Leita í fréttum mbl.is

Margur verđur af aurum api

Ţjóđhöfđingjar tveir 

Í dag sá ég í fyrsta sinn grín Spaugstofunnar um för Halldórs Ásgrímssonar til Palestínu áriđ 2002.

Alţjóđafréttastofur voru of uppteknar af ţví ađ sannfćra heiminn um ímyndađ mannfall Palestínumanna og ímyndađa eyđileggingu í Jenín til ţess ađ taka eftir einhverjum túrista frá Íslandi. Ég ţakka fyrir sendinguna. Mér var konunglega skemmt

Ţá minntist ég annars gríns, sem spaugmeistarinn Arafat tókst ađ hanka Steingrím Hermannsson forsćtisráđherra á, ţegar Denni heimsótti hryđjuverktakann í Túnis áriđ 1990. Steingrímur kom heim úr ţessari "frćgđarför" sinni, örugglega uppfullur af ţví ađ hann hefđi sem Íslendingur gegnt mikilvćgu hlutverki međal ţjóđanna međ heimsókn sinni til hryđjuverktakans.

Denni var vart kominn út úr flugvélinni ţann 15. maí 1990, ţegar hann fór ađ tala viđ blađamann Morgunblađsins um ísraelskan pening, mynt sem Arafat hefđi sýnt honum, og sem Arafat hefđi haldiđ fram ađ sýndi óskhyggju um stórríki Ísraels.

Denni gleypti ţetta allt hrátt og daginn eftir, 16. maí, ţegar blađamađur Moggans var búinn ađ grafa dálítiđ í brandarann, var Denni enn á ţví ađ ţetta vćri satt, enda hafđi Steingrímur heyrt ţetta međ eigin augum og séđ međ eyrum sínum, eđa sí sona.

Arafat var ţegar byrjađur ađ nota ţetta trikk sitt á ađra sakleysingja en Steingrím Hermannsson áriđ 1988, ţegar hann hélt ţví fyrst fram ađ 10 agorot mynt sleginn hafđi veriđ í Ísrael sýndi óskhyggju Ísraelmanna um Stór-Ísrael sem náđi austur í Afganistan.

Skítakarakterar eins og hryđjuverktakinn sálugi nota oft málma til ađ villa fyrir fólki sýn. Oft hefur tekist dćmalaust vel ađ pretta Íslendinga međ aurum og eđalmálmum.

Hér er mynd af myntinni međ örlítiđ stílfćrđri fornmynt, sem Arafat lék á Steingrím međ, og fyrir neđan er brotiđ af hinni fornu mynt, sem prýddi 10 agorot myntir Ísraelsríkis á tímabili. Hér getiđ ţiđ lesiđ um trikk Arfafats á Wikipedia

 

10 Agorot

 

Myntin á myntinni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, hann var góđur ađ láta milljarđana frá vinunum hverfa á svipstundu. Stćrsti sjónhverfingarmađur aldarinnar. Hann virđist hafa kennt ýmsum arftökum sínum listina og nú heyja ţeir stríđ um skiptingu sendinganna frá Efnahagsbandalagi Evrópu. Almúginn í Gaza og á Vesturbakkanum tapar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.6.2007 kl. 02:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband