14.2.2008 | 06:55
Happy Birthday Gene !
Í dag verđur vinur minn Eugene Katz 92 ára. Ég óska afmćlis"barninu" innilega til hamingju međ afmćliđ.
Eugene Katz, sem býr í Napa í Kaliforníu, er mikilvćg persóna í bók minni Medaljens Bagside (2005). Bókin fjallar fyrst og fremst um fólk sem var myrt eftir ađ dönsk yfirvöld vísuđu ţví úr landi. Eugene var einn ţeirra heppnu. Hann flýđi til Danmörku á ađfangadag jóla áriđ 1938 en var vísađ úr landi af dönskum yfirvöldum ţann 31. desember 1938.
Áriđ 1938 var hann bakaralćrlingur í Bremen og hét ţá Egon. Hann lenti í smá umferđaslysi. Mótorhjóli, sem hann ók nýbökuđu brauđi og kökum út til viđskiptavina bakarísins í Bremen á, ók hann óvart utan í mótorhjól SS-liđa. Hann var handsamađur og dreginn fyrir dómara og sektađur. Upphćđ sektarinnar var úr öllu samhengi viđ skađann Eitt sinn ţegar Egon var ekki heima, kom Gestapo til ađ ná í hann. Ţegar hann frétti ţađ, tók hann ţađ ráđ ađ flýja strax til Hamborgar og ţađan til Danmerkur.
Ţegar hann kom til Kaupmannahafnar eftir ćvitýraríka ferđ, gaf hann sig fram viđ yfirvöld. Hann átti hins vegar enga möguleika á ţví ađ fá náđ fyrir augum danskra lögreglumanna. Hann hafđi ekki neina pappíra eđa međmćli, t.d. frá ţýskum sósíaldemókrötum, eins og annar ungur mađur sem fór međ honum á stöđina. Sá fékk ađ vera í Danmörku og fékk meira ađ segja ađ lćra sama fag og hann hafđi ţegar lćrt í Ţýskalandi. En Egon var "bara" bakarasveinn á flótta undan stormsveitunum. Meira ađ segja menn í forsvari gyđingasafnađarins í Kaupmannahöfn mćltu međ ţví ađ honum yrđi hent út. Einn ţeirra, rabbínalćrđur bókavörđur, Fischer ađ nafn, sagđi viđ Egon Katz: "Heldur ţú ađ hćgt sé ađ leysa vandamál ţín međ ţví ađ koma hingađ og vera okkur til ama". Fischer ţessi hringdi svo í lögregluna og mćlti međ ţví ađ Egon yrđi hent úr landi.
Eftir ađ Egon Katz hafđi veriđ fleygt á dyr í Danmörku hélt hann aftur til Bremen, ţar sem hann var tekinn fastur. Fyrir hjálp vina og bróđur síns slapp hann ađ lokum úr prísundinni og úr landi. Leiđin lá til Ítalíu og međ honum í för var bróđir hans Bruno og systir Cecilia. Frá Ítalíu lá leiđin til Shjanghć í Kína, ţar sem hann starfađi í tveimum bakaríum á stríđsárunum. Móđir Egons, Julie, og tvćr systur, Gertrud og Leni komust ekki í burt í tćka tíđ og voru yrtar í Helförinni.
Egon Katz áđur en hann flýđi til Danmörku 1938
Egon Katz i Bremen 1938
Eftir heimsstyrjöldina fékk hann pláss á amerísku skipi og endađi sem stýrimađur í kaupskipaflota Bandaríkjahers. Ađ lokum fór hann í land í og lćrđi endurskođun í kvöldskóla og starfađi sem endurskođandi langt fram yfir ţann aldur sem venjulegt fólk fer á eftirlaun.
Eugene hefur lifađ ýmislegt af. Ofsóknir nasista, brottvísun frá Danmörku, stríđshrjáđ Kína og krabbameinsćxli í höfđi svo eitthvađ sé taliđ. Hann er eins og kötturinn međ sín níu líf.
Hann skrifađi mér nýlega bréf, ţví hann er hćttur ađ nota tölvubréf, sem konan hans Elisabeth sér um. Hann hafđi smá hósta en leiđ annars vel.
Ég lét bjóđa ţessum einstaka manni til Kaupmannahafnar áriđ 2001, á vegum stofnunar sem ég vann fyrir, ţegar hann var á ferđ í Bremen og heimsótti fćđingarbć sinn í Ţýskaland, Barntrop-Lippe. Ţađ var skrifađ um heimsókn hans í dönsku dagblöđin og hann kom fram í sjónvarpi. En Dönum ţykir ekkert gaman ađ vera minntir á hvers konar skíthćlar ţeir hafa stundum veriđ, svo ţađ er nú falliđ í gleymskunnar dá.
Fyrir utan kaflann um Eugene Katz í bók minni, sem fyrst og fremst fjallar um erfiđa dvöl hans í Danmörku, hefur tengdadóttir hans, Karen Ray, skrifađ frjálslega um sögu hans í Ţýskalandi fyrir flóttann til Danmerkur. Sagan kom út í unglingabókinni To Cross a Line sem einnig hefur veriđ gefin út á ţýsku međ titlinum Teure Freiheit .
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:41 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Takk fyrir ađ segja okkur frá ţessum vini ţínum. Ţví miđur er saga hans ekkert einsdćmi, og gerist jafnvel enn áriđ 2008. Slík framkoma viđ fólk fer ekki eftir ţjóđerni eđa kynţćtti, heldur hjartalagi einstaklinganna innan ţeirra, ţađ hefur margsýnt sig.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 13:50
Til ađ árétta ţá skođun mína ćtla ég ađ leyfa mér ađ setja hér tengil á ţessa fćrslu sr. Toshiki Toma.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 14:01
Ţví miđur er sagan ţín um kaffihúsiđ í Belgíu lítiđ dćmi um ađ enn ţrífst sá hugsunarháttur í heiminum sem gerđi Gene (Egon) landflótta á sínum tíma, og marga ađra á eftir honum, af mismunandi ţjóđerni og kynţćtti. Vonandi ađ sem flestir tileinki sér ţann hugsunarhátt sem sr. Toshiki bođar í sínum pistli.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 14:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.