Leita í fréttum mbl.is

Viđbótarskaupiđ

Skeggjađa konan
 

Ég asnađist viđ ađ hlusta á áramótaskammhlaup Jóhönnu Sigurđardóttur á RÚV. Ţetta sjálfumglađa eintal, ţetta viđbótarskaup Jóhönnu, fullt af lofsöng um klámhöggin, vitleysuna og ráđaleysiđ var miklu hlćgilegra en ţađ samsćrisrugl og Ólafsfóbía sem leikararnir í áramótaskaupinu höfđu sođiđ saman.  

Međan atvinnuskaupsfólkiđ bauđ upp á klassískt Ólaf-Ragnar-Style og beina útsendingu međ hirđfíflinu í Ráđhúsinu í Reykjavík, var Jóhanna međ alveg ekta absúrd-theater. Ţađ var tćr list og snilligáfa. Hver skrifar ţessi eintöl hennar? Hugo Chaves, gćti ekki hafa gert ţetta betur á stćrsta skammti af valíum.

Íslendingar, ţiđ hafiđ veriđ teknir í nánösina enn eitt áriđ. Snýtiđ ţessu út áriđ 2013.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki illt orđ um Hugo Chavez. Stórmenni!!!!

Ef Jóhanna hefđi stýrt okkar landi eins og Chavez og félagar sínu landi. Ţá vćri öldin einhver önnur hér.

Ađ endingu, láttu ekki ímyndunarafliđ hlaupa međ ţig í gönur. Konur ljúga ekki svona mikiđ upp á sjálfa sig. Eigum viđ ekki ađ giska ađ sonur vinkonu hennar "Hlynur" hafi reytt til hennar rósirnar, ţótt flestar séu nú međ ţyrnum...

jóhanna (IP-tala skráđ) 2.1.2013 kl. 07:15

2 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Hugo Chávez er annađhvort dauđur eđa nćstum ţví dauđur sem betur fer, en Ólafs-Ragnarsfóbía er góđ fóbía, sem ég hef veriđ haldinn allt síđan í menntaskóla og líđur vel međ.

Vilhjálmur Eyţórsson, 2.1.2013 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband