Leita í fréttum mbl.is

Ekki lengur

 

gade

 

Borgarstjórinn í Árósi (Ĺrhus) er búinn ađ stöđva brottvísun eiginkonu Westergaards. Borgarstjórinn, Louise Gade (myndin), tekur ekki svona undirmálsákvörđun í mál.

Margir Danir hafa átt ţađ til ţegar á reynir, ađ beygja sig og bjóđa rassgatiđ til afnota fyrir alla. Ţetta gerđu ţeir ţegar nasistar ţrömmuđu yfir landamćrin áriđ 1940.

Nú er greinilega til fólk sem ćtlar ađ láta íslamista og íslamófasista stjórna ţví hver fćr vinnu og hver ekki í Danmörku.

Louise Gade er kona á réttum stađ.


mbl.is Eiginkona Westergaard missir vinnuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Louise Gade virđist vera međ bein í nefinu, ólíkt undirmanni hennar Jette Nřrrevang. Gott hjá henni. Svo er ađ skođa frekari viđbrögđ er líđur á daginn.

Ólafur Als, 28.2.2008 kl. 07:35

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

ţetta er svívirđilegt ađ heyra ađ saklausu fólki sé vikiđ úr störfum vegna öfgamanna. Jćja, svo Dönum finnst gott ađ láta taka sig í rassgatiđ. Shit!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.2.2008 kl. 07:48

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, ég sé ađ ţú ert búinn ađ borga auglýsingamafíunni. Ég kaupi mér heldur vínarbrauđ fyrir ţá skildinga.

Ég ákvađ ađ hafa ţessa rasslíkingu, til ađ fá ţig í heimsókn, ţví ég veit hvađ ţér finnst svona orđbragđ skemmtilegt.

Ég hlýt líka ađ vera í háum kúrs hjá íslensku bankamönnum međ svona myndmál á Dani.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2008 kl. 08:14

4 identicon

Fyrirsögnin á einstaklega vel viđ um Louise Gade. Hún er nefnilega ekki borgarstjóri í Ĺrhus. Ekki lengur...

Páll Tómas Finnsson (IP-tala skráđ) 28.2.2008 kl. 11:13

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Gott hjá Louise.

Ég las líka í Jótlandspóstinum (hm, já ég les hann) ađ hóteliđ sem ţau bjuggu á (ţađ er ekki ţorandi ađ ţau búi heima hjá sér) hafi sagt ţeim upp húsnćđinu (hent ţeim út, segir Jótlandspósturinn). En sumir Danir eru ekki hrćddari en ţađ ađ ţeim barst fullt af tilbođum um ađ búa hjá fólki. Ţar stendur reyndar líka ađ ţađ séu skiftar skođanir á međal foreldra leikskólabarnanna. Svo ég haldi nú uppi svolitlum vörnum fyrir frćndur okkar.

Ţessum kalli verđur kannski bannađ ađ koma til Danmerkur svo ekki er Dönum alls varnađ, ţó tillagan um ţađ komi reyndar frá innflytjendaţingmanninum Nader.

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.2.2008 kl. 11:20

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Páll Tómas, ţú hefur greinilega frétt ţađ á undan Politiken....

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.2.2008 kl. 11:22

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Nei, annars, Politiken er víst líka búiđ ađ frétta ţađ:

" Det har rĺdmand for břrn- og unge, Louise Gade (V), besluttet. "

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.2.2008 kl. 11:45

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ getur ekki liđiđ á löngu áđur hún verđur ţađ aftur. Ég fylgist ekki nógu vel međ ţarna í gömlu borginni minni, sem ég bjó í í 13. ár. Ţá voru borgarstjórarnir kratar međ súran afturenda. Louise var til mikilla bóta og bćjarprýđi.  Lousie í borgarstjórastól, ekki spurning.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2008 kl. 12:15

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

En hún hefur samt nóg vald til ađ stoppa vitleysuna hjá fína fólkinu í Hřjbjerg, sem telur ađ múslímarnir komi og káli konu teiknarans og börnin ţeirra í leiđinni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2008 kl. 12:16

10 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Verulega flottur, alţjóđlegi kjóllinn hennar Louise...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 28.2.2008 kl. 12:59

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvort er ţađ alţjóđakjóllinn eđa Louise sem ţú ert veikur fyrir, Ásgeir?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2008 kl. 14:20

12 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Líst betur á konuna - eftirnafniđ (ćttarnafniđ) heillar einnig ;)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 29.2.2008 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband