Leita í fréttum mbl.is

Happy Birthday Gene !

Gene 

Í dag verđur vinur minn Eugene Katz 92 ára. Ég óska afmćlis"barninu" innilega til hamingju međ afmćliđ.

Eugene Katz, sem býr í Napa í Kaliforníu, er mikilvćg persóna í bók minni Medaljens Bagside (2005). Bókin fjallar fyrst og fremst um fólk sem var myrt eftir ađ dönsk yfirvöld vísuđu ţví úr landi. Eugene var einn ţeirra heppnu. Hann flýđi til Danmörku á ađfangadag jóla áriđ 1938 en var vísađ úr landi af dönskum yfirvöldum ţann 31. desember 1938.

Áriđ 1938 var hann bakaralćrlingur í Bremen og hét ţá Egon. Hann lenti í smá umferđaslysi. Mótorhjóli, sem hann ók nýbökuđu brauđi og kökum út til viđskiptavina bakarísins í Bremen á, ók hann óvart utan í mótorhjól SS-liđa. Hann var handsamađur og dreginn fyrir dómara og sektađur. Upphćđ sektarinnar var úr öllu samhengi viđ skađann  Eitt sinn ţegar Egon var ekki heima, kom Gestapo til ađ ná í hann. Ţegar hann frétti ţađ, tók hann ţađ ráđ ađ flýja strax til Hamborgar og ţađan til Danmerkur.

Ţegar hann kom til Kaupmannahafnar eftir ćvitýraríka ferđ, gaf hann sig fram viđ yfirvöld. Hann átti hins vegar enga möguleika á ţví ađ fá náđ fyrir augum danskra lögreglumanna. Hann hafđi ekki neina pappíra eđa međmćli, t.d. frá ţýskum sósíaldemókrötum, eins og annar ungur mađur sem fór međ honum á stöđina. Sá fékk ađ vera í Danmörku og fékk meira ađ segja ađ lćra sama fag og hann hafđi ţegar lćrt í Ţýskalandi. En Egon var "bara" bakarasveinn á flótta undan stormsveitunum. Meira ađ segja menn í forsvari gyđingasafnađarins í Kaupmannahöfn mćltu međ ţví ađ honum yrđi hent út. Einn ţeirra, rabbínalćrđur bókavörđur, Fischer ađ nafn, sagđi viđ Egon Katz: "Heldur ţú ađ hćgt sé ađ leysa vandamál ţín međ ţví ađ koma hingađ og vera okkur til ama". Fischer ţessi hringdi svo í lögregluna og mćlti međ ţví ađ Egon yrđi hent úr landi.

Eftir ađ Egon Katz hafđi veriđ fleygt á dyr í Danmörku hélt hann aftur til Bremen, ţar sem hann var tekinn fastur. Fyrir hjálp vina og bróđur síns slapp hann ađ lokum úr prísundinni og úr landi. Leiđin lá til Ítalíu og međ honum í för var bróđir hans Bruno og systir Cecilia. Frá Ítalíu lá leiđin til Shjanghć í Kína, ţar sem hann starfađi í tveimum bakaríum á stríđsárunum. Móđir Egons, Julie, og tvćr systur, Gertrud og Leni komust ekki í burt í tćka tíđ og voru yrtar í Helförinni.

6

 Egon Katz áđur en hann flýđi til Danmörku 1938

5

  Egon Katz i Bremen 1938

Eftir heimsstyrjöldina fékk hann pláss á amerísku skipi og endađi sem stýrimađur í kaupskipaflota Bandaríkjahers. Ađ lokum fór hann í land í og lćrđi endurskođun í kvöldskóla og starfađi sem endurskođandi langt fram yfir ţann aldur sem venjulegt fólk fer á eftirlaun.

Eugene hefur lifađ ýmislegt af. Ofsóknir nasista, brottvísun frá Danmörku, stríđshrjáđ Kína og krabbameinsćxli í höfđi svo eitthvađ sé taliđ. Hann er eins og kötturinn međ sín níu líf.

Hann skrifađi mér nýlega bréf, ţví hann er hćttur ađ nota tölvubréf, sem konan hans Elisabeth sér um. Hann hafđi smá hósta en leiđ annars vel.

Ég lét bjóđa ţessum einstaka manni til Kaupmannahafnar áriđ 2001, á vegum stofnunar sem ég vann fyrir, ţegar hann var á ferđ í Bremen og heimsótti fćđingarbć sinn í Ţýskaland, Barntrop-Lippe. Ţađ var skrifađ um heimsókn hans í dönsku dagblöđin og hann kom fram í sjónvarpi. En Dönum ţykir ekkert gaman ađ vera minntir á hvers konar skíthćlar ţeir hafa stundum veriđ, svo ţađ er nú falliđ í gleymskunnar dá.

Fyrir utan kaflann um Eugene Katz í bók minni, sem fyrst og fremst fjallar um erfiđa dvöl hans í Danmörku, hefur tengdadóttir hans, Karen Ray, skrifađ frjálslega um sögu hans í Ţýskalandi fyrir flóttann til Danmerkur. Sagan kom út í unglingabókinni To Cross a Line  sem einnig hefur veriđ gefin út á ţýsku međ titlinum Teure Freiheit .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk fyrir ađ segja okkur frá ţessum vini ţínum. Ţví miđur er saga hans ekkert einsdćmi, og gerist jafnvel enn áriđ 2008. Slík framkoma viđ fólk fer ekki eftir ţjóđerni eđa kynţćtti, heldur hjartalagi einstaklinganna innan ţeirra, ţađ hefur margsýnt sig.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 13:50

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Til ađ árétta ţá skođun mína ćtla ég ađ leyfa mér ađ setja hér tengil á ţessa fćrslu sr. Toshiki Toma.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 14:01

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţví miđur er sagan ţín um kaffihúsiđ í Belgíu lítiđ dćmi um ađ enn ţrífst sá hugsunarháttur í heiminum sem gerđi Gene (Egon) landflótta á sínum tíma, og marga ađra á eftir honum, af mismunandi ţjóđerni og kynţćtti. Vonandi ađ sem flestir tileinki sér ţann hugsunarhátt sem sr. Toshiki bođar í sínum pistli.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband