Leita í fréttum mbl.is

Ađför Seđlabankans og ríkisstjórnarinnar ađ krónunni

Krónan felld
 

Íslenska krónan fékk ađ sögn tímabundna flensu og ţađ rétt fyrir áramótin. Ţetta leiddi til ţess ađ Seđlabankinn keypti milljarđ króna fyrir evrur.

Svo mikiđ "veiktist" krónan, ađ nú er ađeins eitt enn í ákveđna greininum í orđinu króna í eignarfalli - líkt og fram kom í fréttum Stöđvar 2 í gćrkveldi, og verđur líklega ekki hćgt ađ bjarga ţessu enni fyrir minna en nokkra milljarđa (evra).

Skuldastađa ríkisins hefur örugglega ekkert ađ gera međ ţennan n-skurđ, ţótt hún sé nćrri ţví eins ömurleg og á Grikklandi, Írlandi og í Portúgal.

Lygar ríkisstjórnarinnar um árangur í ríkisfjármálum er auđvitađ ađalástćđan fyrir ţví ađ krónan "veiktist" rétt fyrir áramótin og fyrr. Már seđlabankastóri ćsir til enn meiri lćkkunar međ óhugsuđum ađgerđum sem minna á óđan brennuvarg um áramót. Líkt og Íslendingar brenndu peninga um áramótin, fór ađalfjárhirđir ţjóđarinnar ađ skjóta yfirlýsingum á loft um lélegt ástand krónunnar. Slíkar ađgerđir henta vitanlega vel í byrjun ţessa ömurlega árs sem svikul ríkisstjórnin ćtlar sér ađ svíkja Íslendinga inn í ESB. Ţá er vitanlega viđ hćfi ađ hafa krónuna veikari en nokkru sinni fyrr.

Í Seđlabankanum vinnur ţjóđhćttulegur mađur sem hagar sér eins og ađ evran sé ţegar orđin gjaldmiđill landsins!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er stuttur tími eftir fyrir ríkisstjórnina og hann ćtlar hún ađ nýta vel til illra verka.

Ragnhildur Kolka, 3.1.2013 kl. 15:25

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Getur einhver upplýst hreyfingalista "gjaldeyrisvarasjóđsins" sem tekinn var ađ láni og átti ekkert ađ nota hjá Má. Hver er nettó stađa ţess máls um s.l. áramót?

Kristinn Pétursson, 4.1.2013 kl. 02:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband