15.6.2007 | 00:31
Egill í Waldheimum
Lygari, tćkifćrissinni en ekki morđingi, skrifar Egill Helgason, alvitur, nú á Moggabloggi sínu, um Kurt Waldheim, fyrrverandi framkvćmdastjóra SŢ.
Egill Helgasson hefur greinilega ekki lesiđ skýrslu sagnfrćđinganefndar sem afhent var austurrískum yfirvöldum áriđ 1988.
Eftir ađ Franz Vranitzky kanslari var búinn ađ lesa ţá skýrslu, ákváđu austurrísk yfirvöld ađ birta ekki skýrsluna. Höfundar skýrslunnar fengu hana loks gefna út í Danmörku áriđ 1993.
Hvađ sem líđur viđtölum Egils viđ Símon Wiesenthal áriđ 1988, ţá er dómur Egils um meinta glćpi Kurt Waldheims ekki marktćkur.
Egill Helgason verđur ađ setja sig inn í ţađ sem ritađ er og rannsakađ og fá sér Waldheim-skýrsluna, sem gefin var út í Danmörku. Um leiđ getur Egill náđ sér í skýrslu bandaríska utanríkisráđuneytisins (1994) sem kemst ađ sömu niđurstöđu og sagnfrćđingarnir.
Kannski veit Egill eitthvađ sem sérfrćđingarnir vita ekki?
Gögn sem sýna ađ nafn Waldheims á lista yfir ţýska yfirmenn, sem tóku ţátt í hinni hrćđulegu Kozora árás eru kannski tilbúningur? Tugir ţúsunda féllu í ţeim árásum, stór hluti ţeirra börn.
Ţúsundir fanga Ţjóđverja í Júgóslavíu voru tekinn af lífi nokkrum hundruđum metrum frá skrifstofu Waldheims. Böđullinn og fasistaleiđtoginn Ante Pavelic ţótti ástćđa til ađ hengja medalíu á Waldheim fyrir frammistöđu sína í Kozora fjöllum.
Rosenbaum og Hoffer hafa einnig sýnt fram á ţađ í bók sinni Betrayal: The Untold Story of the Kurt Waldheim Investigation and Cover-Up (1993), ađ Waldheim gaf grćnt ljós fyrir dreifingu áróđurdreifimiđa gegn gyđingum ţar sem Rússar voru hvattir til ađ ljúka Gyđingastríđinu og drepa gyđingana og ganga í liđ međ nasistum.
Menn sem vissu af fjöldamorđum og dreifđu áróđursritum sem leiddu til morđa, voru meira en tćkifćrissinnar.
Kannski vissi Jóhannes Páll páfi eitthvađ meira en hinir dauđlegu, enda gaf hann Waldheim medalíu fyrir ađ vera góđur kaţólikki áriđ 1994. Waldheim fékk líka 125.000 $ árlega í "lífeyri" frá SŢ. Hvađ ćtli fórnarlömb herdeilda Waldheims hafi fengiđ á ári?
Kurt Waldheim látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:44 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352580
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sagnfrćđilega er ţetta yfirlit Egils vafasamt og ţó sérstaklega stefnulaust. Mér er ómögulegt ađ skilja hvert hann er ađ fara. Ţú gerir grín ađ honum Vilhjálmur, međ ţví ađ nefna hann alvitran.
Er ţađ mjög fréttnćmt ađ Egill spjallađi viđ Simon Wiesenthal ? Ég held ekki. Ţađ sem hann hefur ađ segja um Kurt Waldheim og Austurríkismenn eru líka gamlar fréttir, ţótt menn líti ţá atburđi mismunandi augum.
Hins vegar rétt snertir Egill mikla sögu og grimma, sem bćđi er ađ stórum hluta ósögđ og jafnframt lćrdómsrík. Ţetta er saga ţjóđarmorđa í Tyrklandi. Ţessi ţjóđ, sem bankar látlaust á dyr Evrópu, hefur unniđ svívirđilega glćpi sem ekki mega gleymast. Ţeir myrtu milljónir Armena og Pontus Grikkja. Egill hefđi unniđ ţarft verk, ef hann hefđi beint athygli sinni í ţessa átt.
Eftir á ađ hyggja, líklega er bezt ađ Egill haldi sig viđ Kurt og Simon. Ađ minnsta kosti afţakka ég viđhorf Egils til ţess viđbjóđs sem kennt var viđ Ottómana. Egill viđhefur ótrúleg ummćli, ţegar hann segir:
Ég get ekki ađ ţví gert, ađ ţessi setning meitlast djúpt í vitund mína og brennir sárt.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 15.6.2007 kl. 09:59
Sćll Loftur,
ég sé ađ ţú vogar ţér í heimsókn til annarra illra séđra bloggara og "trúarofstćkismanna", ţótt siđavendnislöggan í Maputo, Kjartan Valgarđsson, vilji stinga ţér í steininn sem svćsnum rasista, vegna ţess ađ ţú bendir á stađreyndir sem síđustu daga heilagir vilja helst ekki lesa, heyra eđa sjá.
Hvađ varđar söknuđ Egils ađ veldi Ottómana (1299-1922), er mér ekki eins brugđiđ. Ţennan söknuđ er Egill ekki einn um ađ bera. Ég leyfi mér ađ halda ţví fram, ađ ţeir sem ađeins sjá flísina í augum annarra og ekki bjálkan í augum sjálfra sín ţegar ađ umrćđu um öfga Íslams kemur, eru mjög heillađir af "fínni" menningu og listum Íslams. En ţessi vinir Íslams gleyma gjarnan hvers konar veldi ţrćlahalds og ofbeldis ţađ var sem skildi eftir sig lystisemdirnar sem ţeir dást ađ, og vilja túlka gjörvallan hugmyndaheim múslima út frá, sem einhverja hámenningu, sem hefur veriđ fótum trođin af Vesturlandabúum, Ísrael og sér í lagi af vondu Könunum. (Ég er ekki ţar međ ađ segja ađ ađrar "stórmenningar" séu ekki líka byggđar á herđum hokins ţrćlalýđs; ađ allt flott sé ekki búiđ til af venjulegu fólki, sem hafđi svipuna yfir sér)
Ţessir rómantíkerar gleyma ţví gjarnan, ađ hámenning (listir og lystir) ottómanníska ađalsins var undir mjög miklum áhrifum frá Evrópu og Íran, međan ţrćlahaldararnir viđ völdin voru gjarnan hirđingjar og stríđsmenn, sem vildu sjúga til sín menningu til ađ minnka barbara-yfirbragđiđ. Ottómanníska stórríkiđ hélst saman vegna fjölbreytileikans, sem var leyfđur ađ vissu marki, en hrundi líka vegna öfganna sem jukust í Íslam.
Menn ćttu ekki ađ rugla Ottómannískri menningu viđ lýđrćđi eđa frelsi. Ţegnarnir í ţessu veldi voru skilgreindir sem "raya" eđa (fé á fćti), og ţegar valdhafinn lítur á fólk sem fé, er nú illt í efni. Dauđakrampi ţessa rómađa ríkis Egils Helgasonar voru einmitt ţjóđarmorđiđ á Armenum 1915-17
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.6.2007 kl. 16:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.