30.6.2008 | 13:38
Ţjóđviljinn og vilji ţjóđarinnar
Mikiđ rit um mannlega galla og breyskleika hefur veriđ gert ađgengilegt fyrir almenning. Nú geta allir, sem tíma hafa og sagnfrćđilegan áhuga, flett Ţjóđviljanum á Timarit.is og orđiđ margs vísari.
Á Íslandi var til fólk sem međ betri vitund vildi gera Ísland ađ leppríki Sovétríkjanna. Til voru Íslendingar, sem gerđu sér grein fyrir öllum skítleika nasismans, sem ekki sá hvernig "kommúnisminn" hafđi veriđ afbakađur til ađ fremja verstu glćpi mannkynssögunnar. Menn urđu vitni ađ, og sumir tóku ţátt í, ţessum glćpum og flestir ţegja svo ţunnu hljóđi í dag og skammast sín ekki einu sinni.
Ég hef brugđiđ mér í ferđalag aftur í tímann og flett Ţjóđvilja Kaldastríđsáranna. Ţetta gefur mér nýjan skilning á ţeirri umrćđu sem nú tröllríđur samfélaginu. Margt af ţví fólki sem skrifađi í ţetta blađ og ólst upp međ ţví, er enn á ferđinni og sjálfsálit ţess er enn ţađ sama. Ţađ telur sig vera betra en annađ fólk. Vinstri menn töldu sig ţá sem og nú hafa einkarétt á ákveđnum ţáttum mannlífsins. Ţeir töldu sig vera réttlátari, međ betri málstađ, vera menningarlegri og mannúđlegri; töldu sig meiri náttúrverndarsinna en ađra og svona mćtti lengi telja. Ţessi fullvissa um vera bođberar hins réttláta sósíalisma var blandađ saman viđ endalausar stćlingar viđ "íhaldiđ", sem frekar einkenndust á öfund og hatri í garđ ţeirra sem gekk fjárhagslega betur í lífinu, en af eiginlegri stéttarbaráttu.
Ég ćtla ţó ekki ađ gera lítiđ úr mikilvćgi Ţjóđviljans fyrir stéttarbaráttu, en ţeir sem börđust enduđu flestir međ ţví ađ hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig, sem er ekkert óeđlileg hegđun hjá mannverunni.
Viđhorf, sem sett eru fram í Ţjóđviljanum, sverja sig oft í ćtt viđ múgćsingu og fordómadýrkun í bland viđ barnalega ţjóđernisrómantík. Ţetta kom t.d. í ljós í umrćđu um varnarmál. Úrkynjunin var samkvćmt Ţjóđviljanum náttúrulega mikil á Vellinum. Kanar voru villimenn sem eitruđu fyrir Íslendingum. Kanasjónvarpiđ sýndi ađ sögn Ţjóđviljans myndir sem kvikmyndaeftirlitiđ myndi banna börnum á Íslandi. Hćtturnar voru margar. Kanar voru klámkarlar hćttulegir hreinni, íslenskri náttúru.
Međferđ Kínverja á Tíbetbúum voru líka í brennidepli ţá eins og nú. Ţá var yfirtaka Kínverja á Tíbet fjálglega líkt viđ dvöl varnarliđs NATO á Íslandi. Jakobína Sigurđardóttir skrifađi grein sem ég flokka undir andlegan fyrirhyggjufasisma íslenskrar sveitakonu. Jakobína sér Ísland í krumlum Kanans eins og Tíbet undir hćl Kína. Ţvílíkt ímyndunarafl?
Allt sem rússneskt var eđa frá austantjaldslandi, taldi Ţjóđviljinn frábćrt, og á 7. áratugnum leiđ ekki sá dagur ađ ágćti Austur-ţýskra skut- og versmiđjutogara, Traktora í Novosíbirsk og plasmavéla í Sovételdflaugum vćri tygjađ. Ef Louis Armstrong lék í Austur-Berlín, var ţađ fyrst í frásögur fćrandi. Allt kommaísenkram og sósíalistabull var sagt vera vegurinn til sćluríkisins.
Eftir 1970, ţegar raunsćrri menn fóru ađ skrifa í blađiđ um andhóf og mannréttindabrotin, var spjótunum í stađinn beint ađ framförum í efnahagslífi á Íslandi. Álverin áttu ađ sögn ađ eyđileggja ađalefnahag Íslendinga, fiskveiđarnar. Menn áttu alltaf erfitt međ orsakagreiningu á Ţjóđviljanum.
Áriđ 1965 var mikil umrćđa um álver, eins og í dag. Lesiđ eftirfarandi greinar um "Álauđvaldiđ" og áhrif ţess á Ísland. Sjá hér, hér, hér og hér. Fer ekki hrollur um ykkur? Vinstri menn nútímans, sem eru mestmegnis mikil náttúrubörn, virđast hafa geymt árganga af Ţjóđviljanum undir koddanum síđan 1965. Áriđ 1965 dýrkuđu vinstrimenn ríki sem menguđu mest allra hér í heimi.
Í dag dýrka fyrrverandi Ţjóđviljamenn ríki, ţar sem miđaldahugsunarháttur er ríkjandi og mannfrelsi er fótum trođiđ. Er ekki hćgt ađ finna eitthvađ betra ađ hanga aftan í en einrćđisherra og illa upplýstan lýđ sem hefur Múhameđ sem ćđstan guđ í stađ Leníns? Af hverju er fólk, sem upp til hópa eru trúleysingjar, mestu trúarofstćkismennirnir? Ţau ríki og stefnur sem vinstrimenn styđja í sameiginlegu hatri á BNA og vestrćnum gildum, losuđu Íslendinga viđ herinn. Ţađ voru ekki endalausar söngćfingar og kröfugöngur herstöđvanastćđinga, sem enginn missti af ef hann las Ţjóđviljann, ţar međ talinn undirritađur.
Ýmsan mikilvćgan fróđleik er ţó líka ađ finna í Ţjóđviljanum. Ţetta er sagnfrćđiheimild.
Minnugir menn muna líklega vel eftir erfiđleikum Flugleiđa í lok 8. áratugarins og tillögum hanskasósíalistans Ólafs Ragnars til lausnar ţeim. Viđtal viđ hann frá 1980 sýnir ađ ţađ sem hann hafđi til málanna ađ leggja ţá var nćrri búiđ ađ koma í veg fyrir ferđagleđi hans og kammerads Ingibjargar Sólrúnar á 21 öld. Ólafur skrifađi : Hvađa vit vćri í ţví fyrir ţjóđ sem stendur frammi fyrir ţví eftir örfá ár ađ sinna eingöngu Evrópu- og innanlandsflugi ađ ráđast í byggingu flugstöđvar á Keflavíkurflugvelli og ţađ fyrir bandarískt fé, sem stćđi kannski tóm ađ meginhluta? - Svona var nú Ólafur forseti vor lélegur spámađur.
Ţjóđviljinn er fyrir löngu allur. Margir syrgja hann sárt. En vilji ţjóđarinnar var annar en rausiđ, rugliđ, afturhaldiđ, öfundsýkin og smámunasemin í ađstandendum Ţjóđviljans.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fornleifafrćđi | Breytt 10.3.2009 kl. 01:04 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 1352301
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Kćrar ţakkir fyrir ţessa góđu grein Vilhjálmur
Já ţađ fer hrollur um mann. Svo sannarlega.
Já núna eru menn ađ rćđa hugsanlegt "verđfall" á kapítalista-áli sem "kanski" á eftir ađ koma einhversstađar inni í framtíđinni. En allir virđast búnir ađ gleyma verđfalli hugmynda. Eđa réttara sagt gjaldţroti hugmynda og skođana. Ţađ versta sem duniđ hefur yfir mannkyniđ eru hugmyndir stćrstu glćpastofnunar mannkyns: Sovétríkjanna.
Ennţá, eftir morđin á 40-70 milljón saklausra ţegna Sovétríkjanna, eru 8 af hverjum 10 blađamönnum kommar og hálfkommar í Evrópu. 7 af hverjum 10 svokölluđum intellectuals eru einnig kommar og hálf-kommar í Evrópu. Ennţá !!!
Og núna á svo ađ sjanghća Íslandi inní skriffinna- og áćtlunargerđarveldi ESB sem nú ţegar er fariđ ađ manna sig upp í ađ vera niđurbrjótur á frelsi og frelsishvöt ţjóđa og sem nú ţegar ar fariđ ađ breytast í DDR-light.
Núna eru áliđ og verin komin á svarta listann og ESB er núna bjargvćtturinn. Ţví ţá ţurfa menn ađeins ađ opna dósina og upp mun flćđa ný hamingja í evrum framsköffuđ af embćttismönnum.
Og ef mađur dirfist ađ minnast á Bandaríkin ţá er svariđ: "ţađ stendur nú ekki svo vel til ţar mađur". Gerum eitthvađ annađ en ţađ sem virkar.
Og auđvitađ getur umhverfiđ aldrei falliđ í verđi. Nei ţađ er alls ekki hugsanlegt. Alls ekki hugsanlegt eftir móđu harđindanna á malbikinu, flúoreitrunar gömlu Heklu og kalinna túna ísavetra. Ţetta er allt liđin tíđ, of course. Engin álver, takk, ţau eru svo hćttuleg mađur. Ţađ stendur ţarna svart á hvítu í Ţjóđviljanum.
Kćrar ţakkir
Kveđja
Gunnar Rögnvaldsson, 30.6.2008 kl. 15:02
Ţetta var ţörf upprifjun. Nú ţarf einhver ađ taka sig til og kanna allar ţćr rćđur um forseti vor flutti um náttúruvernd međan hann sat á ţingi. Ţađ er líklega tiltölulega fljótlegt.
Eiđur (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 15:53
Jamm, Villi, enn og aftur erum viđ sammála. Ég tók mig nú til fyrir nokkrum árum og fletti Ţjóđviljanum frá upphafi og nánast til enda. Ég vil halda ţví fram ađ sá lestur hafi stórskemmt persónuleika minn vegna hins yfirgengilega Torfa-nöldurs og neikvćđni (nema allt gott í Sovét). Ég hef ţví pottţétta afsökun fyrir ţví ađ vera svona skrítinn: Jú, ég las marga áratugi af Ţjóđviljanum. Merkilegt ađ ég skuli ekki vera skemmdari en ég ţó er!
P.S. Mbl.is menn mćttu nú lesa nokkra árganga af gamla Viljanum; ţeir gćtu ţá fariđ ađ skrifa betri íslensku!
Snorri Bergz, 30.6.2008 kl. 17:55
Sćll Vilhjálmur, hugsađu ţér á Íslandi í dag eru til menn hćgrisinnađir sem vilja fá inn í landiđ sovézkan ţungaiđnađ. Álver og hver veit kjarnorkuver. (Einhverjum gćti ţótt ţađ fyndiđ og sniđugt ađ framleiđa ţungt vatn handa Irönum og Saudum!)
Ađalbjörn Leifsson, 30.6.2008 kl. 18:22
Viđ skulum halda auga međ slíkum mönnum Ađalbjörn. Ţeir hljóta ađ hafa ljóta aurasál, en limir ţeirra munu visna og limir afkomenda ţeirra um alla eilífđ og ţađ alveg sama hve limalangir menn eru.
Snorri, ćvinlega blessađur. Ég var farinn ađ halda ađ ţú hefđir skađast ţarna á tímabili. Nú skil ég.
Ég segi eins og Hippókrítíkos. Hver nennir ađ lesa allar rćđur Ólafs um náttúruvernd, ţó ţćr séu fáar? Eiđur fćr ţann heiđur og lćtur okkur vita hvađ hann finnur.
Sćll Gunnar Rögnvaldsson, mikiđ er ég alltaf sammála ţér. Ég hef líka ţjáđst í ESB í allmörg ár. Sé ekkert sem mćlir međ ţví ađ Íslendingar nálgist ţann fjanda, nema ađ ţeir sakni fjörsins á böllunum bak viđ járntjaldiđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.6.2008 kl. 18:58
Ţađ getur veriđ ađ sumir skammist sín ekki en ţađ má heldur ekki gleyma ţví ađ nokkuđ marga sker alveg í hjartađ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.7.2008 kl. 10:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.