Leita í fréttum mbl.is

Whole Lotta Shakin' Going On

 

Ég vaknađi viđ skjálftann í morgun. Ţađ var eins og ţađ hrykkti í öllum gluggum og svo var sveifla eins og í jarđskjálftum heima. Allt nötrađi í 3-4 sekúndur.

Ţetta er víst öflugasti skjálftinn sem fundist hefur í Danmörku í 23 ár, og Richter var međ 4,7 stig. Upptök sín átti skjálftinn 40 km austur af Malmö. Ţetta gerđist kl. 6.20 (5.20 ađ íslenskum krepputíma).

Ég hef fundiđ fyrir skjálftum áđur hér í Danmörku, t.d. á Jótlandi, en ţađ var meira eins og högg. Ţá voru kalklög ađ hrynja í iđrum jarđar.

Sřrine Wredstrřm á Vesterbro í Kaupmannahöfn hélt í fyrstu, ađ fólkiđ á hćđinni fyrir ofan hana vćri ađ iđka harkalegt morgenknald. Hún greindi Politiken.dk frá ţess á ţennan hátt:

»Jeg bor pĺ 9. etage, og troede, at enten havde de overboende utrolig vild sex, eller ogsĺ var der nogen, der havde bombet bygningen..! Det tog lige 2 min fřr det gik op for mig, hvad der egentlig skete! Selvom jordskćlv i Danmark jo er utrolig usandsynligt!«..

Ţessir Danir!


mbl.is Jarđskjálfti í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrr má nú fyrr vera......hvurslags nágranna hefur hún haft í gegnum tíđina!!!

Ég fann einu sinni fyrir allharkalegum jarđskjálfta í Sviss 1989.....ég var sofandi á dýnu á gólfinu .... ţar sem ég hafđi veriđ á svakalegu fylleríi um nóttina ţá hélt ég bara ađ ég vćri enn blindfull og hugsađi međ mér ađ nú ţyrfti ég ađ fara ađ slaka ađeins á í drykkjunni!!!

Ragnheiđur Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 10:00

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Og bráđum fáiđ ţiđ Great Balls of Fire!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.12.2008 kl. 12:02

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, ég hefđi jóđlađ ef ég hefđi veriđ í Sviss í jarđskjálfta eins og Ragnheiđur Arna.

En ţađ sem ţú ert ađ tala um Siggi, gerđist víst síđla sumar 1980. Ţá flutti ég til Danmerkur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.12.2008 kl. 15:55

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nei, Great Balls of Fire er lag Jerry Lee Lewis frá svipuđum tíma og Whole Latta Shakin.  Hélt  ţú vissir ţetta!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.12.2008 kl. 00:13

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Veit ég ţađ Sveinki. Farđu svo varlega í jólasteikina.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband