Leita í fréttum mbl.is

Eintóm della frá Íslandi

Nú liggja Danir aftur í ţví. Ţeir eru farnir ađ rífast um uppruna og "sannleiksgildi" ásatrúar á heldur ófrćđilegan hátt.

Í grein í danska dagblađinu Berlingske Tidende i dag er gerđ ađ umtalsefni vantrú manna á ásatrú, eđa ţó ađallega eins sagnfrćđings.  Sagnfrćđingurinn, Kurt Villads Jensen (sjá mynd) viđ Syddansk Universitet i Odense (Óđinsvéum), er greinilega búinn ađ uppgötva ađ ţađ séu fyrst og fremst Eddukvćđi og "Snorre Sturlasson" sem sé heimild okkar, og ađ viđ séum ţess vegna algjörlega úti ađ aka eins og Ása-Ţór, sem Jensen segir ađ hafi einungis veriđ svar víkinga viđ kristni.

 Villads Jensen

Krossfarinn Kurt Villads Jensen vegur ađ ásum, hér međ tvíeggjuđu tvíhandasverđi frá 13. öld. Kenningar hans eru heldur tvíeggjađar líka og greinilega vantar honum brýni.

Kurt ţessi tekur greinilega ekkert mark á íslenskum bókmenntum og álítur ţćr ekki heimildir frekar en fornleifar. Myndir af Ţór og öđrum meintum guđum, Ţórshamrar og ţvíumlíkt virđist ekki skipta neinu máli í heimi ţessa frćđings.

Ţessi frćđimađur hefur áđur gert sig breiđan um ađra hluti sem hann veit ekkert um. Hér um áriđ hélt hann ţví fram ađ krossferđir kristinna manna á miđöldum vćru fyrirmyndir krossferđar Bush forseta í Afganistan og jihads Íslamista. Ég sel ţetta ekki dýrara en ég keypti ţađ. Hvernig svona snillingur fćr vinnu viđ danskan háskóla er mér hulin ráđgáta. En ţađ hefur ekki veriđ neitt launungamál ađ ţađ ţykja góđ frćđi og fremjandi viđ háskóla ađ hata Kana og afneita trú, nema ţá helst Islam.

Kurt Villads Jensen virđist ekki hafa lćrt muninn á gođafrćđi (mythologiu), guđfrćđi og sagnfrćđi.

Ţór

Ţór ađ kljúfa kross eđa rembast í tćki í Rćktinni hjá Óđni í Valhöll


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ er ljóst ađ Danirnir vita ekki mikiđ um Ásatrú, en ţađ eiga ţeir svo sem sameiginlegt međ flestum öđrum. Ţeir nefna til dćmis ekki ţađ sem ég veit, ađ Ásatrú er stjörnu-trú og "Vanir" eru ţeir gvuđir sem menn voru áđur "vanir".

Kveđja til Udenmerkur.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 7.10.2007 kl. 17:17

2 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Hér er gáta í anda ásatrúar:

  • Hverjir eru ţeir tveir
  • er tíu hafa fćtur
  • augu ţrjú
  • ok einn hala ?

Ekki er heitiđ verđlaunum fyrir rétta lausn !

Loftur Altice Ţorsteinsson, 8.10.2007 kl. 11:34

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góđur ţessi Loftur. Ćtli danskurinn hafi hugmynd ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 10.10.2007 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband