Leita í fréttum mbl.is

Hiđ vandmeđfarna tjáningarfrelsi

books.jpg

Bókabrennur, ţörf fyrir guđlast og vanvirđingu og eyđileggingu menningar annarra er aftur komin í tísku. Allt frá eyđingu ISIS á menningar- og trúarminjum annarra til Íslands, er eyđilegging og vanvirđing á gildum annars fólks varin međ tjáningarfrelsi.

Sjálfstćđisflokkurinn safnar eins og ađrir flokkar vinsćldum međ eflingu "tjáningarfrelsisins" (sjá hér). Í skjóli ţess vanmeđfarna frelsis er hćgt ađ gera margt. Saga Sjálfstćđisflokksins er verulega menguđ af ógeđi nasismans. Ţađ virđist ekki horfiđ úr gróđrarstíum í Valhöll.

Nú á ađ brenna lögmáliđ - ţađ er tjáningarfrelsi

Í Lundúnum ćtlar frćndur sannra Sjálfstćđismanna ađ ţramma í gegnum hverfi gyđinga á laugardegi (hvíldardeginum) og brenna eintak af Talmud (skýringum á lögmáli Torah gyđinga). Nýnasistarnir hafa bođađ ţennan gjörning sinn ţ. 4. júlí í nafni tjáningarfrelsisins.

20090325144750694_1263196.jpg

Hof eyđilagt í "Menningar"byltingunni. Skurđgođadýrkun kommúnismans ţoldi ekki ađra guđi.

Íslenskir vinstrimenn, trúleysingjar og siđmenntarfólk fagna vitaskuld tillögu sjálfstćđismanna um afnám guđlastsákvćđa íslenskra laga. Sjúkleg ţörfin fyrir ćrlegu guđlasti hefur elt slíkt fólk í árarađir. Ekkert hefur í raun hindrađ gyđingafordóma og andkristilegt athćfi á Íslandi. Íslensk yfirvöld ađhafast ekkert. Andlegir frćndur vinstrimanna hafa eins og kunnugt er líka stundađ bókabrennur, skurđgođaeyđingu, Margir vinstrimenn er til í ađ vernda ţá sem eyđa menningu annarra og tala um eyđingu ţjóđa, t.d. Isis og Hamas. 

Mótmćlum !

Vilji menn mótmćla göngu nasista ţ. 4. júlí í Lundúnum mćli ég međ ţví ađ ţađ sé gert hér.

(Hér geta menn mótmćlt Jóni Val Jenssyni, sem telur ađ hann geti lastađ guđum annarra, en ađ hans Guđ sé sá eini sem ekki megi lasta).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar Vilhjálmur Örn. 

Ég skrifađi undir yfirlýsinguna.

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.6.2015 kl. 11:58

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Jón Valur viđurkennir kannski ekki ađ Múslimar, Gyđingar og Kristnir menn trúa á sama Guđ. 

Ómar Ragnarsson, 25.6.2015 kl. 21:04

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri dr. Vihjálmur Örn.

Ţađ eru ekki „sálfstćđismenn“ heldur sjálfstćđismađur sem er ađ flytja um ţetta tillögu.

Svo m´´a ekki gleyma ví kćri dr. Vilhjálmur Örn og Ómar ađ viđ hinir kristnu trúum á sama Guđ og gyđingar - ađ ţví frátöldu ađ ţiđ viđurkenniđ ekki Krist sem Messías vitaskuld, nema einhver lítill hluti gyđingta á vorum dögum.

Ómar - kristnir og gyđingar trúa ekki á ţađ sem múslinar kalla guđ - ţađ er öllum ljíst sem ţekkja til múslimskra og ţess „guđs“ sem hinn ólćsi og óskrifandi Múhameđ bjó til međ hrćrigraut af stolnu og stílfćrđu ú Biblíunni í blsnd viđ bedúinatrú og jihadi..

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.6.2015 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband