Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju međ daginn (2)

Burqa

Milljónir kvenna halda ekki upp á baráttudag kvenna. Ţćr eru pakkađar inn í burqa, chador og hijab og er seldar eins og dýr hćstbjóđandi karlpeningi, margar ţeirra ađeins á barnsaldri.  Hulinshettan er til ţess ađ óviđkomandi karlpeningur lokkist ekki til ađ stela "eigninni" frá ţeim sem hefur keypt vöruna. Ţađ er ekkert "bleikt" í tilveru ţessarra kvenna.

Ţessi innpökkun á sér stađ víđa um lönd. Sumir vesturlandabúar virđars vera dálítiđ veikir fyrir ţeirri menningu sem aliđ hefur ţessa niđulćgingu af sér.  En kannski eru ţessar tuskur líka Bandaríkjamönnum, Zíonistunum og ómenningu ţeirra ađ kenna?

Muniđ eftir kynsystrum ykkar undir hulunni, og hugsiđ um hvernig blóđţrýstingurinn er í 40 stiga hita undir ţéttri hulu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband