Leita í fréttum mbl.is

NAZÍSLAND

 Nazisland

 

Visir.is greinir frá nokkuđ frumstćđu myndmáli sem blasti viđ ţreyttum farţegum Iceland Express viđ komuna til landsins í fyrrakvöld. Hafa einhverjir listrćnir ţjóđernissinnar leikiđ sér í snjónum?

Vísir túlkar ţetta svona: "Einhverjum farţegum fannst ţetta heldur óblíđar móttökur en svo virđist sem nokkrir hressir starfsmenn flugvallarins hafi leiđst biđin eftir vélinni".

Enginn kannast viđ neitt í Keflavík og benda menn á flugvellinum á hvern annan. Alţjóđsamtök gyđinga krefjast svara en lögreglan lét ţví miđur fenna í sönnunargögnin.

Myndin talar hins vegar sínu máli. Augljóst er ađ fyrrverandi starfsmađur Eimskipafélagsins saknar gamla vinnustađar síns. Eđa er Eimskip komiđ í flugbransann?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Eru fyrrverandi starfsmenn Eimskipa ekki orđnir heldur gamlir til ađ vera úti ađ leika sér í snjónum? En auđvitađ nógu gamlir til ađ mega vera úti ađ leika sér á nóttunni.

Greta Björg Úlfsdóttir, 29.2.2008 kl. 10:58

2 Smámynd: Linda

ummmm hvar fannst ţú ţetta?  Ja hérna, á ţetta vera fyndiđ.  

Linda, 29.2.2008 kl. 16:33

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, menn eru greinilega svo öfgafullir á Miđnesheiđinni. Ţetta var í bođi Visir.is. Ég sel ţađ ekki dýrara.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.2.2008 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband