Leita í fréttum mbl.is

Í minningu Miksons - Myndir á sýningu

Mikson

Hannes Hólmsteinn Gissurarson bloggvinur minn bauđ mér fyrir fáeinum dögu á sýningu í Reykjavík. Bođiđ kom međ mjög stuttum fyrirvara, sem útilokađi ađ ég kćmist án mikils kostnađar.

Sýningin opnar í dag, ţví í dag er er minningardagur fórnarlamba alrćđis í Evrópu, sem Evrópuţingiđ hefur valiđ ađ mörgum forspurđum. 23. ágúst 1939 er dagurinn, ţegar Hitler og Stalín gerđu međ sér griđasáttmála. Í Ţjóđarbókhlöđunni verđur ađ ţví tilefni myndasýning sem ber nafniđ „Heimskommúnisminn og Ísland". Ţar verđa sýndar ýmsar myndir úr bók Hannesar um íslenska kommúnista. Dr. Mart Nutt, ţingmađur og sagnfrćđingur frá Eistlandi, og dr. Pawel Ukielski, forstöđumađur safnsins um uppreisnina í Varsjá 1944, flytja erindi um örlög landa sinna undir oki nasisma og kommúnisma.

Mart_Nutt_2012_-_2HANNES~1

Hannes međ Dr. Nutt. Eitthvađ er Hannes hugsi.

En ţví miđur gerist ţađ í Eistlandi, Lettlandi og Litháen, ađ helförin gegn gyđingum sem margir íbúar ţessara ríka tóku ţátt í og ţurftu ekki ađ láta skipa sér ţađ, er gert lítiđ úr minningunni um Helförina (Shoah) og úr minningadegi um helförina sem ekki er 23. ágúst. Evrópuţingiđ hefur valiđ ţennan dag í óţökk gyđinga.

Til ađ vekja áhuga á fórnum íbúa ţessara landa undir kommúnismanum, er vísvitandi og skipulega gert lítiđ úr helförinni og ţćtti Eista, Letta og Litháa í henni. Nýlega var opnađ hersetusafn í Tallinn,  ţar sem fer fram mikil sögufölsun.

two-presidents-at-red-brown-shrine-in-Estonia
Forsetar Eistlands og Ţýskalands gleđjast fyrr í sumar yfir ţví ađ nú er búiđ ađ setja samasemmerki á milli vođaverka nasista og kommúnista á Hersetusafni Eistlands. Ţađ er gert međ lítilsvirđing viđ minningu ţeirra gyđinga sem myrtir voru af Eistum, Lettum og Litháum veriđ mikil og skipulega er reynt ađ gera lítiđ úr ţeim morđum til ađ hefja minninguna um ţjáningar Eista, Letta og Litháa. Á safninu eru engar upplýsingar um stríđsglćpi Evalds Miksons, en til er bók á bókasafninu sem er ensk útgáfa á ćvisögu Miksons sem rituđ var af Einar Sanden i Cardiff.
 

Um leiđ leyfa ţessir ríki í dag göngur SS-liđa sem taldir eru til ţjóđhetja ţví ţeir börđust gegn kommúnismanum. Menn sem gerđu útrýmingu gyđinga í Litháen og fjöldamorđ annarra gyđinga í landinu möguleg hafa veriđ teknir í dýrlinga tölu. Međ SS-liđum marséra nýnasistar og ađrir öfgamenn. Gyđingum er enn í ţessum löndum, sem Íslendingar studdu svo dyggilega, kennt um ófarir ţjóđanna undir kommúnismanum.

Gyđingahatriđ lifir góđu lífi í Litháen, Lettlandi og Eistlandi viđ hliđ annarra fordóma. Öfgar gegn samkynhneigđum er ekki minni í Eistlandi, Lettlandi og Litháen en ţeir eru í Rússlandi Pútíns. Ţađ er hćttulegt ađ vera samkynhneigđur í Litháen.

 

Hverja eru Eistar ađ reyna ađ blekkja 

Mart Nutt sem heldur fyrirlestur í Ţjóđarbókhlöđunni er, ţótt ađ hann sé í Mannréttindanefnd í ESB, flokksbundinn í Pro Patria/Res Publica sambandinu, stjórnmálaflokki sem m.a. lítilsvirđir réttindi samkynhneigđra. Vonandi kemur Dr. Nutt inn á ţau mannréttindabrot í landi sínu.

Er forsćtisráđherra Eistlands, Andrus Ansip, hélt fund međ bandarískum gyđingasamtökum áriđ 2011 sagđi um hann m.a. ţetta um minningarreitinn og -samkomurnar Sinimäed og ţá sem ţar safnast saman:  

"But they have nothing to do with Nazi ideology," Ansip said. "Portraying a memorial event to the war dead as a sign of neo-Nazi tendencies as some have done is deeply offensive to all Estonians. Our country suffered greatly under Communism and Nazism alike." (sjá hér)

veterans-20th-waffen-grenadier

Ţessi mynd og myndirnar sem fylgja neđar sýna hvernig Eistar minnast ţeirra sem ţurftu ađ líđa undir kommúnisma og nasisma. Hverja eru Eistar ađ reyna ađ blekkja? Morđingjar gyđingar ţjóđhetjur Eystrasaltslandanna? (lesiđ einni hér)

Ég leyfi mér einnig ađ benda lesendum mínum á www.defendinghistory.com ţar sem hćgt er ađ lesa um illa ţróun í ţeim löndum sem Íslensk yfirvöld studdu viđ bakiđ á til ađ komast undan oki Sovétsins. En sjáiđ hvađ er ađ gerjast! Biđ ég einnig lesendur mína ađ lesa ţessa grein mína ţar: http://defendinghistory.com/take-off-your-hat-this-is-not-the-synagogue/36029

 

Varnađarorđ til Hannesar Hólmsteins 

Ég leyfi mér enn fremur ađ vara vin minn Hannes Hólmstein Gissurarson viđ ţví, ađ draga hvađa persónu sem er til Íslands til ađ fremja samlíkingar á vođaverkum Stalíns og Hitler, sem sameiginlega áttu mörg mannslíf á samviskunni, en ađferđirnar og málefnin voru mismunandi.

Ef Sovétmanna hefđi ekki notiđ viđ, hefđi ţjóđarmorđ nasista orđiđ stćrra. Eistar, Lettar og Litháar tóku ţátt í ţví ţjóđarmorđi. Ţótt ţeir hafi ţurft ađ ţola mikiđ undir kommúnismanum, var ţađ EKKERT í samlíkingu viđ ţađ sem gyđingar ţurftu ađ ţola.

Ég biđ menn ađ minnast ţess ţegar ţeir nota ljótustu sár sögunnar sem pólitísk vopn - eđa skálkaskjól - og skođa svo myndir af ţví hvernig Eistar minnast hetja sinna.

Ég bíđ dr. Mart Nutt líka á ţessa sýningu, sem ég kalla Í Minningu Miksons. Framganga íslenskra og eistneskra stjórnmálamanna í hans máli gleymist seint. Hún var ekki minna alvarleg en samvinna íslenskra afdalakomma viđ Moskvu.

Estonia-31-July-2010
Ţetta merki telur Mart Nutt mannréttindafrömuđur frá ESB ađ sé í lagi. Ţetta merki var notađ viđ morđ 6 milljón gyđinga og 20 milljóna manna í Síđari heimsstyrjöld.
 
9828663_otvu6V
Gamla kynslóđin og sú nýja í hatrinu takast í hendur
9828769_KfTgvM
 
DSC_3372
Ţessi ber gunnfána fyrrverandi SS-sveita Eista
aastapaev-sinimaed-sinimagi-veteran-66505066 2013
 
1924512t151h09ed
Ţetta eru ekki skátar
9828841_VzkfpC
DSC_3397
Enginn vafi leikur á ţví hvers ţessir kumpánar minntust sumariđ 2010. Ţeir voru ekki ađ minnast ţeirra ţúsunda gyđinga sem fyrirmyndir ţeirra myrtu. Skallafasistinn fremst ber merki SS sveitar Eista á skyrtu sinni.
 
 
9828719_D48EiW
(2010)
9828789_KR59ea
Lettar koma í heimsókn
 sini_2008
.. og frćndur okkar Norđmenn (2008)
Sinimae 100
Gyđingum sem mótmćltu óţverranum var meinađur ađgangur ađ "minningarathöfninni" í Sinimäed áriđ 2010
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Já ţađ er rétt ađ standa á verđi.Ţví miđur er sagan sífellt ađ endurtaka sig.En ţađ er ekki hćgt ađ réttlćta eitt međ öđru.Kommúnismi er slćmur ţótt hann sé kannski íviđ betri en nazisminn.Öfgar koma sífellt aftur.Ég var ađ vinna međ Flóttamanni frá Tjétjésínu í smá tíma í sumar.Hann flúđi eftir fall kommúnismans til Noregs.Hann vildi meina ađ ástandiđ hefđi veriđ betra á tímum Sovétveldisins vegna ţess ađ ţá var Öfgaöflum eins og Íslamistum haldiđ niđri.En ţađ ţýđir hins vegar ekki ađ kommúnistinn hafi veriđ eitthvađ algóđur.En ţađ eru margar hliđar á málum.Ofsóknir gegn samkynhneigđum í Rússlandi geta seinna meir alveg eins beinst ađ gyđingum.Hatriđ finnur sér alltaf "óvin".

Jósef Smári Ásmundsson, 25.8.2013 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband