Leita í fréttum mbl.is

Ţessi kona skilur eftir sig velferđarparadís

Tími til kominn
 

Hin hvíthćrđa flugfreyja, sem kom, sá og fullvissađi alla sanna Samfylkingarmenn um ađ hennar tími vćri kominn og ađ Samfylkingin í túninu heima ćtti enga sök á bankakreppunni á Íslandi, er nú komin á leiđarenda. Mađur neyđist til ađ ţakka henni fyrir ađ hćtta, áđur en hún er alveg hćtt ađ valda skađa.

En hvađ skilur bifukollan og arfahirđ hennar eftir sig áđur en hún verđur blásin burt? Jú, alls kyns bruđlverkefni, sem engu skila, útsvelt heilbrigđis- og skólakerfi, afdönkuđ elli-og vistheimili, ţar sem ţarf ađ kalla til lögreglu ţegar vistmađur fellur út úr rúminu ađ nóttu til. Ţađ er kal í túnum ţótt fíflar og arfi blómstri.

Jóhanna Sigurđardóttir og hennar pólitík féllu úr rúminu fyrir löngu síđan međ Samfylkingunni eins og hún leggur sig. Vinstri grćna vantar höfuđ, hendur og fćtur og geta ţví ekki hjálpađ til ađ koma stjórninni upp í rúmiđ aftur. Ţess vegna vonast ţessir langlegusjúklingar eftir ţví ađ ESB lćknirinn komi og gefi ţeim stóran skammt af Evru og stingi velferđarhitamćlinum beint í gyllinćđina. Evrulćknirinn er gráđugur og borđar nefnilega fisk, ódýran fisk og borgar vel fyrir ađ illgresi sái sér í tún.

Hins vegar ber nú á síđustu metrunum mikiđ á ţví ađ blóminn í kalatúninu á Samfylkingsstöđum á Nýja Íslandi sé aftur kominn međ heilaDabba.

Nú eru ţađ greininga annađ hvort Sjálfstćđisflokkurinn eđa einhverjir ljóđelskir Kínverjar sem geta bjargađ Íslendingum. Ég tek nú rímur íhaldsins fram yfir ríspungavćl spćldra Heimsvaldakínverja sem trađka á sínum eigin löndum til persónulegs ávinnings. Sjálfstćđismenn eru ekki allir eins krćfir og kapítalistískir međlimir kínverska kommúnistaflokksins.

Hver veit nema ađ íhaldiđ og náhirđ Samfylkingarinnar gangi í einu og sömu sjúkrasćngina eftir nćstu kosningar? Ţađ er ýmislegt ađ ótta. Sagan á ţađ til ađ endurtaka sig eins og Marx brćđur sögđu um áriđ.

Takk fyrir árin "góđu", Jóhanna Sigurđardóttir! Ég man ýmsan fífil fegurri en ţig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Ţú ert dáli´tiđ lyginn hér Villi: „ađ Samfylkingin í túninu heima ćtti enga sök á bankakreppunni á Íslandi“.

Samfylkingin, undir forystu Jóhönnu, er eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur birt sjálfsgagnrýni vegna ţátttöku sinnar í málum fyrir Hrun. Ég veit ađ ţú samţykkir ekki ţess orđ mín - en ţađ skiptir ekki máli.

Hjálmtýr V Heiđdal, 28.10.2012 kl. 12:31

2 identicon

Og Sjálfstćđisflokkurinn stakk sinni sjálfsgagnrýni undir stól og hyllir nú gamla foringjann sem kom öllu af stađ. Ţó Samfylkingin sé ekki fullkomin — ţađ er hún langt í frá — ţá ţarf meira en lítiđ gullfiskaminni og afar brenglađa sýn á veruleikann ađ halda ađ Sjálfstćđisflokkurinn muni laga á einu bretti allt sem hruniđ fćrđi úr skorđum, hvađ ţá ađ hann hefđi gert ţađ nú ţegar sćti hann viđ stjórnvölinn í dag. Raunar er ótrúlegt hversu fólk er tilbúiđ ađ fyrirgefa flokki sem talar um svokallađ hrun í sömu andrá og ţađ úthúđar Samfylkingunni fyrir sinn ţátt í hruninu.

Andrés Björgvin Böđvarsson (IP-tala skráđ) 28.10.2012 kl. 15:56

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú, ţá var ţađ bara tálsýn ţegar ég sá ISG á fundum međ Sigurđi Einarssyni og öđur bófum í Kaupmannahöfn eđa Össur Skarp međ Al Thani og íslenskum bófum ţegar hlutabréf voru seld í Kaupţingi.

Vandamáliđ međ ţig Týri, ađ ţú varst heilaţveginn einum of mikiđ ţegar ţú varst hallur undir Pol Pot og heimssýn hans.

Viđ sem gönum međ gleraugu sjáum betur en ţú heldur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.10.2012 kl. 17:03

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jóhanna var bara ekki međ bófunum í Samfylkingunni, ţví hún kann ekkert tungumál nema íslensku. Ţađ ger svo slćma mynd af hlutunum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.10.2012 kl. 17:05

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Er ekki Pol Pott frćgur amatör óperusöngvari. Sá hefur víst tekiđ arírurnar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.10.2012 kl. 00:25

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, nú tekur ţú Jóhönnu međ ţér á námsskeiđ í ensku í öldungadeildinni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.10.2012 kl. 05:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband