5.5.2008 | 21:27
Stórfurđuleg íslensk minnimáttarkennd
Morgunblađiđ tjáir okkur ađ Konungasteinarnir viđ Geysi í Haukadal séu á ömurlegum stađ. Mikiđ er ţetta nú skrítin stađhćfing.
Ég skrifađi í fyrra um Konungssteinana og sýndi myndir af elsta steininum ţegar hann var nýr og fallegur. Ég skrifađi líka fyrr í ár um Geysi.
Nú er búiđ ađ höggva ofan í gömlu meitilsförin á steinunum ţremur til ţess ađ ţeir líti betur út ţegar tignargesti frá Danmörku ber ađ garđi.
Mönnum hefur vćntanlega ţótt ömurlegt ađ ţessir merku steinar vćru ekki eins og nýhöggnir ţegar kóngafólk kemur í heimsókn. En hvađ veit ég?
Ţessi einkennilega ađför ađ fornleifum hefur veriđ gerđ međ leyfi Fornleifaverndar Ríkisins. Ţađ vekur vissulega furđu mína.
Ég biđ ţess vegna Fornleifavernd Ríkisins ađ birta mér skýrslu um efniđ, ţar sem ég og bloggvinir mínir getum séđ myndir af steinunum fyrir og eftir ţessa "andlitslyftingu". Ég biđ stofnunina sömuleiđis um ađ skýra hvađa kenndir og ástćđa fengu menn til ađ höggva ofan í minjar á ţennan hátt og hvađan erindi um ţessa ađgerđ kom upphaflega.
Vona ég ađ stofnunin svari mér hér á blogginu.
Haldiđ ţiđ lesendur góđrir ađ Danir fćru ađ meitla í Jalangursteina (Jellingsteina/ Jellingestenene) Haralds Blátannar til ađ gleđja einhverja ţjóđhöfđingja.
Ég vona ađ Frederik erfđaprins og Mary hin tasmanska prinsessa hans hafi veriđ ánćgđ međ endurgerđ hnullunganna viđ Geysi. En eitthvađ held ég ađ móđir prinsins, sem er eins konar kollega minn, ţótt ég sé vissulega ekki "drottning", myndi segja ef ţessi vinnubrögđ hefđu veriđ viđ höfđ í Danaveldi.
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, fornleifafrćđingur
----
P.s. Eftir ađ hin eiginlega fćrsla mín um breytingar á Konungasteinunum var skrifađ, hefur höfundur uppgötvađ ţessi skrif Gísla Sigurđssonar um sögu steinanna. Ţar heldur Gísli ţví fram ađ steinninn frá komu Kristjáns IX heyri undir Ţjóđminjasafn Íslands, ţar sem áletrunin ráđi ţví. Ţetta er rangt međ fariđ. Áletrunin á steininum telst til fornminja ţar sem hún var höggvin áriđ 1874. Aldur gripa og minja ţarf ađ vera 100 ár til ađ ţeir teljist til fornleifa samkvćmt lögum. Greinilegt er ađ ađförin ađ steininum frá 1907 sé réttlćtt međ ţví ađ hún hafi veriđ farin rétt fyrir tímamörk. Ég tel nú ađ steinninn hafi talist til fornleifa er hann var endurhöggvinn.
Ég furđa mig einnig á ţví ađ menn kalla steinana Konungssteina. Viđ erum ađ rćđa um 3 konunga og vćri heitiđ Konungasteinar réttara nafn.
Fornleifavernd Ríkisins leyfđi nú manngerđar breytingar á fornleifum og nú er ađ sjá hvernig stofnunin svarar erindi mínu. Einnig verđum viđ ađ sjá framgangsskýrslu steinsmiđsins sem hjó.
P.p.s. Viđskiptaráđ Íslands er međ ţessa frétt um steinana:
Konungssteinar viđ Geysi |
Friđrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa, heimsóttu Geysi í Haukadal til ađ vígja lagfćrđa Konungssteinana, en Dansk-íslenska viđskiptaráđiđ hefur nýveriđ gengist fyrir lagfćringu á áletrunum á ţeim. Konungssteinarnir, sem eru ţrír talsins, bera merki konunganna sem höggviđ er í ţá, ásamt ártölunum 1874, 1907 og 1921, til minningar um heimsóknir ţriggja Danakonunga til landsins. Heimsókn krónprinshjónanna til Íslands, í bođi forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorrit Moussaieff forsetafrúar, hófst mánudaginn 5. maí en lýkur fimmtudaginn 8. maí. --- Ţá höfum viđ ţađ. Friđrik vígđi lagfćrđa Konungssteina. Konungsefniđ setti blessun sína á klámhöggiđ. |
Konungssteinar fá nýja ásýnd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 11.5.2008 kl. 06:19 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 16
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 1352739
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Doktor Vilhjálmur.
Ţú ćttir nú ađ vita ţađ, hálćrđur mađurinn, ađ Íslendingar geta alls ekki verđi ţekktir fyrir ađ bjóđa frćndum sínum og vinum upp á neitt annađ en nýjar fornminjar. Hvađ ćtli viđ getum veriđ ađ flagga einhverju afgömlu máđu og snjáđu fornminjarusli. Ţađ vćri bara skandall ađ skaka svoleiđislöguđu framan í ungt og módern fólk sem fćri máske ađ hlćgja ađ okkur fyrir forpokun og nesjamennsku á fremur ömurlegum stađ.
Pax.
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 23:19
Hvađa myndarlegi mađur er kominn í ţinn stađ Vilhjálmur ? Hefur ţú fengiđ birtingarleyfi fyrir ţessari mynd ?
Loftur Altice Ţorsteinsson, 6.5.2008 kl. 00:19
Sammála ţér kćri dr. Vilhjálmur Örn. Ég fer sömuleiđis fram á skýringar Fornleifaverndar ríkisins á ţessari leyfisveitingu ţeirra.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.5.2008 kl. 00:29
Pax nobiscum, Christianus, Celsius, Praedicatusque! ég held ađ ţú hafir rétt fyrir ţér ađ vanda, Kristján. Ég skil ekkert í yfirvöldum ađ fara međ ţau hjúin austur ađ Geysi og Gullfoss, ţegar hćgt er ađ fara í Smáralindina og Perluna. Hćgt hefđi veriđ ađ setja skýrar afsteypur af Konungasteinunum á Sögusafniđ.
Loftur, ţessi mynd er örugglega ekki af spámanni, ţá hefđu einhverjir veriđ drepnir síđan ađ ég setti hana inn í gćr, og sendiráđ brennd til kaldra kola. Ég var orđinn svo leiđur á fermingamyndinni ađ ég fékk leyfi fjölskyldunnar til ađ setja eina alveg splunkunýja í hennar stađ. Ég held ég setji hana líka á Flicr í flokkinn "Jesús with a copyright". Ţá fć ég kannski dálitla auglýsingu.
Predikari, ég vona ađ Fornleifanefnd taki erindi mitt alvarlega. Ţeir eru búnir ađ fá ţađ međ tölvupósti, og ég býst viđ ađ geta kynnt svar ţeirra hér á blogginu ţegar svör berast hiđ bráđasta.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.5.2008 kl. 05:30
En Rolling Stones?
Má hrófla viđ ţeim?
Ţorsteinn Briem, 6.5.2008 kl. 08:42
Steini eru ţeir líka í Haukadal. Annars held ég ađ Prins Frederik og Mary vilji miklu frekar sjá Rolling Stones en Konungssteina.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.5.2008 kl. 09:24
Hvađ međ vel meitlađa BriemStones?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.5.2008 kl. 09:25
Einn Stónsarinn var rúnum ristur á Ísafirđi og heilsađi upp á sýsla. Ţeir fara víđa.
Ţarf ekki eitthvađ ađ verđa aldargamalt til ađ verđa fornleifar?
Afi minn í móđurćtt varđ 100 ára.
Ţađ hefđi ţví átt ađ friđa hann, kallinn.
Ađ vísu var hann ekki steinn en ég er steinn.
Ţannig ađ ég treysti ţví ađ verđa friđađur, ef ég verđ 100 ára og ţví rúnum ristur, Vilhjálmur minn.
Ţorsteinn Briem, 6.5.2008 kl. 10:09
Bíđ spennt eftir svari
Arafat í sparifötunum, 6.5.2008 kl. 23:14
Hérer mynd af Friđrik og Mary ađ mćla hitastig í Haukadal. Hvar er myndin ţar sem krónprinsinn "vígir" steinana?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.5.2008 kl. 06:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.