7.7.2007 | 17:51
Habemus Puerum Germanum?
Annuntio vobis gaudium magnum:
http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/252926/
Joseph Ratzinger í einkennisbúningi ţegar hann ţjónađi örđum Gvöđi og latína var ekki máliđ.
Nánari skođun mín á myndinni, eftir tvćr réttmćtar gagnrýnisraddir, hefur fullvissađ mig ađ Joseph var leiđur yfir ţví ađ vera í ţessum búningi.
Benedikt páfi XVI heimilar flutning eldri gerđrar kaţólskrar messu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Kynning, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţetta sýnir kannski frekar ađ batnandi mönnum er best ađ lifa.
Ratzinger jomst undan ţessari óguđlegu stefnu, ţjóđernissósíalismanum hans Hitlers og varđ guđfrćđingur og síđar prestur og loks páfi.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.7.2007 kl. 18:14
Hinn ungi Josef Ratzinger var 14 ára settur í hinn leiđa félagsskap Hitlersćskuna samkvćmt (ó)lögum, ţrátt fyrir ađ fađir hans vćri harđur andnazisti eins og margir ađrir kaţólikkar. Og Josef valdi a.m.k. ekki ađ vera nazisti. Eins og ţú átt ađ vita, Vilhjálmur, var gervöll skátahreyfingin tekin inn í ţennan Hitlersćskuna, rétt eins og öll verkalýđsfélög voru incorporeruđ inn í eitt nazistískt samband. Ţetta var ekki frjálst land. Seinna, 16 ára, var hann kvaddur í herinn, en ţađan gerđist hann svo liđhlaupi. Ćtlarđu ađ gera nazista úr slíkum manni? Show some decency and self-respect, please. Heldurđu, ađ hann hafi veriđ spurđur álits, hvort taka ćtti mynd af honum, ţegar hann var munztrađur í herinn? Ţú gerir ekki nazista sjálfkrafa úr manni í ţýzkum einkennisbúningi. Minnstu ţess líka, ađ Pólverjinn Jóhannes Páll II hefđi aldrei gert nazista, ekki einu sinni fyrrverandi, ađ sinni hćgri hönd í Vatíkaninu. - Međ góđri kveđju,
Jón Valur Jensson, 7.7.2007 kl. 18:34
Sćll Jón Valur, gamlar bćnir, gamlar myndir. Ţađ er alltaf gaman ađ taka ţetta fram. Áhrif bćnanna, sem nú verđur fariđ ađ syngja á latínu, erum viđ eftir ađ sjá, en ég segi hins vegar ekkert um stjórnmálaskođanir Páfa, eins og ţú vilt túlkar ţetta. Mér finnst hann líka hálf leiđur á myndinni. Ég biđst líka afsökunar á fyrstu fyrirsögninni. Ég breyti henni hér međ. Vona ađ ţetta verđi góđur Páfi. Ég hefđi ekki átt ađ kasta fyrsta steininum..... Margir kaţólikkar voru líka nasistar og kaţólsk samtök voru viđriđin "hjálparstarf" til stríđsglćpamanna sem ţau ađstođuđu í ferđir til Suđur-Ameríku og annarra fjarlćgra heimsálfa.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.7.2007 kl. 19:45
dr. h.c. Jón Valur, mig minnti nú ađ ţetta hefđi veriđ í ţá veruna sem ţú hefur nú upplýst. Ţökk fyrir ađ spara mér uppflettinguna.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.7.2007 kl. 22:40
Kćrar ţakkir fyrir góđ orđ og lagfćringu ţina, Vilhjálmur. Svo rćđum viđ betur saman síđar. - En Predikari, ofgerđu nú ekki hlutunum međ uppskálduđum heiđuirstitli! - Kćr kveđja til beggja.
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 01:52
Mynd ţessi svíđur sums stađar sárt, t.d. á Ítalíu, ţar sem bannađ er ađ birta hana!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.7.2007 kl. 04:56
Vilhjálmur, kanntu ekki ađ skrifa "Guđi"? (sbr. rithátt ţinn í örpistlinum).
Í 2. lagi: Finnst ţér rétt hjá ţér ađ tala í hálfkćringi og jafnvel vissri óvirđingu um Guđ skapara ţinn og allra manna (ţ.m.t. ţeirra Gyđinga sem ţú hefur svo ágćtlega variđ, réttindi ţeirra og minningu, á liđnum árum)? Ţeir hafa litiđ á sig sem ţjóđ Guđs og myndu illa kunna ađ meta ţađ hjá vinum sínum, ađ ţeir tali nćstum á spottandi hátt um Guđ sinn, sama á hvađa máli ţađ er gert.
Bara vinsamleg ábending.
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 13:18
Ţetta er kannski óţarfi af mér. Ţú varst ţarna í raun ađ tala um ađ ţjóna öđrum guđi, ţeim falsguđi sem Hitler var og nazismi hans. Afsakađu fljótfćrnina.
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 13:20
Ég leyfđi mér ţarna örlítiđ flámćli til ađ blanda ekki Herranum, honum Hashem eđa whatyoumaycallhim, viđ "Gvöđ" nasismans. Ţetta er ekki vegna ţess ađ ég er ađ jötnakyni eđa 666 standi á skallanum á mér. Ég ţekki ýmis fleiri nöfn guđa. Lélegir guđir eru hjá mér "Gvöđir" og suma Guđmunda kalla ég Gvöđmunda.
Nú var ţađ heldur ekki Guđ sem ritađi messurnar sem Páfi var ađ leyfa á ný.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.7.2007 kl. 13:39
Messurnar eru í fínum stíl, eđa hefurđu einhverja fordóma gegn latínu, gćzkur?
Svo er ekki rétt hjá ţér, ađ nú sé veriđ ađ taka upp latínumessur á ný. Ţađ var t.d. leyft hér á Íslandi einu sinni í mánuđi fyrir mörgum árum (allnokkrum eftir Vatíkanţingiđ) og heyrist raunar í mörgum messum hér, jafnvel í Ţjóđkirkjunni. Í Cambridge á Englandi gat mađur (1979-83) ýmist sótt "Folk Mass" og sungiđ á ensku eđa "Latin Mass" og sungiđ á latínu. Í öllum latínumessunum er ţó ritningalesturinn, mestallar bćnir og predikunin á ţjóđtungu hvers lands. Latínan er ađ mörgu leyti ornament; ţó skilja flestir kaţólikkar textann nema einna helzt efstubćn prestsins.
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 23:44
Ég átti viđ: í stúdentakirkjunni í Cambridge: [St John] Fisher House, University Students´ Chaplaincy.
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 23:46
Hef ekkert á móti latínu. Lauk fornmálasviđi í Hamrahlíđ hjá meistara Teiti. Ţađ er Trento-messan sem áđur innihélt bćnir um skjóta kristnun gyđinga. Veistu hvort ađ ţćr hendingar séu horfnar, eđa er veriđ ađ syngja ţetta í Landakotskirkju upp á gamla mátan?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.7.2007 kl. 03:02
Meistari Teitur -- kenndi mér líka, góđur sá.
Veit hitt ekki vel fyrir víst, Vilhjálmur, hygg raunar ađ ţessi bćn (sem um leiđ, í öđrum liđum sínum, var fyrir vantrúuđum, schismatískum, heretískum o.fl.) hafi veriđ lesin einu sinni á ári, einhverja stórhátíđina, og trúlega viđ biskupsvígslu líka og sé vćntanlega enn lesin, ađ mig minnir. Viđ kristnir trúum ţví stađfastlega, ađ kristindómurinn sé fullkomnara form trúar en Gyđingdómurinn, ţótt trúin sú hafi veriđ hrein og tćr og heilög jafnvel í frumformi sínu hjá föđur okkar Abraham, og vertu nú kćrt kvaddur.
Jón Valur Jensson, 10.7.2007 kl. 01:02
Ó guđ hvađ ţetta er guđdómlega skemmtileg lesning, takk strákar fyrir ađ koma mér í gott skap fyrir svefnin
Sćvar Einarsson, 10.7.2007 kl. 02:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.