Leita í fréttum mbl.is

Nú er jafnvel kalt í helvíti/paradís

snow 1900

Ţađ hefur vart fariđ framhjá nokkrum, ađ snjó hefur kyngt niđur í Miđausturlöndum. Snjór féll meira ađ segja í miklum mćli í Kaíró og á blóđiđ sem rennur á Sýrlandi. Reyndar eru snjókomur á ţessum slóđum ekkert nýtt fyrirbćri, nema fyrir nýjum kynslóđum af fréttamönnum sem eru ađ uppgötva heiminn. Myndin efst er af niđurkomu í Jórsölum áriđ 1900 og ţessi myndarlegi snjókarl var einnig búinn til í Jerúsalem:

snow man

Vinur minn einn í Ísrael sem býr í Efrat, sagđi ađ mest hefđi veriđ 80 sm snjóalög ţar sem hann býr nćrri Hebron og á nokkrum stöđum varđ rafmangslaust vegna fannfergisins.

Ţetta óvenjulega veđurfar er mönnum mikill gleđigjafi. Flestir skemmtu sér og gleymdu meintri heimshitnun í einhvern tíma:

article-2260223-16DB99A5000005DC-415_964x638
Frosty the Rabbi
Mr. Snowman meets Rabbi Schneeman
Rabbi Schneur Schneersohn Eisbein, future Rabbi of Iceland
peres-snowman
Frozen peacenik
 
article-2260223-16DABD80000005DC-546_964x631
Bolnonium 210 snowman?
 
Mideast_Israel_Pale_807437a
 
article-2260223-16DAD4F5000005DC-549_964x623
Israel's missile defence?
 
Kannski ţarf snjó í "friđarferliđ"?  En snjókoma fćr ekki alltaf ţađ góđa fram í öllum mönnum eins og  kvikmyndin hér neđst sýnir. Myndin sýnir skrílsháttalag sem minnir á gyđingaofsóknir í Evrópu fyrr á öldum. Ţannig var reyndar líka ráđist á Ísraelsk hjón í Reykjavík fyrir nokkrum árum, af skólakrökkum á för međ kennurum sínum. Flestir Íslendingar halda auđvitađ međ skrílnum og óska ég ţeim gleđilegra jóla. Jesúsbarniđ var víst líka gyđingur. Kastiđ fyrsta snjóboltanum í ţađ ef ţiđ eruđ syndlaus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

''Veđurblogg er eina bloggiđ sem vitsmunaverum er sćmandi'', sagđi vitringurinn endur fyrir löngu.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.12.2013 kl. 23:29

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nokkuđ er til í ţví, ţótt ađrir teldu ţađ storm í vatnsglasi, sem ţeir létu sem vind um eyrun ţjóta á Guđsgefnum sólardegi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2013 kl. 08:08

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kastar ţú snjóboltum í trúađ fólk, Sigurđur Ţór?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2013 kl. 08:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband