Leita í fréttum mbl.is

700 geitur létu lífiđ fyrir ţríbók um mosku í Kaíró

 

Al Ahzar

Forlagiđ Vandkunsten í Kaupmannahöfn hefur nýveriđ gefiđ út ţrjár litlar bćkur um Al-Azhar moskuna í Kaíró. Ţađ vćri ekki í frásögur fćrandi ef 700 geitur hefđu ekki mátt láta lífiđ til ađ verđa kápur um bćkur ţessar.

Bćkurnar hafa veriđ bundnar saman eins og harmóníka, ţannig ađ hćgt er ađ lesa tvćr ţeirra frá einni hliđ og eina frá hinni. Snjöll hugmynd, en líklega erfiđ í framkvćmd fyrir bókbindarann. Ágćt lausn fyrir samrýnd hjón sem vilja lesa saman, en ekki hliđ viđ hliđ.

Forlagiđ Vandkunsten, sem einnig gaf svo listalega út mína bók, Medaljens Bagside, hefur oft unniđ til verđlauna fyrir best hönnuđu bćkurnar í Danmörku. Stofnandi útgáfunnar, Sřren Mřller Christensen er óforbetranlegur fagurkeri. Bćkurnar frá Vandkunsten eru góđ lesning, og sumar einnig lítil listaverk.

Í bćkurnar um Al-Azhar hafa veriđ notađar ekki meir né minna en 700 húđir af vinjageitum, sem eru geitur sem slitiđ hafa húđ sína međ ţví ađ nudda sér upp ađ ţyrnirunnum og gömlum bílhrćjum í eyđimörkinni, eins og upplýst er á heimasíđu forlagsins.

Snorra Sturlusyni hefđi vćntanlega ţótt sárt ađ missa 700 sauđi í bókband. Dýravinir eru örugglega farnir ađ hóta Mřller Christensen vegna ţess ađ geiturnar voru líklega skornar á háls. En geitur úr vinjum Egyptalands eru međ svo lélega húđ, ađ ekki er hćgt ađ búa til úr ţeim Gucci töskur. Ţađ er vissulega miklu virđulegra fyrir geit ađ enda sem kápa fyrir bók en sem taska.

Geiturnar 700 eru örugglega nú á beit á himnaríkishólum, stoltar af ţví ađ vera kápur um ţríbók um Al Azhar moskuna í Kairó frá Forlaginu Vandkunsten í Kaupmannahöfn. Ţetta eru ţrjár bćkur á verđi einnar, bundnar í geit og hćgt ađ nota sem harmóníku ef mađur er illa lćs. Bćkur fyrir bókasafnara og bćkur fyrir ţá sem vilja gefa konunni eitthvađ flott ! Örugglega bók fyrir áhugamenn um íslamska byggingalist sem er skemmtilegri en íslamlistísk niđurrifslist, sem viđ heyrum einatt meira um.

geitabók

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţessi saga mín var ađeins frásögn frá Kaupmannahöfn. Bókin sem ég greindi frá er ekki gefin út af múslimum, en mönnum sem hafa áhuga á sögu og menningu íslamskra landa. Er ţađ bara ekki hiđ besta mál? Forlagiđ Vandkunsten hefur meira ađ sega gefiđ Kóraninn út á dönsku, ţótt ţađ sé vart í ţökk heittrúađra sem ađeins segjast lesa hana á arabísku. Í danska Kóraninum geta Danir vćntanlega lesiđ allt ţađ ljóta sem bókin geymir. Heldurđu ađ bókin Al Azhar geti veriđ hćttuleg veikgeđja fólki?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.7.2007 kl. 02:44

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bókin er meinaskađlaus sýnist mér og á dönsku. Ég tel ekki ađ ég sé í hćttu ef ég les hana.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.7.2007 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband