Leita í fréttum mbl.is

The Guardian 1713

  TheGuardian

 

Ég ţekki ýmsa menn, sem sćkja mest af sínum sannleika í The Guardian. Mér ţykir ţađ hins vegar leiđinlegur og fordómafullur bleđill, fullur af barnalegu, bresku Ameríkanahatri og margir blađamenn The Guardians eru mjög frelsađir. Miđausturlönd eru ţeirra sterka hliđ, ţađ er ađ segja ţegar blađiđ skítur Ísrael út. Margir blađamenn, líka bloggarar, halda reyndar ađ ţeir hafi sérstöku hlutverki ađ gegna međal ţjóđanna og fyrir heimsfriđinn. Ţví miđur hafa of margir blađamenn komist til valda og metorđa, en bloggarar ćttu ekki ađ gera sér neinar grillur. Viđ erum bara kjaftaskar, sem ybbum kjaft inn í einhverja vél sem sendir kjaftćđiđ á skerminn hjá öđrum kjaftöskum. Á međan sprengja ofstćkismenn sprengjur sínar hvar sem ţeim sýnist.

Hvernig var ţetta á Lundúnablađinu The Guardian, (sem ekki má rugla viđ The Manchester Guardian sem er forfađir The Guardians nútímans) mánudaginn ţann 20.  júlí áriđ 1713, fyrir tćpum 300 árum. Blađiđ á ég í hirslum mínum. Ţá skrifađi ţar pistla mađur sem kallađi sig Ironside. Ţrćlfyndinn eins og Bretum einum er lagiđ. Hann gerđi fyrrnefndan dag grín af mönnum sem íhuguđu möguleikann á ţví ađ menn gćtu flogiđ í framtíđinni. Hann nefnir til sögunnar biskupinn John Wilkins (biskup af Chester, sem uppi var 1614-1672):

"Bishop Wilkins was so confident of Success in it, that he says he does not question but in the next Age it will be as useful to hear a Man call for his Wings when he is going a Journey, as it is now to call for his Boots."

Wilkins biskup var greinilega nokkuđ á undan sínum tíma, og jafnvel okkar. Eitthvađ annađ en afturhaldsseggurinn Ironside á The Guardian. Hann var bara eins og seinni tíma blađamenn á The Guardian afturhaldstík, sem var á móti frjálslegri hugsun og framförum.

Blađiđ, sem var tvćr blađsíđur áriđ 1713 (menn ţurfa ekki ađ byrja stórt), hafđi einnig eftirfarandi auglýsingu (auglýsingar voru jafn nauđsynlegar ţá eins og nú).

"Robert Norris, on Snow-Hill, having had many Years Experience and good Success in the Cure of Lunatics, is removed to the Pestle and Mortar neas the the middle of Hatton-Garden, where he hath a very convenient large House and Garden, Airy and fit on recieve Persons of the best Rank of either Sex, with suitable Attendance. Any Person applying themselves as above, may there be satisfied, that the Cure shall be industrially endeavoured (and by God's Blessing effected) on reasonable Terms".

Allt var greinilega vitlaust ađ gera á vitleysingahćlinu í Hatton Garden, líklega vegna ţess ađ menn lásu léleg blöđ eins og The Guardian, og gátu hvorki bloggađ né flogiđ eins og viđ.

Ţiđ sem hafiđ flogiđ til London og ţekkiđ Hatton Garden i London nútímans vel, vitiđ ađ ţar er sannarlega allt á ferđ og flugi og mikiđ selt af geimsteinum og gulli. Ćtli verđi líka sprengt ţar í nafni Allah? Ţađ verđur máske hćgt ađ lesa ritskođađa greinagerđ um ţađ í The Guardian á morgun. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband