26.8.2007 | 14:06
Ég hitti afkomendur Djengis Khans í gćr
Svona litu "Tyrkir" út, ţegar ţeir komu í áheyrn til Pashans í Istanbúl áriđ 1878. Enginn á ţessari mynd er ţó líkur afkomendum Djengis Khans frá Konya, sem ég hitti í gćr. Myndin birtist á forsíđu The Graphic, laugardaginn 20. apríl 1878.
Eins og áđur segir, lauk ég störfum í ţjónustu Danska Póstsins í gćr. Venjulega vinn ég ekki á laugardögum, en skipti á vakt viđ vinnufélaga minn.
Ţegar ég átti eftir 35 uppganga í verkamannabústöđunum mínum í gćrmorgun mćtti mér heill ţjóđflutningur. Bílastćđi, sem ég notađi ţegar ég sligađist međ hjól og 50 kíló af pósti, var alveg fullt. Bílastćđin ţarna eru ţó venjulega er tóm, ţar sem fćstir íbúanna í verkó hafa ráđ á ţví ađ kaupa bíl.
Ţarna var allt í einu margt um manninn, prúđbúiđ fólk međ asísku (mongólsku) yfirbragđi, sem lagđi bílunum sínum ţarna og flykktist ađ risastórri rauđri rútu, sem hafđi lagt handan viđ horniđ. Ég fór strax í viđbragđsstöđu mannfrćđingsins og velti fyrir mér hvađan allt ţetta fólk nú kćmi. Ég hef á tölti mínu upp og niđur stigaganga stundađ ýmsar rannsóknir sem ég mun greina frá síđar. Ég sá ađ mennirnir í hópnum gáfu hverjir öđrum vangakoss, en ekki konunum, eins og ég mundi náttúrulega gera. Ekki var ţetta asískt gay pride og brátt sá ég eina konu í ţessum hópi sem bar slćđu ađ hćtti múslima.
Ég er svo forvitinn. Varđ ađ fá ađ vita hvađan ţetta fólk kom og hvađ ţađ ćtlađi. Ég vatt mér ţví ađ einni yngri konu međ slćđu og spurđi: "Hvađan eruđ ţiđ eiginlega?". Hún var nćstum fegin yfir forvitni minni og ég fékk svariđ á púra jósku: Viđ erum frá Konya-hérađi í Anatólíu, og erum á leiđ í trúlofunarveislu í Árósum. Brúđguminn er héđan og kvćnist stúlku frá Árósum". Svo brosti hún og konurnar međ henni sínu breiđasta til ţessa forvitna póstmanns, sem vildi vita.
Ţarna voru ţví á ferđinni hópur nćrri hreinrćktađra afkomenda Mongólaherjanna sem sigruđu Seljúka undir stjórn hershöfđingjans Baiju áriđ 1243, og lögđu undir sig hina fornu borg Konya (sem Grikkir kölluđu Ikonion) og hluta af Anatólsku hásléttunni á 13. öld. Á lok 14. aldar herjađi einn af afkomendum Gjengis Khans frá ţessum slóđum um gjörvalla Asíu. Ţađ var Timur Leng (hinn lamađi), sem barđist oftast viđ ađra múslimi og stundađi fjöldamorđ á Indlandi. Eftir ađ hann hafđi afmáđ hersveitir Ottómana af yfirborđi jarđar viđ Ankara fór hann og ćtlađi ađ sölsa undir sig Kína, en á leiđinni dó hann sem betur fer. Ţađ voru líklega fyrirsjáir menn, sem eitruđu fyrir honum.
Fram í nútímann: Fyrir utan 2-3 konur međ slćđur, var ţarna á bílastćđinu saman komiđ fólk sem fylgdist međ tískunni og sem ekki virtist láta ofsatrú aftra sér í ađ verđa góđir ţegnar í Danmörku.
Rauđa rútan međ afkomendur Djengis Khans og Baijusar og lest 10 bifreiđa međ stórum slaufum og blúndum ók loks af stađ til Árósa. Vonandi fćr mongólski prinsinn prinsessuna í Árósum og nú ţegar ţetta er skrifađ, er fólk örugglega nýgengiđ til náđa eftir villtan dans ţeim til heiđurs í Árósum.
Ekki fannst mér nú ţetta fólk ţess legt, ađ ţađ gćti veriđ tyrkneskir ţjóđernisfasistar, t.d. frá Turkish Islamic Union. Tyrkneskir nasistar, sem kalla sig venjulega "hreinrćktađa Tyrki" til ţess ađ ekki sé ruglast á ţeim og "Mongólunum", stefna ađ ţví ađ breyta landakortinu í ţessa veru á 21. öld. Takiđ eftir gulu blettunum í Evrópu.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352110
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Skemmtileg frásögn Vilhjálmur, af degi í lífi póstburđarmanns. Ţegar ég sé minnst á Ikonion (Konia) verđur mér hugsađ til ţeirra hundruđ ţúsunda Grikkja og Armena, sem 1915-1916 voru flutt nauđarflutningi um Konia í átt til Sýrlendsku eyđimerkurinnar. Allar brautarstöđvar á leiđinni voru gerđar ađ fangabúđum, eđa öllu heldur útrýmingarbúđum.
Svo nefnd Bagdad járnbraut lá frá Miklagarđi til Aleppo í Norđur Sýrlandi. Ţeir sem gátu borgađ Tyrknesku böđlunum fargjald fengu far međ lestinni til nćrstu stöđvar, hinir urđu ađ ganga. Séđ var til ţess ađ fáir komust alla leiđ til Sýrlands.
Var ţessi útrýmingarherferđ Tyrkja gegn Armenum, Grikkjum og öđrum Kristnum mönnum fyrirmynd Nazistanna ?
Hér er samantekt eftir Arnold Toynbee yfir innihald bókarinnar: The Treatment of Armenins in the Ottoman Empire 1915-16. Ţörf lesning fyrir ţá sem ekki ţekkja máliđ:
http://www.armenian-genocide.org/toynbee.html
Loftur Altice Ţorsteinsson, 27.8.2007 kl. 01:04
Ţakka fyrir áminninguna, Loftur, um ţjóđarmorđin í Tyrklandi, sem voru ofarlega í huga mér ţegar ég skrifađi pistilinn. Ţegar ég kynntist Eric Markusen heitnum fyrir 7 árum síđan, komst ég ekki hjá ţví ađ kynna mér helförina gegn Armenum. Prófessor Markusen kom frá Minnesota til Kaupmannahafnar til ađ vera rannsóknastjóri viđ Dansk Center for Holocaust og Folkedrabstudier, ţar sem ég vann um skeiđ. Ţví miđul entist honum ekki aldur til ađ ljúka mikilvćgu ćtlunarverki sínu ţar.
Markusen, sem var virkur í samtökum sem minnast ţjóđarmorđsins á Armenum tók međ sér stórt bókasafn um efniđ til Danmerkur. Viđ héldum eitt sinn ráđstefnum um ţjóđarmorđiđ á Armenum og erindrekar tyrkneska sendiráđsins mćttu og höguđu sér dólgslega.
Hins vegar vildi ég ekki blanda ţeirri sögu viđ forfeđur tyrknesku Mongólanna, sem mćttust í Glostrup í fyrradag, sem er ömurlegur stađur miđađ viđ steppur forfeđra ţeirra og heimahaga. Saga forfeđra ţeirra er grimm, en líka glćsileg á köflum. Mongólarnir voru upphaflega bandamenn Armena um skeiđ og herjuđu ţeir saman á Mamelúkka í Sýrlandi og tóku Bagdađ!
Ţess ber einnig ađ geta ađ einn af ţeim fyrstu Efrópumönnum, sem ađvöruđu gegn framferđi Tyrkja gegn Armenum var mađur af Íslenskum ćttum (og sonur gyđings), Aage Meyer Benedictsen. Í fyrra sat ég ţing um hann í Vilníus. Litháar líta á hann sem meiri hetju en Jón Baldvin Hannibalsson. Meir um ţađ síđar, t.d. í Lesbók Mbls.
Hugmyndina um ađ Ţjóđverjar hafi haft ţjóđarmorđiđ á Armenum sem fyrirmynd ađ Helförinni held ég ađ sé út í hött. Ef mađur hatar nógu mikiđ og elur á hatri í umhverfi sínu, sama hvort ţađ er á gyđingum, múslimum, "stupid" Ameríkönum, you name it, ţá getur mađur á endanum "lent í ţví" ađ taka ţátt í ţjóđarmorđi.
Útrýmingarherferđ Tyrkja á Armenum var ekki ţaulskipulögđ ađgerđ eins og Helförin gegn gyđingum. Ţetta var kannski síđasta stóra ţjóđarmorđiđ ađ ţeirri tegund sem iđkuđ voru međal herskárra "herraţjóđa" ţjóđflutningatímabilsins. Sumir segja ađ ţeim sé ekki lokiđ, og ađrir "herrar" séu komnir fram á sjónarsviđiđ. Ţar sem menn hafa ekkert lćrt og vilja ekki lćra af Helförinni og öđrum ţjóđarmorđum, ţá er enn hćtta á ferđinni. Ađgerđaleysi í Darfúr gerir Íslendinga af "Bystander" ţjóđ. Ţjóđ, sem gat gert ýmislegt, en beiđ of lengi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2007 kl. 09:54
Athyglisvert ađ frétta af Aage Meyer Benedictsen.
Ţér skjátlast ekki oft Vilhjálmur, en nú kom ađ ţví !
>>> Ţjóđarmorđin á Armenum og Pontus Grikkjum voru ţaulskipulögđ, af Tyrkneskum stjórnvöldum. Traustar heimildir sanna ţetta. Á árunum 1915-1916 voru Tyrkir og Ţjóđverjar bandamenn og ég tel mjög líklegt ađ hugmyndin um Helförina hafi veriđ fengin frá Tyrkjum. Ađferđirnar voru líka keimlíkar. <<<
Kveđja.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 27.8.2007 kl. 15:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.