17.9.2012 | 13:03
Horfin frétt finnst aftur
Fréttin, sem hvarf á vef RÚV í gćr og greint var frá í fćrslunni hér á undan, er nú komin í leitirnar og birtist aftur á ţessari slóđ: http://www.ruv.is/frett/thegar-gunnar-hitti-hitler í dag kl. 11.05, en ţví miđur án ljósmyndarinnar af Gunnari Gunnarssyni ađ koma af fundi međ Hitler. Svona leit fréttin út í gćr.
En viđ fréttina endurfundnu hefur nú veriđ sett ţessi athyglisverđa athugasemd: Vegna tćknilegra orsaka eyddist ţessi frétt út eftir ađ hún hafđi veriđ birt á vefnum.
Ég er enn sem komiđ er ekki búinn ađ fá neina skýringu á ţví sem nákvćmlega gerđist frá, en ég hafđi samband viđ nokkra yfirmenn RÚV vegna hvarfs fréttarinnar.
Forstöđumađur Gunnarsstofnunar á Skriđuklaustri gefur mér nú vonir um ţađ ađ ţessi áhrifaríka mynd af Gunnari verđi bráđlega sett á vef stofnunarinnar.
Flokkur: Fjölmiđlar | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hvar fékkstu ţessa mynd ?
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 17.9.2012 kl. 17:04
Eru ţetta eitthvađ nýjar fréttir? Annars ţykir mér Jón Yngvi Jóhannesson taka ţetta vel fyrir í ćvisögu sinni um Gunnar. Ţessi fundur er ađ mér vitandi ekkert leyndarmál.
Einar Steinn Valgarđsson (IP-tala skráđ) 17.9.2012 kl. 18:42
Sćl Hjördís,
m.a. í tímaritinu Der Norden 1941, sem er vist ekki til nema á betri heimilum á Íslandi. Hćgt er líka ađ kaupa myndina á safni í Bayern, ţ.e. eftirtöku eftir myndinni í sömu grein og ég hef sótt hana. En ég hef ekki fyrir siđ ađ borga ekki krónu fyrir myndir nasista hjá ţýskum yfirvöldum nútímans. Ţeir eiga engan upphafsrétt af glćpum feđranna.
Sćll Einar Steinn,
Vissulega var myndin áđur birt t.d. í Ţjóđviljanum, Skáldatíma og bók Jóns Yngva, í lélegri upplaust og líklega eftir myndklisjunni í Ţjóđviljanum sáluga. Heldur ekki ţá, ţótti RÚV ástćđa til ađ birta myndina af Gunnari á tröppunum hjá Hitler.
Ég hef heldur hvergi sagt ađ ég sé ađ uppgötva hafragrautinn. Ţađ er hins vegar spurningin um hvernig mađur borđar hann eđa framreiđir. Jón Yngvi er ekki međ ţćr upplýsingar um tengsl Gunnars viđ nasista sem ég er međ í nýlegum bloggum mínum um máliđ á www.fornleifur.blog.is. Hann kemst ţví ađ ţeirri niđurstöđu, ađ Gunnar hafi alls ekki veriđ nasisti. Ţađ er mér og mörgum öđrum óskiljanleg niđurstađa. En kannski var Gunnar bara einfaldur?
En ég meina ţađ, heldur ţú Einar, ađ mađur sem hélt fyrirlestra fyrir SS, SD/Gestapo og nasískan lýđ í 44 borgum Ţýskalands og lauk förinni međ heimsókn hjá Foringjanum í Berlín hafi veriđ sunnudagaskólapredíkari úr afdal á Íslandi sem var ađ reyna ađ kristna Hitler?
Persónulega tel ég, ađ Hitler hafi séđ íslenskan Quisling í Gunnari, en sem betur fer fengum viđ Breta í heimsókn áđur en ţađ gat gerst. En margir Íslendingar hefđu nú frekar viljađ fá stúlkurnar sínar í ástand međ Günther og Hellmuth frekar en George og Harry. Ţađ hef ég fyrir satt!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.9.2012 kl. 07:01
Sćll Vilhjálmur.
Ţađ er gott ađ fréttin er komun upp aftur. Ţađ er ţó svo đ ég er undrandi á ţví ađ miđađ viđ allar ţćr upplýsingar sem fyrir lyggja um Gunnar ađ ekki sé hćgt ađ sjá hvers kyns er/var međ hann.
Ţađ tel ég harla ólíklegt ađ mađurinn hafi veriđ međ ađrar pólitískar skođanir fyrst hann hélt alla ţessa fyrirlestra, upplestra og hvađ skal nú kalla ţađ fyrir ţessa SS-liđa alla. Svo til ađ kóróna allt ţá gerđi hann ţađ sem ađra nasista á Íslandi gat ađeins dreymt um en ţađ var ađ heimsćkja ađal nasistann Hitler.
Enga hef ég trú á ađ mađurinn hafi reynt ađ koma vitinu fyrir ţessa nasista sem hann hélt fyrirlestrana hjá.
Ţetta er ţó sagt međ ţeim fyrirvara ţó ađ ekki komi upplýsingar sem sannanlega reynast á annan veg en minn grunur er.
Međ kveđju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 18.9.2012 kl. 09:59
Ég er ansi hrćddur um ađ í ţessum málum hafi Gunnar veriđ full einfaldur, já, og haldinn glýju. Ég er alveg sammála ţví ađ honum hafi orđiđ hált á svellinu og vel ţađ, en hef ekki séđ gögn sem stađfesta ađ hann hafi beinlínis veriđ nasisti. Ég hef t.d. ekki orđiđ var viđ neina kynţáttaandúđ hjá honum en hann hefur á sínum tíma séđ Hitler fyrir annađ en Hitler reyndist vera og lokađ augunum fyrir mörgu sem vissulega hefđi mátt liggja ljóst fyrir á ţeim tíma. Ţađ gerđu allt of margir. Ekki ósvipađ Laxness & co. tel ég líklegast ađ Gunnar hafi 'kosiđ ađ blekkjast'. Menn eiga ţađ til ađ trúa ţví sem ţeir vilja trúa, og ég er hrćddur um ađ svo hafi veriđ raunin međ Gunnar.
Hvađa upplýsingar hefurđu undir höndum sem Jón Yngvi og fleiri hafa ekki gert skil?
Einar Steinn Valgarđsson (IP-tala skráđ) 19.9.2012 kl. 22:01
Samtök ţau sem Gunnar var í, Nordische Gesellschaft, ól einnig á svćsnu kynţáttahatri og bauđ upp á fyrirlestra um slíkt fyrir félagsmenn sína. Forsetar félagsins voru einir helstu arkitektar gyđingahatursins í Ţýskalandi. Er erfitt ađ skilja ţetta? GUNNAR UMGEKKST BÖĐLA NASISTA!
Nćrri ţví allt ţađ sem ég er međ hér á blogginu um Gunnar, sem og á blogginu Fornleifi, t.d. fleiri myndir af honum í ham í Ţýskalandi áriđ 1941, er ekki ađ finna hjá Jóni Yngva, sem er ekkert annađ en sagnfrćđisnyrtir og heimildaklippir. Hann vill ekki hafa Gunnar sem nasista og hagar ţví sínum seglum eftir sínumvindum ţannig ađ útkoman verđur: Gunnar Gunnarsson var alls ekki nasisti - ţó svo ađ hann hafi veriđ í sama félagi og Heinrich Himmler, hitt Hitler međ böđlinum Hinrich Lohse.
EN ANDSKOTI GETA ÍSLENDINGAR NÚ ORĐIĐ SLĆMIR FYRR EN ŢEIR VERĐA TALDIR TIL GLĆPAGENGJA.
En auđvitađ eru Íslendingar betri, saklausari og hreinni en allir ađrir; Ekki er ađ spyrja ađ ţví...
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.9.2012 kl. 15:47
Ég sé enn ekki hvađa gögn ţú hefur í höndum sem Jón Yngvi hefur ekki, sé einfaldlega ađ ţú dregur ađra ályktun en hann. Jón Yngvi hefur hvergi boriđ blak af Nordische Gesellschaft eđa forystumönnum ţess eftir ađ ţađ lenti undir nasistum en ţađ var stofnađ 1921, löngu áđur en nasistar komust til valda.
En getur ţú bent mér á einhver dćmi kynţáttaandúđar hjá Gunnari, Vilhjálmur?
Einar Steinn Valgarđsson (IP-tala skráđ) 24.9.2012 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.