Leita í fréttum mbl.is

Léleg bók

 
Röndóttur Strákur

Skáldsaga Írans John Boynes, Strákurinn í röndóttu náttfötunum, er komin út á íslensku.

Ég las nýlega bókina á dönsku og ţótti lítiđ til hennar koma.

Bókin er ađ mínu mati illa rannsökuđ unglingabók. Söguţráđurinn er ţunnur og ef Boyne hefđi rannsakađ málin, vissi hann ađ flest 9 ára börn í Auschwitz voru send í gasklefana viđ komuna ţangađ. Smávćgileg rannsókn hefđi fullvissađ hann um ađ börn böđlanna voru hvergi nćrri búđunum. Sjálfur hef ég skrifađ sannsögulega bók um örlög gyđinga sem Danir sendu í klćr nasista. Margir ţeirra enduđu ćvina í Auschwitz, ţar á međal ţrjú börn. Mér er ţví kunnugt um flestar villurnar og rugliđ sem er ađ finna í bók John Boynes. Ef 9 ára drengur (Bruno), sonur ímyndađs yfirmanns í Hitler-apparatinu sem vann viđ útrýmingar, hefur ekki vitađ hvađ um var vera, svo hlýtur hann ađ hafa veriđ illa gefinn aríi. Boyne bókin lćtur Bruno hitta jafnaldra sinn, gyđinginn Shmuel, handan viđ girđinguna. Ţađ afar ólíkleg atburđarrás.  Girđingar voru ekki einfaldar í Auschwitz og voru ţćr oftast tengdar viđ háspennu.

Til ađ bćta gráu ofan á svart hefur bókaútgáfan Veröld sett mynd af fanga í "röndóttum náttfötum" á kápu bókarinnar. Fanginn er hins vegar ekki gyđingur, heldur pólskur drengur, einn af mörgum pólskum börnum sem rćnt var af Ţjóđverjum. Hönnuđur og útgefandi bókarinnar hefđu getađ gert betur. Til eru myndir af gyđingabörnum.

Hér er hćgt ađ horfa á íslenskan bókmenntagagnrýnanda blađra um bókina. Hún hefur greinilega  ekki komiđ til Auschwitz. Hún talar um auđnina ţar. Auschwitz liggur í blómlegri sveit í Póllandi. Gagnrýnandinn hefur á hinu háa Alţingi flutt rćđu, ţar sem hún sagđi m.a. ţetta: "Allt síđan ţá, frá fyrri hluta 20. aldar, hefur innflutningur gyđinga til Palestínu aukist og til ársins 1947 ţegar Bretar afsöluđu sér formlega allri ábyrgđ á Palestínu og í kjölfar ţess var ákveđiđ af Sameinuđu ţjóđunum ađ skipta landinu í tvennt, í Palestínu og Ísrael, og Jerúsalem yrđi undir alţjóđlegri stjórn."  Útrýmingar á gyđingum i Evrópu frá 1940-1945 fćkkađi vissulega mjög ţeim gyđingum sem flutt gátu til Palestínu. Gleđur ţađ eđa syrgir ţađ gangrýnandann Katrínu Jakobsdóttur sem gjarnan líkir saman kjörum gyđinga í Evrópu í Síđara stríđi og ástandi Palestínuţjóđarinnar í dag? Gaman vćri ađ fá svar frá henni. Hvar voru vopn gyđinganna? Hvar voru eldflaugarnar?

 

 

Ferđataska

Ferđataska Petr Eislers. Hann átti ekki afturkvćmt frá Auschwitz

Ég mćli međ ţví ađ fólk lesi frekar frásagnir ţeirra sem lifđu Helförina af og jafnframt sagnfrćđirit um ţađ fólk sem myrt var af nasistum, í stađ ţess ađ lesa rugl eftir einhvern írskan hugórasmiđ, sem gert hefur örlög fólks, sem Írar neituđu ađ hjálpa á 4. áratug síđustu aldar, ađ féţúfu. Kannski skrifar hann nćst um hvernig Írar lokuđu landi sínu fyrir flóttamönnum á 4. áratug síđustu aldar. Kannski hefđi einhver Shmuel geta orđiđ Íri á ţeim árum?  Nei ţví miđur, Írland hleypti fćrri gyđingum inn en flestar ađrar ţjóđir í Evrópu. Nú keppast ţeir, eins og Mörlandinn, viđ ađ rćgja Ísraelsríki.

 

Hier gibt es Blaubeeren

Ţýskar (og ef til vill skandínavískar) nasistamellur, svo kallađar SS Helferinnen, í Solahütte nćrri Auschwitz sumariđ 1944. Ţarna voru ţćr nýbúnar ađ borđa bláberin sín og sýna tómar skálar sínar ţví til sönnunar. Ţađ voru engir Ţjóđverjar í Auschwitz sem ekki vissu hvađ ţar fór fram. Ţeir skemmtu sér og nutu lífsins ţegar ţeir voru ekki ađ myrđa gyđinga og ađra fanga í búđunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Hippókrates,

ég kallađi ţessar blessuđu Hitlerpćur "nasistamellur", ţótt ég viti ekki frekar en ţú hvort ţćr hafi veri böđlum til nćturgagns í Auschwitz.  Sumar ţeirra voru bölvađir fantar og börđu og misţyrmdu kvenföngum í Birkenau.

SS menn nauđguđu gyđingakonum og stúlkum í Auschwitz.

Ég les helst ekki ćvisögur böđlanna. Kurt Franz sem fangar í Treblinka kölluđu "Lalka" (hinn sćta; lalke á jiddisch ţýđir "snoppufríđur". Bak viđ grímuna faldi sig hins vegar einn versti sadisti sögunnar.

Allt of margir böđlanna sluppu eftir nokkurra ára fangavist. Illmenniđ Franz var dćmdur eftir stríđ en slapp áriđ 1959 og fór ađ starfa sem kokkur, sem var hans starfsgrein áđur en hann gerđist böđull. Hann var svo dćmdur aftur 1965 og var haldiđ nokkuđ lengi, ţar til hann var settur á elliheimili. Hér finnurđu myndaseríu um sćta Kurt og myndir sem SS tók af föngum ţar.

Fleiri myndir af SS Helferinnen i Auschwitz finnur ţú hér.

Ef einhver hefur áhuga, er hćgt ađ fá lánađa bók mína Medaljens Bagside, ţar sem lýst er örlögum gyđinga sem Danir sendu úr landi. Ţar birti ég lýsingu gyđings frá Noregi, sem sendur var međ sömu lest til Auschwitz og kona og ţrjú börn sem vísađ var frá Danmörku í stríđinu. Lýsing ţessi hafđi aldrei veriđ birt í Noregi, ţar sem hún var geymd sem leyndarmál.

Ég fór áriđ 2001 í mikla hringferđ til helstu búđanna í Pólandi. Var nćstum feigur vegna mývargs sem réđst á mig í Sobibor. En mér var  bjargađ af "töframanni", lćkni frá Lublin. Ég mćli međ ţví ađ íslenskir skólar sendi krakka í ferđ til Póllands til ađ kynna sér málin.  Búđirnar, eins og ţćr eru í dag, sýna ekki hryllinginn, en alveg nógu vel til ađ fá heilvita fólk til ađ staldra viđ og endurskođa ýmislegt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.5.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Hippókrates, ég fór í mína miklu för um dauđabúđir nasista međ stofnun sem ég vann viđ, Dansk Center for Holocaust og Folgedrabsstudier, semţví miđur er ekki lengur til međ sama sniđi og ţá. Viđ vorum 9 daga á ferđ. Viđ komu viđ á lestarstöđinni í Treblinka og töluđum viđ bćndur ţar í nágrenninu, sem mundu ýmislegt en vildu ţó helst ekki viđ okkur tala. Viđ ferđuđumst ađeins međ lest fyrsta hlutann frá Norđur Póllandi til Warszawa, annars vorum viđ ferjuđ um međ rútu og höfđum ađsetur í Warszawa, Lublin og Krakow. Viđ fórum ekki til Lodz eđa Chelmno.

Ég hef síđan veriđ ţrisvar í Litháen og séđ ţá stađi ţar sem verstu slátranirnar áttu sér stađ, og svo hef ég vitaskuld veriđ í Voigt og Westerbork í Hollandi og Sachsenhausen - En mér ţykja svona ferđir ekki upplyftandi og mćli ekki međ ţeim.

Ég hef ţó í hyggju ađ fara aftur á nokkra stađi međ vini mínum, pólskum gyđingi, sem flýđi til Danmerkur áriđ 1969. Ég ţarfi ađ komast til búđanna í Gross Rosen, ţar sem ađalpersóna nćstu bókar minnar var myrtur i steinnámunni ţar sem nasistar brutu granítstein 1000 ára ríkisins.

Ég var ekki ađ mćla međ skipulegum ferđum barna til Póllands, en sumir skólar, t.d. menntaskólar, gćtu íhugađ máliđ í stađ ţess ađ fara í sólarlandaferđir viđ útskrift.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.5.2008 kl. 15:19

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ţetta međ ađ börn böđlana hafi veriđ fjarri föngunum, ţá set ég spurningarmerki viđ ţá lýsingu.

Í bókinni "KL Auschwitz Seen by the SS" kemur fram ađ börn fyrsta fangabúđastjórans Rudolf Höss voru mikiđ ađ leika sér í ţessu umhverfi.

Til dćmis er hćgt ađ benda á ţá stađreind ađ ţau voru búin ađ sauma á fatnađ sinn fangamerki ţau sem notuđ voru til ađ ađgreina t.d. pólitíska og ađra og svo framvegis. Međ ţessi merki á sér hlupu ţau um svćđiđ ţar til Pabbi ţeirra greip ţau.

Til ađ menn átti sig á fangamerkjunum ţá eru ţau hér http://www.uniforminsignia.net/index.php?p=show&id=100&sid=379

Svona til ađ bćta viđ ţá var Rudolf Höss Framseldur til Póllands eftir stríđ, dćmdur og hengdur fyrir stríđsglćpi og glćpi gegn mankyninu. Aftakan fór fram í Auscwitz 16 Apríl 1947.

Ţetta međ skođunarferđir í ţessar búđir ţá er lítiđ hćgt ađ sjá nema í Majdanek sem ef ţćr hefđu fengiđ ađ ţróast og stćkka ţá hefđi Auscwitz veriđ smámunir.

Sem betur fer klárađist stríđiđ áđur en af ţví varđ.

Ólafur Björn Ólafsson, 1.5.2008 kl. 16:00

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Ólafur B. Ólafsson, Höss var einn til frásagnar um börn sín sem bjuggu í nágrenni búđanna. Hann ritađir ćviminningar sínar áđur en hann var tekinn af lífi og lýsti ţví ţar hvađ hann hafđi veriđ góđur mađur og hvađ umhverfiđ allt hafiđ veriđ heilnćmt, líka fyrir börnin hans.

Varnarrćđa manns sem átti ađ hengja og sem hafđi ţađ fyrir siđ ađ kasta börnum lifandi í ofna, vona ég ekki ađ ţú takir fram yfir rannsóknir sagnfrćđinga.

Hvar ćtli börnin hans Höss séu í dag. Mikiđ fjári held ég ađ ţau hafi veriđ sköđuđ á sálinni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.5.2008 kl. 17:34

5 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Reyndar ef ýmsar heimildir eru skođađar ţá fara ađ renna á mann tvćr grímur um heilbrigđi mansins.

Ţađ var eins og ekkert hefđi veriđ sjálfsagđara en ađ sálga öllu ţessu fólki.

Ţegar ég var ađ lesa söguna sem hann ritađi sjálfur, bara sem dćmi ţá lýsti hann flestu eins og frćđimađur les yfir nemanda.

Ţetta fanst mér á köflum frekar óhugnarlegt.

Eitthvađ var líka minst á fjölda fólks sem fór í ofnana en hann hafđi fyrirvara á ţar sem hann hafđi ekki fyrir ţví sjálfur ađ telja.

Miđađ viđ lýsingar mansins í sögunni ţá var eins og hann vildi koma ţessu frá sér, ekki til ađ friđa sálina heldur eins og skilabođ hvernig fara á ađ.

Frekar og vćgt til orđa tekiđ ţá var ţetta óhugnarleg lýsing.

Ólafur Björn Ólafsson, 1.5.2008 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband