Leita í fréttum mbl.is

Kamban og gyđingurinn Thalmay

Kamban og Draeger

Í gćr skrifađi ég ritdóm um bók Sveins Einarssonar um Guđmund Kamban og lýsti óánćgju minni međ ţađ ađ hann virđist ćtla sér međ bók sinni ađ hreinsa nasistann Guđmund Kamban. Sveinn segist ţó ekki hafa notađ heimildir sem hann fékk ađgang ađ um morđiđ á Kamban, ţví honum, eins og öđrum, voru settar strangar, danskar reglur um birtingu ţeirra upplýsinga. Í samtali á ÍNN kom ţó í ljós ađ Sveinn hefur ađ mínu mati lesiđ skjöl danska dómsmálaráđuneytisins, ţó hann um leiđ segđist ekki hafa nýtt sér ţau. Sveinn gćti vel hafa lýst ţví sem í skjölunum stendur, án ţess ađ nefna nöfn. En hann velur ađ láta menn lifa í mýtunni um Kamban, sem veldur ţví t.d. ađ starfsmađur lygaveitunnar RÚV kallar "morđingja" Kambans múgćsingarmann. Hvađan hefur lygaveitan ţćr upplýsingar?

Ţegar Simon Wiesenthal stofnunin krafđist rannsóknar á máli stríđs-glćpamannsins Eđvalds Hinrikssonar áriđ 1992 brugđust ýmsir einstaklingar heiftúđlega viđ. Ţeir vildu ekki heyra sannleikann, sem ţó kom fram ađ lokum. Leifur heitinn Sveinsson lögfrćđingur ćsti sig mjög og ritađi dómsmálaráđuneyti Dana bréf , ţar sem hann krafđist ţess ađ ráđuneytiđ svarađi ţremur spurningum um dauđa Kambans.  Dauđi Kambans var greinilega sumum á Íslandi meiri harmdauđi en allir ţeir gyđingar sem Mikson og félagar hans myrtu í Eistlandi.

Ég biđ lesendur mína  vinsamlegast ađ lesa frásöguna af Jacob Thalmay í ritdómi mínum á Fornleifi í gćr. Ég er ekki eins viss um og Sveinn Einarsson í sápuţvćtti sínum á Kamban, ađ Kamban hafi ekki boriđ blak af nasista-ofsóknum Ţjóđverja. Kamban var í félagsskap sem fyrirleit gyđinga. Kamban hefđi ekki fengin sýknudóm hefđi hann ekki veriđ skotinn. Svo einfalt er ţađ mál. Lesiđ einnig um Kamban og Kalkúnann

norgeslexi3

Hans Draeger og Vidkun Quisling

 

Myndin efst sýnir Kamban međ Dr.h.c. Hans Draeger (t.h.) sem var yfirmađur Nordische Verbindungs-stelle, sem sá um áróđur nasista á Norđurlöndum. Myndin neđst sýnir Draeger med Quisling og enn neđar međ landssölu-manninum Scavenius í Danmörku. Einkunnarorđ Draegers voru "Evrópa fyrir Evrópubúa". Draeger kom ađ stofnun Institut zur Erforschung der Judenfrage. Kamban kunni svo sannarlega ađ velja sér vini viđ hćfi.

ke018917

Hans Draeger (t.v.) og Scavenius (t.h)

Lesiđ einnig um

Kalkúna Kambans


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband