Leita í fréttum mbl.is

Slagur, slagur, slagur

 
angry-mob-playset

Hvernig hefur Ingibjörg Sólrún axlađ ábyrgđ á bankahruninu?  Ađ hennar eigin sögn međ ţví ađ slíta stjórnarsambandinu viđ Sjálfstćđisflokkinn. Ţađ lét hún hafa eftir sér í gćr.

Ţetta er sú lágkúrulegasta skýring sem ég hef séđ í íslenskum stjórnmálum og líkast til hefur Jón Baldvin Hannibalsson á réttu ađ standa um Ingibjörgu Sólrúnu.  Hruniđ átti sér stađ á hennar vakt. Ég man ekki betur en ađ Jón hafi ađvarađ um hrun áriđ 2007. Samfylkingarskussar sem vilja varpa ábyrgđinni á Viđeyjarstjórn Davíđs Oddssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar (anno 1991-1995, á síđustu öld!) eiga viđ trúverđugleika- vandamál ađ stríđa.

Eyđsla Ingibjargar í Öryggisráđsdćmiđ er líka haldbćr rök fyrir veruleikafyrringu ţessarar manneskju, sem ćtti nú ađ setjast í helgan stein (ég sagđi ekki orđ um sendiherrastöđu).

Jóhanna segist ekki á höttunum á eftir formannsstöđu í Samfylkingunni. Ţađ ćttum viđ nú ađ taka rétt mátulega.

Ćtli Jón Baldvin fái ekki bréf, ţar sem hann verđur beđinn um ađ hćtta? Hćtta ađ segja sannleikann?

Samfylkingin er greinilega allt of upptekin í innbyrđis valdabaráttu til ađ geta sinnt lausn brýnustu mála á Íslandi. Menn eru í stađinn í hörkuslag. Ágćtt, ţví vinstri stjórn getur ekki leyst ţau vandamál sem íslenska ţjóđin á viđ ađ stríđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sandfylkingin er búin ađ vera í sandkassa leik frá ţví hún varđ til.  Í fyrstu var vođa gaman og allir voru vinir í sandkassanum, en nú eru menn ađ verđa leiđir hver á öđrum og er ađ fara í háaloft.  Sandfylkingin verđur aldrei stór flokkur međan á sandkassa leiknum stendur.  Ég sé nú ekki fyrir mér ađ ţađ breytist.  Sandfylkingin stundar allavega ekki stjórnmál ţađ er víst.  Ţeir hafa bara eitt á stefnuskrá sinni ţ.e. ađ ganga í ESB.

Bestu kveđjur,

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.2.2009 kl. 16:57

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Samfylkingin er í algeru kasti í augnablikinu. Jón Baldvin á ţarna leik sem ekki var séđur fyrir. Formannsfléttan var ekki tilbúin og útspil JB hefur sent allt liđiđ klifrandi upp veggina. Bloggsíđur loga ţví enginn veit hvernig "línan" á ađ hljóđa.

Ţegar ráđ eru dýr má alltaf níđa Framsókn. Valgerđur hefur fengiđ sinn skammt, Sigmundur Davíđ er vćndur um ístöđuleysi og nú; samsćriđ mikla "Alfređ og Davíđ (hinn eini sanni) byggja brýr". Gat skéđ ađ Davíđ stćđi á bak viđ ţetta.

Ţađ lítur út fyrir ađ ekki verđi svefnsamt á mörgu samfylkingarheimilinu í nótt.

Ragnhildur Kolka, 15.2.2009 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband