Leita í fréttum mbl.is

Međ lögum skal land byggja - Iran style

  Íranskar löggur

Smelliđ hér til ađ sjá íranskar löggukonur ađ leik

Í dag eru tvćr greinar í danska, helgar- og menningarsnobbblađinu Weekendavisen, sem ég hef gerst svo frćgur ađ skrifa nokkrar greinar í í lífsleiđindunum mínum, enda menningarsnobbari á köflum.

Ein greinin, "Řsten og Vesten" er eftir cand. mag. í írönsku og trúarbragđasögu, sem virđist komin á mála hjá stjórninni í Íran. Fjallar greinin um fréttaflutning á vesturlöndum af lögreguađgerđum gegn konum í Íran, sem ekki bera hulinshettur á réttan hátt. Gerir sérfrćđingurinn ţví skóna ađ gjörvallir fjölmiđlar, sem birt hafa ţessar fréttir og sýnt hafa fatagínur sem írönsk yfirvöld hafa sagađ brjóstin af, í samrćmi viđ lög landsins, og ađra upplýsingar um ađgerđir gegn konum á götum úti sé tilbúningur og útúrsnúningur međ rangar áherslur. Candmaginn telur greinilega ađ fjölmiđlar eigi ađ vera siđapostular.

Hin greinin, "Kvindekamp", sem fyllir heila baksíđu í fyrsta hluta blađsins, er eftir ágćta blađakonu á Weekendavisen, Pernille Bramming. Hún leggur fram 10 myndir til stuđnings fréttunum um ađgerđir siđgćđislöggunnar í Íran, og bendir jafnframt á heimasíđu kvenna sem hafa mótmćlt siđgćđislögum ţeim sem komiđ hefur veriđ á í Íran. Greinin sýnir fram á ţađ sem candmagagreinin dregur í efa.

Ekki er ţví hćgt ađ kvarta undan ţví ađ Weekendavisen sýni ekki báđar hliđar á málunum, enda stórmerkilegt blađ. En grein candmagans Mette Hedemand Sřltoft sýnir hins vegar vel hvernig vinstri-menntamenn eru smáhrifnir af mannréttindabrotum í hinum íslamska heimi.

Býđ ég nú lesendum mínum aftur í bíó. Ef ţiđ klikkiđ hér, ţá getiđ ţiđ séđ íranska lögreglu handtaka konu, sem ekki var klćdd eftir dresskóti ógnarstjórnarinnar í Íran. Kannski var handtekna konan bara bankastarfsmađur í Teheran á allt of háum launum?  

Hér eru annađ myndskeiđ. Ţetta minnir dálítiđ á Apaplánetuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband