Leita í fréttum mbl.is

Geysir fylltur af grjóti og torfi

geysir fylltur 

Ég ţakka öllum ţátttökuna í getrauninni (sjá hér ađ neđan), sem nú verđur ađ teljast lokiđ. Enginn skráđur bloggari svarađi öllum ţremur spurningum rétt, en svörin voru skemmtileg. Ólafur Fannberg bjargađi heiđri ţeirra sem ţátt tóku - en gaf ekki upp áratuginn né hvađ var veriđ ađ gera viđ Geysi. Seinni hluti 19. aldar hefđi veriđ viđunandi svar. Ég lýsi hann ţví sigurvegara og má hann senda mér heimilisfangiđ sitt, svo ég geti sent honum verđlaunin međ pósti.

Getraunin var teikning, sem birtist 10. september áriđ 1881 í Illustrated London News og sýnir menn bera grjót, torf og annađ krađak í Geysi til ađ fá hann til ađ gjósa. Aumingja Geysir hefur greininga ţurft ađ ţola sitt ađ hverju, áđur en menn fóru ađ setja hálfar og heilar sápuverksmiđjur í hann.

Ef ég man rétt, er ekki langt síđan ađ Geysisnefnd, svo kölluđ, var ađ fóđra hverinn međ ýmsum óţverra, til ađ láta hann gutla fyrir einhvern ţjóđhöfđingja eđa til ađ skemmta fólki um Verslunarmannahelgar.

Ţegar ég var á 8. ári var fađir minn túlkur og fararstjóri fyrir sjóliđa af belgísku herskipi, sem annađ slagiđ kom til Íslands. Fađir minn, í samfloti međ eiganda Rammagerđarinnar, seldi dátunum minjagripi og hrossaskinn, og ég fékk belgískt súkkulađi og gosdrykki í framandi flöskum. Svo var var fariđ í ferđ austur fyrir fjall. Međal annar var komiđ ađ Grýlu í Hveragerđi. Ţar lofađi fađir minn skipverjum ókeypis ţvott á vasaklútum. Allir, Ađmíralar niđur til messadrengs, tróđu vasaklútnum ofan í hverinn. En ţá fór Grýla í verkfall og enginn fékk hreinan vasaklút. Belgíski sjóherinn missti marga vasaklúta í ţeirri ferđ. Ef einhver hefur komiđ ađ Grýlu og fundiđ 20 vasaklúta, ca. 1968, ćttu ţeir ađ skila ţeim til belgíska sjóhersins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Heyrđu kćri Postdoc.....

   Hvenćr var verzlunarmannahelgin fundin upp????

Sólveig Hannesdóttir, 12.1.2008 kl. 20:01

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fyrsti Frídagur Verzlunarmanna var haldinn í Reykjavík 13. september áriđ 1894, ađ danskri fyrirmynd. Hér í Danmörku er ekki lengur frídagur Verslunarmanna.

Margir telja ađ Ţjóđhátíđin í Eyjum sé af svipuđum toga, vegna ţess ađ hún er haldin á sama tíma og verslunarmannhelgin nú á dögum. Hiđ rétt er ađ Eyjamenn komust ekki til fastlandsins ţegar Kristján 9. konungur heimsótti okkur áriđ 1874. Eyjamenn ákváđu ţess vegna ađ halda hátíđina í Eyjum. Hefur ţađ haldist fyrir utan tvö skipti í seinni styrjöld. Hátíđin dó nćstum ţví drottni sínum ţegar menn heyrđu Árna Johnsen syngja í fyrsta sinn. Eyjamenn dóu ţó ekki ráđalausir og ţá varđ til orđatiltćkiđ "Ţađ er vont en ţađ venst".

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.1.2008 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband