Leita í fréttum mbl.is

A cooler version of Dubai

 

Old Dubai

Dorrit Moussaieff greindi frá ţví nýlega, ađ hún sći Ísland fyrir sér eins og einhvers konar Dubai norđursins. Auđvitađ geri ég ráđ fyrir ţví ađ Ólafur forseti hafi fylgt draumsýn Bessastađavölvunnar, sem kuflklćddur emír međ velmegunarvömb. Olían hefur ţá veriđ vestfirskt ţorskalýsi, nema ađ feiti andinn úr lampanum, el Os Sur, hafi fundiđ olíu austur af landinu.

Ţví miđur Dorrit. Dubai er líka orđiđ dúbíus fyrirmynd. Allt er ţar komiđ á kaldan klaka. Útlendingar sem störfuđu ţar flýja nú undvörpum. New York Times greinir frá ţví ađ um 3000 yfirgefnar bifreiđar séu nú viđ flugvöllinn í Dubai. Ţćr tilheyrđu eitt sinn fólki sem vann í Dubai, en sem missti vinnuna vegna samdráttar. Verđ á húsnćđi hefur snarlćkkađ.  Frú Dorrit hefur líklega ekki dreymt hvernig ţrćlar Dubai norđursins myndu hafa ţađ. Samkvćmt Human Rights Watch eru híbýli verkamanna í Dubai "less than human".

Ţađ er ekkert lokkandi viđ Dubai lengur, ef ţetta heldur svona áfram, ţá verđur Ísland brátt orđin fyrirmynd Dubai. Emírinn fer ţá ađ tala um A warmer version of Iceland, og er ţađ nokkuđ nćrri helvíti, held ég. Kona emírsins (myndin ađ ofan) tjáir sig ekki um drauma sína, né fjármál. Til ţess ađ koma í veg fyrir ţađ notar hún hentugan höfuđbúnađ sem lengi hefur veriđ notađur í Dubai. Hann kemur í veg fyrir of ćvintýralega drauma kvenna og sér til ţess ađ hún heldur rćkilega kjafti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ ţessi "bridle" sem hún er međ - nema ég vil fá svona sem nćr utan um túlann á manninum hennar Dorrit, ţessum smjörhćrđa..., já, hans. Dorrit er fjolluđ og skemmtileg og stundum eins og hún sé ađ koma beint úr Versalahöll, en mađurinn hennar - hann er skađvaldur.

Disa B (IP-tala skráđ) 13.2.2009 kl. 17:44

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Eg get bara ekki skiliđ ţennan áhuga sem fjölmiđlar og bloggarar hafa á lífi og skiđunum ţessa fólks á Bessastöđum. Mér finnst ţađ ekki áhugavert sem ţetta yfirstéttarfólk hefur fram ađ fćra.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.2.2009 kl. 12:11

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, "ţetta fólk" lyftir okkur almúganum upp. Međ ţví ađ sýna okkur ađ ţađ er langt frá ţví ađ vera fullkomiđ, líđur litla karlinum og kerlingunni betur. Ţetta hefur visst skemmtanagildi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.2.2009 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband