Leita í fréttum mbl.is

Vér morđingjar

At Medical School 

Síđastliđin ár hef ég oft rekist á fólk í öllum löndum, af öllum stéttum, sem talar og skrifar um sjálft sig sem morđingjana í Írak og sína miklu ábyrgđ ţar. Ţetta fólk tekur ađ mínu mati allt of mikiđ á herđar sínar. Flestir ađrir eru samkvćmir mannlegu eđli og kenna bara Bush, Blair og já auđvitađ Ísrael, um ástandiđ í Írak. Ţeir sem borđa hangikjöt bćta íslensku ríkisstjórninni viđ ţuluna.

Ég er ekki međ beina línu til Herrans, en ég get sagt viđ ykkur öll, sem hafiđ fínar taugar og mikla sektarkennd varđandi Írak: Ţiđ eruđ öll syndlaus, nema ţegar ţiđ akiđ full og ţvíumlegt.

Ţiđ eruđ syndlaus, og ţurfiđ ekki ađ syngja 30 Ave Maríur á leiđ úr skriftarstólnum, ţótt nokkrir (allmargir), fleiri og fleiri lćknar múslima endi lćknaferil sinn međ ţví ađ myrđa sig í tilraun til ađ brjóta niđur breska móral. Lćknastéttin er svo sannarlega líka syndlaus, ţó svo ađ nokkrir örvinglađir lćknar velji ađ eyđileggja líf sitt í eldhafi haturs og fordóma.

Blađamenn bera alltaf mikla ábyrgđ. Af Agli Helgasyni undanskildum. Ţeir eru ţó oftast ekki morđingjar. Sjáiđ Alan Johnston, hann talađi máli Hamas og hinna "kúguđu" í mörg ár. Nú er hann fangi ţeirra (ekki lengur 4.7.2007). Blađamenn eru vissulega líka saklausir. Ef til vill ekki eins saklausir og ţú og ég, en saklausir samt.

Ég hef mikiđ skođađ fréttir í Evrópublöđunum eftir lćknasprengjurnar á Bretlandseyjum. Margir blađamenn áttu erfitt međ sig. Sumir ţeirra eru greinilega haldnir djúpri sektarkennd vegna veru vestrćnna herja í Írak.

Blađamađur Nyhedsavisen, sem er íslenskt blađ í höndum frekar lélegra danskra blađamanna, var greinilega enn ekki farinn ađ trúa ţví á sunndag ađ hryđjuverkalćknarnir vćru múslimir af ýmsum uppruna. Í mánudagsblađinu upplýsti hann: "Jagten pĺ britiske terrorister fortsćtter". Voru ţetta breskir terroristar?  Daginn eftir var blađamađur Nyhedsavisns líklega búinn ađ fá lesningu yfir hausamótunum, ţví hann skýrir á bls. 29, ţ.e.a.s. aftarlega í blađinu, ađ "Arabískir lćknar séu grunađir um hryđjuverkatilraun".  Og fyrirsögn fréttarinnar frá fyrri deginum um breska hryđjuverkamenn hefur veriđ breytt á netútgáfu Nyhedsavisens.

Óttalega er blađamađurinn Nis Kielgast hjá Nyhedsavisen nú einfaldur. Lćknarnir voru ekki "arabískir". Ţađ eina sem gćti veriđ samheiti fyrir ţá eru "öfgafullir múslimir", kannski "Al Qaeda" og örugglega "Íslamistar" og ţađ sem ţeir framkvćmdu voru hryđjuverk. Ţeir voru bara of lélegir í sprengjugerđ. Ţetta voru morđingjar, sem tókst sem betur fór ekki ađ drepa saklaust fólk.

Ţiđ sem bara lesiđ The Guardian hafiđ fengiđ réttari mynd en oft áđur. The Guardian er nokkuđ laust viđ fordóma í garđ "okkar sjálfra" í tengslum viđ ţessi hryđjuverk. En the human ashtrey, háđfuglinn David Wilson, er međ undarlega grein sem hann kallar "Medical Attention". Í henni getur hann ekki stađist mátiđ og verđur ađ líkja sprengjulćknunum viđ morđingja í breskri lćknastétt, t.d. fjöldamorđingjann Harold Shipman. Wilson kemst loks ađ ţeirri niđurstöđu ađ breska heilbrigđiskerfiđ sé hćttulegra en sprengjuóđu lćknarnir. Blađamenn eins og David Wilson eru sekir, sekir um lélega dómgreind.

Breskir háskólamenn settu nýlega Ísrael í sóttkví, (skođiđ ţessa stuttu kvikmynd), vilja ekkert viđ Ísraela saman ađ sćlda. Greinilegt er ađ ţví er öđruvísi fariđ međ sambandiđ viđ lćkna frá múslimaríkjum, sem vilja drepa saklaust fólk á Bretlandseyjum.

Mađur fćr oft ţađ sem mađur biđur um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband