17.1.2014 | 15:11
Ţegar ţaga á Ísrael í hel ...
UNESCO, menningarstofnun Sameinuđu Ţjóđanna, bannađi á síđustu stundu sýningu um Ísrael sem opna átti 20. janúar nćstkomandi í ađalstöđvum stofnunarinnar í París.
Sýningin, sem ber heitiđ "People, Book, Land - The 3,500 Year Relationship of the Jewish People and the Land of Israel", er unnin af Simon Wiesenthal stofnuninni í samráđi og samvinnu viđ UNESCO og ađra ađila. Búiđ var ađ bjóđa til sýningarinnar en hryđjuverk innan UNESCO veldur ţví ađ hćtt hefur veriđ viđ sýninguna, alveg eins og gert er viđ myndlistasýningar sem ţykja of klámfengnar.
Ísrael og sýning um ríkiđ og ţjóđ gyđinga fer fyrir brjóstiđ á öfgamúslímum og mörgum stuđningsmönnum ţeirra á Vesturlöndum - og samkvćmt nýjustu fréttum eru ţađ einnig viđrini í stjórn Obama sem standa á bak viđ banniđ á sýningunni.
Sannast hér međ ađ allur heimur araba og múslíma vill Ísraelríki feigt og reynir ađ koma í veg fyrir ađ heimurinn geri sér grein fyrir ţví ađ landiđ hefur veriđ kjarni tilveru Gyđinga í meira en 3500 ár.
Forstöđumađur Simon Wiesenthal stofnunarinnar, Rabbí Marvin Hier hefur m.a. sagt:
UNESCO er ekki ćtlađ ađ vera ritskođunarstađur ... stofnuninni er ekki ćtlađ ađ neita einni ţjóđ um sögu sína"
Nú eru gyđingar ekki myrtir í útrýmingarbúđum í Evrópu eins og fyrir 70 árum síđan, en reynt er međ öllum ráđum ađ útrýma sögu ţjóđarinnar, sem líka markađi spor í löndum eins og Sýrlandi, sem nú er veriđ ađ eyđileggja - ja međ blessun UNESCO, sem heldur ekki sagđi neitt ţegar einrćđisherra Sýrlands byggđi hrađbraut til flugvallar Damaskusborgar og ruddi burt stćrsta grafreit gyđinga í Miđausturlöndum. Saga UNESCO er ljót og stútfull af tvískinnungi og hatri.
Sjá frekar hér
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Gyđingahatur, Stuđningur viđ hryđjuverk | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
SŢ hafa runniđ sitt skeiđ sem sameiningarafl ţjóđa. Í dag er stofnunin verkfćri íslamskra ríkja og Vestrćn ríki láta sér vel líka, enda tilbúin ađ kaupa sér friđ hvađ sem hann kostar. Undirliggjandi hatur á gyđingum í Evrópu og semi-músliminn í Hvíta húsinu hjálpa til.
Ragnhildur Kolka, 18.1.2014 kl. 10:14
Saga Israel er er ljotari, er eg hraeddur um.
Siggi, Lebanon.
sigurdur hermannsson (IP-tala skráđ) 18.1.2014 kl. 12:37
Ljótari en hvađ, Siggi Lebanon?
FORNLEIFUR, 18.1.2014 kl. 15:13
Auđvitađ á ekki ađ banna sýningar af pólítískum ástćđum - jafnvel ţótt sýningin virđist, miđađ viđ fréttina í Algemeiner, sjálf vera pólítísk.
Ađ stađhćfa ađ gyđingar hafi einhverja 3500 ára sögu í Palestínu er auđvitađ vafasamt. En stjórnvöld í Ísrael vilja gjarnan halda ţessu fram til ađ réttlćta hernám landsins.
Eđa međ öđrum orđum: Viđ hertókum landiđ fyrir 3500 árum og drápum alla íbúa ţess. Svo vorum viđ erlendis í 2000 ár, en ćtlum núna ađ endurheimta ţađ sem viđ stálum á sínum tíma. Ótrúlegt ađ menn skuli reyna ađ réttlćta sig međ svona hugsunarhćtti.
Brynjólfur Ţorvarđsson, 19.1.2014 kl. 11:21
Brynjólfur, Tyrkir sem réđu ţessu landsvćđi tengst af gerđu manntal í Jerúsalem á síđari hluta 19. aldar. Á ţeim tíma reyndust gyđingar nćstum jafnmargir og arabar. Er ţó taliđ ađ ţar sé um vantalningu ađ rćđa hjá gyđingum, ţ.s. Einhverjir hafi sleppt ađ gefa sig fram af skattalegum ástćđum. En gyđingar voru skattlagđir sérstaklega af herraţjóđinni.
Ţađ er ţví ekki rétt ađ gyđingar hafi veriđ fjarverandi í 2000 ár.
Ragnhildur Kolka, 19.1.2014 kl. 15:03
„Ţaga“??? Ţegja?
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 20.1.2014 kl. 20:15
Vel mćlt Ragnhildur og allt er ţetta rétt.
En ég hefđi haldiđ ađ söguţekking sumra á síđunni vćri meira en ţetta ţađ kemur mér alltaf á óvart hve margir íslendingar vita í rauninni lítiđ um sögu Ísraels...svo nú er ráđ fyrir suma ađ byrja ađ lesa sér til ;)
skvísa (IP-tala skráđ) 25.1.2014 kl. 00:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.