Leita í fréttum mbl.is

Ungur mađur frá Sakartvelo kom til Íslands og dó...

Guđmundur Andri Thorsson skrifađi um daginn í Fréttablađinu međ mikilli virđingu um dauđa ungs manns. Mađurinn hét Nika Begadze, en íslensk yfirvöld sendu sífellt út rangt nafn hans; Begade og dagblöđin voru tilbúin međ sína mynd, t.d. DV, sem afskrćmdi nafniđ sem varđ ađ Begades eđa Begedes. Nika kom til Íslands frá ríkinu Sakartvelo viđ austanvert Svartahaf. Ríkiđ er í okkar takmarkađa heimi er enn kallađ Georgía eđa Grúsía. Georgíunafniđ kemur líklegast af ţví ađ Persar kölluđu íbúana á ţví svćđi sem Sakartvelo er í dag Gurgan og arabar síđar Gjurchan. Landiđ/Ríkiđ heitir í dag Sakartvelo eftir flókna sögu og oft á tíđum blóđuga.

Fyrir utan rangt nafn á manninum sem féll í Gullfoss, fá Íslendingar nćsta ekkert ađ vita um manninn, ţó hann hafi veriđ gestur í landi okkar.

"Viđ ţekkjum ekki sögu hans"... skrifar Guđmundur Andri - Viđ vitum ađeins hvernig henni lauk, svona nokkurn veginn. En hafa Íslendingar yfirleitt áhuga á sögu útlendinga, ţó ţeir séu bestu vinir útlendinga og ofsóttra? Ég er ekki í vafa um ađ Guđmundur Andri leiti sannleikans, en hvađ um blađamennina, sem ekki tókst ađ hafa upp á réttu nafni mannsins.

Ţegar ég skrifa ţessar línu veit ég ekki hvort lík mannsins hefur fundist. Íslensk yfirvöld eru heldur greinilega ekki á ţeim buxunum ađ segja óvitum Íslands, af hverju blessađur mađurinn var á flótta og undan hverju. Svo rífst fólk í athugasemdakerfum Fréttablađsins og Eyjunnar vegna tilfinninga einna eđa sjúklegs útlendingaótta og jafnvel sökum fordóma í garđ ţeirra sem ekki eru hreinhuga vinir útlendinganna.


Ég setti athugasemdir viđ grein Guđmundar Andra á vísir.is og einnig á Eyjunni. En ţar sem Eyjan, međ fyrirskipunum réttlátasta manns landsins, Egils Helgasonar, kemur í veg fyrir ađ ég geri athugasemdir, sést ekki ţađ sem ég skrifa í athugasemdakerfi Eyjunnar. Á Eyjunni vilja menn ađeins hafa sannleikann ađ eigin ósk - jafnvel ţótt hann sé dómadags lygi. Ţví er ég ekki viss um ađ margir ađrir en Guđmundur Andri hafi fengiđ upplýsingarnar um Nika Begadze, sem ég sendi Guđmundi einnig gegnum FB. Ţess vegna ţetta blogg.

Ţađ er afar furđulegt ađ íslensk yfirvöld birti rangt nafn unga Grúsíumannsins. Ţađ sýnir áhugaleysi virđingarleysi og algjörlega menningarlega fáfrćđi ţeirra sem um mál útlendinga sjá. Mađurinn frá Sakartvelo ann hét Nika Begadze en ekki Begade eđa Begedes - sjá hér.


Ađ öllum líkindum var Nika međlimur í AIESEC, ef dćma má út frá YouTube-kynningu hans. AIESEC eru alţjóđasamtökum viđskiptafrćđinema. Hann hafđi útţrá og áhuga á hrađskreiđum bílum líkt og hann upplýsir, elskađi föđur sinn og móđur og börn systkina sinna.

Gćti hvarf hans ekki hafa veriđ slys? Skrikađi ungum draumóramanni fótur á Íslandi? Er mögulegt ađ hann hafi séđ meiri möguleika á Íslandi en í landinu sínu Sakartvelo, sem hann elskađi mjög ef dćma skal út frá myndbandinu hans? Hann hefur ef til vill séđ sér leik á borđi í landi allsnćgtanna og Costcos gnćgtahornsins og látiđ skrá sig sem flóttamann? Viđ fáum ef til vill aldrei ađ vita ţađ. En Georgíumenn ţurfa í dag ekki ađ flýja neitt ađ ţví er best er vitađ.

Sýnum fólki virđingu, áđur en fariđ er ađ rífast um ţađ nýlátiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband