítiđ Bretar voru ađ abbast upp á kappann ţarna í garđinum. Ef ţetta hefđi veriđ US of A, ţá hefđi veriđ panic á svćđinu. Ég hef séđ meiri örtröđ í kringum Bubba og Bo en í kringum leikarann í Kew. Ég hef líklegast veriđ kanalegastur ţarna í Kew-garđi. Mig langađi vođa mikiđ ađ gerast papparass og taka mynd af manninum, en konan mín bannađi mér ţađ harđlega. Hvađ myndir ţú gera ef einhver tćki mynd af ţér?", spurđi hún. Ég er ekki stjarna", sagđi ég, og setti myndavélina í vasann. Black var ţarna međ konu sinni tveimur börnum, forljótri barnapíu og manni sem ekki leit út fyrir ađ vera bodyguard.
Á stjórnarfundi í sagnfrćđifélagi gyđinga í Danmörku í fyrradag greindi ég svo frá ţessari nálćgđ minni viđ frćga fólkiđ og frá tveggja metra háum manni sem ég sá á flugvellinum sem var í ballettpilsi. Og viti menn, ţar kunnu allir deili á ţybbna manninum. Ţetta var engin annar en Jack Black og hann er leikari, söngvari og meira ađ segja gyđingur. Ţá var ţađ á hreinu. Shalom, I like him.
Jack Black hefur reyndar átt frekar lélegt ár í ár og ţess vegna hefur hann líklega ađeins haft ráđ á ţví ađ taka fjölskylduna međ til London. Síđasta myndin hans Year One, sem kostađi 60 milljónir dala í framleiđslu, hefur ađeins halađ inn 48 milljónum. Hún mun vera afburđarléleg. Kreppan slćr víđar niđur en á Íslandi.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:12 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1352319
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Gott er ađ ţiđ eruđ vel heimt úr hćttuför á óvinalendur.
Flott hjá ykkur ađ heimsćkja Kew. Ţar er gaman. Ţarna get ég ráfađ daglangt međ trýniđ í jörđinni ađ skođa rarítet jurtaríkisins. Og ţá er ég svo uppnuminn ađ ég yrđi einskis var ţótt ţrjátíu heimsfrćgir gyđingar gengju á höndum framhjá. Sástu gamla brauđaldintréđ hans Joseph Banks? Hann er nú soldiđ frćgur á Íslandi, a.m.k. međal nörda, ţótt löngu sé dauđur en margar af plöntunum sem hann lét koma fyrir í Kew dafna ţar enn prýđilega. Ég er svag fyrir frćgum plöntum en ţekki ekki leikarastóđiđ hvert frá öđru frekar en rollurnar í sveitinni í gamla daga.
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 10:05
Ćvinlega sćll Kristján,
Íslendingar ţekkja bara eina tegund af Banks og ţeir eru allir farnir á hausinn.
Joseph heitinn, sem ég hef lesiđ nokkrar bćkur um og eftir (enda telst ég til nörda), hefđi betur látiđ okkur hafa brauđaldintré á Íslandi. Nú ţegar Spánverjar koma og taka allan fiskinn í bođi Jóku og Steina er vart neitt eftir en ađ naga brauđaldin og sleikja skósóla.
Ég veit ţú ert mjög svag fyrir alls kyns grasi, en Black Jack er nú svo sérstakur sauđur, ađ auđvelt er ađ ţekkja hann úr stórri hjörđ.
En fjandakorniđ, ekki myndi ég missa af 30 gyđingum gangandi á höndum í Kew. Útsćđi Salómons eru oft fjölbreyttar plöntur og Rósir leynast ţar inn um steina. Ólafur forseti hefur víst náđ í eina slíka blómarós, enda veitir rekaviđardrumbi eins og honum ekki af gangandi gyđingum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.8.2009 kl. 10:41
Viđ sáum líka ađra rassa en Jacks Blakks í Kew. Hneta coco de mer (Lodoicea maldivica) varđ líka á vegi okkar:
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.8.2009 kl. 11:12
Ehem.
Mér sýnist ţetta nú vera einhvers konar blackass. Ertu viss um ađ Jack hafi tekiđ allt međ sér ţegar hann fór?
Kveđja góđ í bćinn.
K.
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 15:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.