3.11.2012 | 08:54
Kirkjunauđgun?
Ţegar Rannsóknarnefnd Kaţólsku kirkjunnar hóf störf sín í fyrra til ađ kanna ásakanir um kynferđisglćpi og mannvonsku á hendur starfsmönnum kirkjunnar, hafđi ég samband viđ nefndina og lét henni í té upplýsingar sem ég tel skipta máli.
Ég hafđi á ţessu bloggi fyrstur manna skrifađ opinberleg um mannvonsku Margrétar Müller, sem var nefnd til sögunnar sem illvirki sumariđ 2011, ţegar ásakanirnar á henni og séra George birtust í Fréttatímanum í júní 2011. Ég skrifađi ég nokkra pistla á bloggi mínu sem lesa má hér
Upphaflega kom ţessi fćrsla:
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/889641/ (skrifuđ 4.6. 2009)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1174389/ (skrifađ 17.6.2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1174980/ (skrifađ 20.6.2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1175282/ (skrifađ 22.6.2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1175499/(skrifađ 23.6.2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1176337/ (skrifađ 29.6.2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1176705/ (skrifađ 29.6. 2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1176962/ (skrifađ 1.7.2011)
https://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1177576/ (skrifađ 4.7.2011)
Ég var sem barn í sumarbúđum Kaţólsku kirkjunnar, bćđi í Stykkishólmi og í Riftúni, ţó svo ađ ég sé ekki kaţólikki. Í Stykkishólmi var ég mjög ungur og ţótti gott ađ vera, en allt öđruvísi var vistin í Riftúni. Ţađ var hreint helvíti á jörđu fyrir sum börnin. Ég er líklega eini mađurinn sem á enn bréfviđskipti viđ móđur sína frá ţessum tíma í sumarbúđunum. Ţar lýsi ég ć ofan í ć óskum mínum um ađ komast burtu frá Riftúni. Ég skrifađi meira en flest börn og gekk undir heitinu "spekingurinn" í Riftúni, sem var ekki ţađ versta sem mađur varđ fyrir ţar. Bréf mín og óskir um ađ komast heim voru vegna ofsókna Margrétar Müller i minn garđ. Mörgum börnum leiđ mjög illa vegna hennar.
Ég bjóst viđ ţví ađ fá skýrsluna í hendur, ţar sem ég veitti nefndinni upplýsingar. Nú er skýrslan komin og mega allir fjölmiđlar fá skýrsluna, en ekki mađur sem gaf nefndinni upplýsingar.
Og ţannig sem RÚV/Sjónvarp upplýsti um skýrsluna í kvöldfréttum 2. nóvember 2009, ţá mćtta skilja niđurstöđuna ţannig ađ búiđ sé ađ dćma tvo einstaklinga fyrir glćpi.
Alvarlegri eru vissulega ásakanir ţeirra sem urđu fyrir kynferđislegu ofbeldi ţeirra tveggja erlendu starfsmanna kirkjunnar sem ákveđiđ hefur veriđ ađ nefna og setja á fórnaraltari nefndarinnar. En hve vel var framburđur ţeirra rannsakađur. Ég fann mótsagnir í framburđi eins ađila og greindi frá ţví á bloggi mínu í fyrra.
Ekki varđ ég persónulega eđa neinn sem ég ţekki fyrir ađkasti, hvorki kynferđislegu né öđru ofbeldi af höndum sér Georges. Börn í Riftúni leituđu til hans í vandrćđum sínum. En kannski er ekki greint frá frásögnum mínum í skýrslunni.
Ég hef beđiđ nefndina um skýrsluna, svo ég geti séđ hvort nefndin hafi notađ ţćr upplýsingar sem sendi henni. Einhver vandkvćđi virđast á ţví og er mér bent á ađ kaţólska kirkjan hafi ekki birt skýrsluna á heimasíđu sinni. Er ţađ virkilega fyrirstađan fyrir ţví ađ ég geti ekki fengiđ skýrsluna?
Hér má lesa bréfaviđskipti mín viđ nefndina, sem nú ađ einhverjum ástćđum í stökustu erfiđleikum međ ađ láta mé í té skýrslu sína.
Johnnes Gijsen sem vitni ?
Mér sýnist ađ fjölmiđlar, sem hafa fengiđ skýrsluna, geri mikiđ úr ţćtti Jóhannesar Gijsens biskups og hann er greinilega orđiđ eitt ađalvitni nefndarinnar. Sjálfur hefur Gijsen, sem nú húkir í ellinni í Karmelítaklaustri í Hollandi, legiđ undir ásökunum um kynferđisafbrot. Hann er samt orđiđ vitni um séra störf séra Georges. Getur ţađ talist eđlilegt?
Rannsóknarnefnd um kynferđisafbrot kaţólsku kirkjunnar í Hollandi komst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ meint afbrot Gijsens biskups er hann vann viđ kaţólskan prestlingaskóla í Rolduc í Hollandi hefđi "tćknilega" séđ ekki veriđ kynferđisglćpir. Gijsen er sagđur hafa legiđ á gćgjum og notiđ ţess er skólapiltar fróuđu sér er hann var svefnsalsvörđur í Rolduc.
Sjálfur neitađi Gijsen öllum ásökunum fyrrv. nema um gćgjur og afbrigđilega kynhegđun. Viđ ţekkjum mannlegt eđli, sem biskupar geta líka haft, og ţekkt er einnig ţađ fyrirbćri ađ ţvo hendur sínar og ţurrka međ ţví ađ dćma samferđamenn sína fyrir sama glćp eđa verri en mađur sjálfur hefur framiđ. Ţótt "glćpur" Gijsens sé vissulega ekki sannađur á hann, hefur Gijsen biskup hefur sannarlega gert sig sekan um rćtiđ gyđingahatur á 9. áratug síđustu aldar.
Johannes Gijsen. Hvernig má vera ađ svo umdeildur einstaklingur sem hann er, sé orđinn ađ vitni í skýrslu um undirmenn sína sem hann lagđi fćđ á?
Gijsen er kannski ekki áreiđanlegasta vitniđ um misferli annarra og afbrigđilega kynhegđun, ţar sem hann hefur veriđ ásakađur um hiđ sama. En svo virđist ađ dómgreind íslensku nefndarinnar sé ţannig fariđ ađ međlimir hennar telji svo vera. Ţeir hafa sent einhvern til ađ heimsćkja karlinn eđa tala viđ hann í síma.
Hér langar mig ađ benda á ţátt í ţáttaröđinni Andere Tijden í Hollandi, sem einvörđungu fjallar um hinn umdeilda Johannes Gijsen. Mćli međ ţvi ađ nefndin kynni sér innihaldiđ og t.d. ţađ sem John Jansen segir ţegar 14,23 mínútur eru liđnar af ţćttinum. (Sjá: http://www.geschiedenis24.nl/andere-tijden/afleveringen/2007-2008/Bisschop-Gijsen.html: Ađrar kynningar á Gijsen biskupi er ađ finna á YouTube, m.a. ţessi : http://www.youtube.com/watch?v=UX4MjpfoP1k).
Öruggt er ađ kynhneigđ Gijsens biskups var ţegar ţekkt á árunum 1979-81, ţegar punk-hljómsveitin Disease söng um preláta ţennan.
Myndin efst er af Séra George og Gijsen biskupi. Ţeim kom aldrei vel saman. Eru frásagnir hatursmanna hver um annan vel til ţess fallnar ađ gefa álit í skýrslu um meint glćpsamlegt athćfi ţess sem látinn er? Gijsen incompetentus est, ađ mínu mati og kannski líka rannsóknarnefndin íslenska? En ekki má gleyma ţví ađ núverandi Páfi var stuđningsmađur Gijsens í stormviđri ţví sem Gijsen olli í starfi sínu sem biskupi Roermond í Hollandi.
Margoft hefur mađur heyrt sögusagnir af íslenskum ţjónum kaţólsku kirkjunnar á nútíma, og jafnvel nokkrar eins ljótar og af útlendingunum Séra George og Margrétu Müller. Voru íslenskir ţjónar kirkjunnar ekki rannsakađir af rannsóknarnefndinni? Eđa ţótti hentugt ađ notast viđ tvo dauđa útlendinga til ađ lenda málinu?
Viđbrögđ núverandi biskups á Íslandi, sem er í eins konar útlegđ á Íslandi fyrir skođanir sínar um Miđausturlönd, eru eftir ţeim forskriftum sem Vatíkaniđ hefur gefiđ. Samkvćmt ţeim reglum getur kirkjan sćtt sig viđ ađ eyđileggja mannorđ einstakra manna, ţó svo ađ engar sannanir séu fyrir sekt ţeirra. Betra er samkvćmt ţessari doktrínu ađ fórna einum en allri kirkjunni. Ekki held ég ađ ţessi fílósófía gagni Kaţólsku kirkjunni mikiđ.
Vona ég ađ rannsóknarnefndin sendi mér nú skýrslu sína sem allra fyrst, svo ég sjái hvernig hún hefur unniđ.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siđferđi | Breytt 19.8.2022 kl. 11:09 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Margt er í ţessu hjá ţér, doktor, og athyglisverđur pistillinn.
En áđur en lengra er haldiđ, fýsir mig ađ vita, hvađan ţú hefur ţetta, ađ "núverandi biskup... á Íslandi ... er í eins konar útlegđ á Íslandi fyrir skođanir sínar um Miđausturlönd".
Međ góđri kveđju,
Jón Valur Jensson, 3.11.2012 kl. 11:16
Ég velti fyrir mér biskupi ykkar hér um áriđ
http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/392686/
Hvađ gerir mađur rangt eđa hve auđmjúkir eru menn sem taka ađ sér hjörđ sem ađeins er 2% af heildarfjölda Íslendinga. Menn losuđu sig t.d. viđ Gijsen til Íslands.
Ţađ var ekki mikil framför fyrir ţennan ágćta mann, Pierre Bürcher, ađ vera sendur til Íslands. Almennt álit fróđra manna sem ég ţekki, bendir til ţess ađ útnefning hans á Íslandi tengist yfirlýsingum um moskur og Íslam, sem stangast á viđ skođanir sem núverandi Páfi hefur ađ leiđarljósi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.11.2012 kl. 12:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.