Leita í fréttum mbl.is

Fast Vegabréf á Völlinn

Fast Vegabréf á Völlinn

Áđur en ég fćddist bjó karl fađir minn um tíma í Keflavík. Ekki var hann ţó Keflvíkingur, en hann fékk ekki lán í banka nema ađ hann lofađi ađ reka heildverslun sína í Keflavík. Bankastjórinn, sem setti ţćr einkennilegu reglur, hafđi eitt sinn veriđ í íslenska nasistaflokknum og honum leist víst ekkert á föđur minn.

Pabba líkađi dvölin í Keflavík vel. Tók herbergi og bílskúr á leigu downtown, en eyddi líka miklum tíma á Vellinum, enda átti hann ţar marga vini međ svipađan bakgrunn og hann. Hann fór ţó öđru hvoru í rútu til Reykjavíkur, enda verđandi mamma mín ţar, og ţar ţurfti hann ađ skipa upp innflutninginum og koma honum í búđir í Reykjavík.

Pabbi var svo tíđur gestur á Keflavíkurflugvelli ađ hann fékk Fast Gestavegabréf Nr. 10. Vćnti ég ţess ađ Bjarni Ben og ađrir gestir á Vellinum hafi einnig átt Föst Gestavegabréf međ lćgri númerum en pabbi.  Kannski á Björn dómsmálaráđherra enn skjöld föđur síns og eins ánćgulegar minningar og ég frá Vellinum. Kannski á Björn sjálfur svona skjöld?

Síđar, ţegar ég var ungur drengur, kom ég mikiđ međ pabba upp á Völl, stundum hálfsmánađarlega. Ţađ voru menningarlegar ferđir.

Mér er sérstaklega minnisstćđ ein heimsókn. Viđ fórum ţá međ eldri manni, sem hét Schuster, til ađ skođa rússneskar flutningavélar, sem leyft hafđi veriđ ađ millilenda á Íslandi á leiđ til og frá Kúbu. Viđ komumst mjög nćrri vélunum og viti menn Rússarnir komu og voru hinir vinalegustu. Einn ţeirra hafđi greinilega gaman af börnum og gaf mér og öđrum dreng nokkur merki. Ég fékk t.d. littla brjóstnál međ mynd af Lenín sem dreng. Prjón ţennan hélt ég mikiđ upp á og kenni honum oft um ađ ég gerđist sósíalisti um tíma. Ég notađi hann einnig sem vopn: Í MH kenndi ungliđi úr Heimdalli mér um ađ ég hefđi rćnt honum og fćrt hann suđur í Straum međ valdi. Hann ásakađi ýmsa um ţađ sama, áđur en hinir einu sönnu glćponar fundust. Ég tók ţetta stinnt upp og stakk Lenín prjóni mínum í ţjó Heimdellingsins. Síđar var ţessi góđi mađur, sem ég stakk međ Lenín, m.a. lögreglumađur á Seltjarnarnesi, lögfrćđingur og eigandi súludansstađar, áđur en hann var allur. Blessuđ sé minning hans.

Ég á ekki lengur Lenín nálina, en tel víst ađ ég hafi náđ henni úr rassi Heimdellingsins. Var hún lítiđ notuđ eftir ţađ. Vegabréf pabba á Keflavíkurflugvöll geymi ég hins vegar eins og annađ erfđagóss, sem ég mun kannski segja sögur af seinna.

Lenín-nál međ blóđi súludansstađareiganda hefđi nú heldur ekki veriđ krćsilegur minjagripur. En kannski hefđi Heimdallur ţegiđ hann fyrir smáţóknun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband