Leita í fréttum mbl.is

Nóbelsverđlaunahafi hefur áhuga á Íslandi

Krugie and his Cat

 

Nóbelsverđlaunahafinn í hagfrćđi í ár, Paul Krugman, skrifađi fyrr á árinu grein í New York Times, ţar sem hann gerđi ţví skóna ađ Ísland vćri fórnarlamb samsćris.    

Nú er Krugman búinn ađ fá Nóbelsverđlaunin í hagfrćđi, en varla fyrir ţá athugun sem hann kom međ um vanda Íslands.

Kannski gćtum viđ ráđiđ hann til ađ leysa fyrir okkur vandann?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţađ er nokkuđ til skemmtilegra en flóknar og langsóttar samsćriskenningar, ţá eru ţađ nornaveiđar. (Jćja, galdrabrennur og persónuofsóknir geta nú líka létt lundina. Einkum ef mađur er fjarskalega reiđur og illur.)

Krugman virđist vera meinleysisgrey. Svo hann kemur okkur ekki ađ neinu haldi. En kötturinn hans lítur út fyrir ađ vera sannkallađ óargadýr. Fáum hann.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll kammerat Kristján, meira vandamál gćti orđiđ ađ hemja Davíđ Oddstein, ţví samsćriskenningin var eiginlega komin frá honum, en Krugman er mađur sem hlustar.

Ţađ er aldrei ađ vita, nema ađ Davíđ fái dálítiđ af heiđrinum, eđa bara Nóbelinn eins og hann leggur sig á nćsta ári, fyrir ţađ ađ sýna okkur verklega, ađ ofsakapítalismi borgar sig ekki.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2008 kl. 13:17

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ţannig ađ Krugman og Davíđ Oddsson eru nokkurn veginn sammála.

Gústaf Níelsson, 14.10.2008 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband