Leita í fréttum mbl.is

Hér er bannađ ađ reykja

  No fags on this blog  Period

Eitt sinn ţótti mjög fínt ađ reykja. Gyđingafjölskyldan á myndinni hér fyrir neđan var engin undantekning. Allir reyktu, ef ekki tóbak, ţá súkkulađisígarettur.  Hér áđur fyrri, ţegar afi og amma voru ung, ţótti jafnvel uppbyggilegt ađ reykja. Sígarettu- og vindlaframleiđendur lögđu sig í líma viđ ađ uppfrćđa ungdóminn um leiđ og hann sogađi til sín örlög sín.

Reykvíkingar

Í mörgum tegundum sígarettupakka var ađ finna lituđ kort međ myndum međ als kyns upplýsingum. Ţetta var ađ öllum líkindum fundiđ upp í Ameríku eins og svo margt annađ gott. Sumir reyktu til ađ safna ţessum myndum, ađrir söfnuđu og vonuđu ađ ađrir reyktu meira svo ţeir gćtu fengiđ myndirnar ţeirra. Alls konar léttmeltanlegan, alţýđlegan fróđleik og skemmtan var ađ finna á ţessum kortum. Ţetta var eins og alfrćđiorđabók. Nýr og óvćntur fróđleikur á 20. hverja sígarettu. Ţađ var vinsćl iđja á međal barna jafnt sem fullorđinna ađ safna ţessum myndum.

Sum vindlingafyrirtćki létu fylgja međ í pökkunum litlar silkimyndir međ fánum, skjaldamerkjum, dýramyndum og ýmsu öđru.

Ţađ var drengur í Niđurlöndum, sem átti ţetta safn íslenskra fána, sem koma úr Turmac sígarettupökkum, sem vinsćlir voru á fyrri hluta 20 aldar. Drengurinn reykti ekki, en sat um alla sem gerđu ţađ til ađ svala söfnunaráráttu sinni. Markmiđ hans var ađ safna eins mörgum ţjóđfánum og mögulegt var. Sameinuđu Ţjóđarinnar urđu til í sígarettupökkum. Ţessar sígarettur, Turmac, eru enn framleiddar i Belgíu og Sviss en frćđsluhlutverki sígarettna er fyrir löngu lokiđ. Engir fánar koma úr sígarettupökkunum nú, ađeins krabbamein

Ysland fánar Turmac

Turmac_belgian_version_orange_s_25_b_belgium

Teofani sígarettur, sem voru framleiddar á Englandi, voru líka seldar međ myndum, t.d. af leikurum á milli 1930 og 1940. Slík "leikarasöfnun", sem stunduđ var á Íslandi allt fram á 7. áratug síđustu aldar byrjađi fyrr. Ţađ fyrirbćri ađ trođa leikaralýđ niđur í sígarettur ţekktist ţegar um 1880 í Bandaríkjunum.

Ţessi leikkona í peysufötum lenti til dćmis í pakka af Teofani. Veit einhver hver ţetta er?

Peysufataleikari
Ekki kemur meira úr pípunni í ţetta sinn. Tóbakiđ er orđiđ svo dýrt.
Pétur Pípa

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Og án almennilegs stromps eru lungun fjári dýr loftsía.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.3.2008 kl. 19:17

2 Smámynd: Gestur Halldórsson

Er komiđ ađ ţví ađ leggja pípunni eftir rúm 30 árin og setja safniđ í skúffuna, áđur en loftsían fyllist. - Jú, komin tími.

Gestur Halldórsson, 30.3.2008 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband